Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2006, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2006, Blaðsíða 12
12 FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 2006 Fréttir DV DÓMSTÓLL götunnar Hvað finnst þér um birtingu á skopmyndum af trúarleiðtogum? „Fyrst menn vita hvernig öfgasinn- aðir múslimar taka þessu á að sleppa því að birta svona myndir." Vilhelmína Ad- olfsdóttlr frú. „Mér finnst þess- ar myndbirtingar ákaflega ósmekklegar. Þær eiga engan rétt á Jenný Steinars- dóttir kennari. „Mér finnst mynd- birtingin í lagi. Prentfrelsi ríkir í Danmörku og það ber að vfrða." Birkir Guðlaugs- son nemi. „Mér finnstþessi myndbirting bara mjöggóð." Daniel Ólafsson tónlistarmaður. „Mér finnst þetta bara allt i lagi." Erna Agnars- dóttirnemi. „Mér finnst þetta vera algjör vit- leysa, menn eiga ekkertaðsýna svona myndir." Kjartan Guð- jónsson leikari. „Afhverju eiga menn ekki að birta þetta? Grín maður. „Allt i góðu, svo lengi sem menn viroa strikið og fara ekkiyfir það." Hörður Þor- valdsson versl- unarmaður. ergott: Garðar Eyjólfs- son versíunar- „Mér finnst Danir eiga I erfiðleik- um. Það á ekkert að gera grín að trú annarra" Gunnþórunn Björnsdóttir frú. „Þessi myndbirt- ing er fásinna. Vio eigum alltaf að virða trú ann- arra." Guðný Ársæls- dóttir verslun- arstjóri. segir Fida Muhammed „Það er munur á því að gera grín að trúarbrögðum og því sem er þeirra allra heilagasta," segir Katrín J. Mixa, ritári í félaginu ísland- Palestína. „Ég lít á þetta sem stríðsyfirlýsingu. Ef við litum á Halldór Ásgríms- son sem okkar guð þá væri okkur svo sem sama að það væri gert grín að okkur. Ef einhver > myndi ráðast á hann yrðum { í _ smt „Þetta er vanvirðing og þetta móðgar okkur, Tamimi, múslimi sem hefur búið hér á landi í ellefu ár. „En það sem ég skil ekki er af hverju arabar eru svona reiðir út af þessu. Þeir ættu að vera reiðir vegna þess að það er verið að drepa múslima út um allan heim. En ástæðan fyr- er íska ríkisstjómin sendi sendiráði Danmerkur bréf og vildi fá að tala við þá um teikningarnar. Þeir vildu ekki ræða málin þvi þetta snérist um tjáningarfrelsi. j Um leið og þetta fór síðan -Clr 'Hjr að snúast um peninga I vildu þeir ræða málin. Ég I virði Islendinga og þeirratrú. Dönskstjóm- völd verða að biðjast af- Fida MuhammedTamimi I y,-, J sökunar á þessu, þá "ýj°nsk stiórývöld verða að [ held ég að ástandið lag- tSSSSSSS^ L lst- landi í pIIpíii /ir - . viðreið.Égmyndistyðjaþað að heimsbyggðin myndi á ''x l - friðsaman hátt sniðganga \ V,H danskar vörur tímabundið, -V ■ '■'O/V— eins og mánuð eða svo. Þetta var vanhugsuð móðgun. Ég % aftur á móti styð ekki þá V Palestínumenn og annað \ fólk sem hótar ofbeldi og \ öðru ef þeir fá ekki afsökun- arbeiðni frá stjórnvöldum. '-------- Ég óttast að þetta sé að fara Katrín J. Mixa „Þeíta úr böndunum, vanhugsuð móðgun/ ritari Island-Palestína. „Þetta er mjög viðkvæmt mál,“ segir Hjörtur Magni Jóhannsson, prest- ur hjá Fríkirkjunni. „Þetta varðar tjáningarfrelsið sem er dýrmætasta eign okkar Vestur- landa. Við höfum heyjað styrjaldir og stríð til þess að berjast fyrir því og við megum ekkl gefa neitt eftir þar. En þetta varðar einnig trúarsannfæringu og það sem íslamskt fólk setur á oddinn: sjálfsmynd og sjálfsvirðingu. Múslimar vilja einhvers kon- ar afsökunarbeiðni, jafnvel frá ríkisstjórnum en það er byggt á misskilningi. Ríkis- stjórnin er ekki ábyrg fyrir því hvað fjölmiðlar láta frá sér. Þeirra viðbrögð eru líka mjög ofsafengin, því miður. En þeir sem eru með ofbeldishótanir eru algjör minnihluti sem er allt of hávær og valdamiklill," segir Hjörtur Magni. „f trú múslima ríkir bann við myndbirtingu á spámönnum þeirra. Þetta myndbann er afskaplega miðlægt í þeirra trú og þeim mjög heilagt. Vesturlandabúar skyldu fara mjög varlega í að svívirða það,“ segir Gunn- laugur A. Jónsson, prófessor í guðfræði við Háskóla íslands. Hann segir að viðbrögð múslima sýni hversu alvar- k lega þeir taki þessu máli, en _ hefði þó viljað að þeir sýndu H meiri sáttfýsi. „Múslimar j«j <£■. eru ekki alveg lausir við að | i l sýna táknum annarra van- |*j Mæ virðingu. Til dæmis brenna ■ M i«§jSb yggjgJH þeir þjóðfána annarra ríkja." W “ *. iKx Gunnlaugur segir að j| '** y þarna eigist tveir ólíkir ■ r~jW menningarheimar við og að jf ólgan sem fyrir er í heimin- j| . um haf ekki hjálp að til. Hjörtur Magnj Jóhanns- son „Ríkisstjórnin er ekki ábyrg," segir Hjörtur, sem er prestur i Fríkirkjunni. Gunnlaugur A. Jónsson „I trú múslima rlkir bann við myndbirtingu á spámönnum þeirrasegir Gunntaugur, sem er prófessor i guðfrxði við Hl. Sádi-Arabar kalla sendi- herra sinn I Danmörku heim, vegna þess ..-- hve lltið dönskyfir- .■ j -| völd að- höfðust I málinu. Norska blaðið mSm Magazinet birtirskop- myndirnar úr Jyllands-Posten aftur. Danska blaðið Jyllands-Post- en birtirskop- myndir afMúhameð. UÉaHHHBBÍðþ*'' Blöð I Frakklandi, L? Þýskalandi, Italiu og jj1 Spáni birta mynd- irnar. Yflrmenn Jyllands-Posten biðjast afsökun- ar á að hafa móðgað múslima með mynd- birtingunni. DV birtir skomyndirnar aftur. Skrifstofur Jyllands-Posten rýmdar vegna sprengjuhótunar. Vopnaðir menn umkringja skrifstofu Evrópusam- bandsins i Gaza-borg og krefjast afsökunarbeiðni. DV birtir skop- ’^»íí myndirnar úr Jyllands-Posten i Sendiherrar múslimarikja [jáj Jacques Lefranc, ristjóri franska blaðsins IdiM'Tt France Soir, er rekinn llTIflÍffl? eftirað ijirjfjwj1 hafa sam- þykktbirt- i ingu skop- I myndanna. " senda kvartanir tilAnders Fogh Rasmussen, forsæt- isráðherra Danmerkur, vegna , mynd- | , , anna. I » % Teikningarnar sem gerðu alit vitlaust 1. febrúar 2006 30. september 2005 10. janúar 2006 11. janúar 20. október 2005 France soir OUÍ, onaledroit di caricaturepDiei B 8 . |M ■ ^ !ö»: W mw m/8*

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.