Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2006, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2006, Blaðsíða 1
\ Fitnessdrottningin Sil Lamdi lyftingakappa og dregm fyrir i 4 i 4 4 Gunnar í Krossinum Deilan um Múhameðs-teikningarnar íslendingar skiptast í tvennt í skoðunum á skopmyndum Jyllands- Posten af Múhameð spámanni. DV talaði við fólkið á götunni, leikmenn sem lærða, og fordæmdu viðmælendur ýmist myndirnar eða viðbrögðin. Bh. 12-13 DAGBLAÐIÐ VÍSIR 29. TBL - 96. ÁRG. - [fÖSTVDAGUR 3. FEBRÚAR2006] VERÐKR. 220 / •« / / Ofsækjandi dæpidur fyrir likamsaras 4 ÞATTTAKENDUR BRJALAOIR VEGNA AKVOROUNAR UTVARPSSTJORA 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 17 KEPREMPUR SKORA X PXL XIIREKX SIIVI IIR EUROVISIO 4 „REGLUM BREYTT TIL AÐ ÞÓKNASTÓSKABARNIEUROVISION" 4 4 4 4 4 Kristján Hreinsson og sextán aðrir þátttakendur í Eurovision mótmæla því harðlega að Silvía Nótt fái að syngja í Eurovision á laugardaginn. Páll Magnússon útvarpsstjóri segir ákvörðun sína standa - Silvía Nótt muni koma fram þrátt fyrir víðtæka óánægju annarra keppenda. Hann vísar því á bug að Þorvaldur Bjarni hafi fengið sérmeðferð. Ákvörðunin hefði orðið eins, sama hver átt hefði í hlut. Bls. 10 HÆLLUR^ .. i einum grænum G. Tómasson ehf • Súðarvogi 6 • sími: 577 6400 • www.hveliur.com • hvellur@hvellur.com

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.