Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2006, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2006, Síða 24
f 24 FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 2006 Menning DV 'T ^ If r' 1 Dagur fær Dreyerverðlaun ÍSLENSKU bókaverðlaunin voru afhent í gær. Það var heldur dimmt yfir. Forsetinn hélt eina af sínum ræðum um hve allt væri gott og fagurt. „Ég vildi nota þetta tækifæri," sagði hann nokkuð oft og útdeildi þökkum eins og munnþurrkum. SAFNRITIÐ mikla um Kjarval var verðlaunað í flokki fiæðibóka. Sumpart nokkuð sundurlaust rit. Víða veikt í framlögum margra höfunda en þó að stærstum hluta merkilegt, einkum í tilleggi list- fræðinganna Kristínar Guðna- dóttur og Eiríks Rögnvaldssonar. Mestur akkur er þó í því mikla og ítarlega yfirliti sem finna má í endurprentunum af verkum Kjar- vals í bókinni og ljósmyndum af honum á þessum langa ferli. Eina syndin við þetta mikla verk er að það er ekki íslenskt prent nema að litlu leyti. Það er ítalskur grip- ur. Flugur deilumar hefðu ekki átt sér stað. En þær munu rata inn í heildarrit um Jóhannes Sveinsson. Þar verður máski ■m: •h. iNs.. „ Síðasta skáld- svarað spumtng-vark Jóns: Sum. unni hver átti ar|jós og svo þennan lista- kemur nóttln. mann. Umsjón: Páll Baldvin Baldvinsson pbb@dv.is Dagur Kári tekur á móti verðlaunum sem kennd eru við danska leikstjórann Carl Dreyer i dag kl. 14 á veitingastaðnum Cafe Sult á Gothersgötu í Höfn. Viður- kenningin er tviskipt. Heiður er að prýða þann lista listamanna sem þegið hefurþaufrá 1991.Þáfærverðlauna- hafinn rúma hálfa milljón i vasann úr minningasjóði leikstjórans sem hefur tekjur af kvikmyndum hans. Dagur er i góðum féiagsskap: Per Fly og Lone Scherfig deiidu verðlaununum 2001. Og fyrir þann tíma eru þar menn á borð við Refn, Vinterberg og von Trier meðal annarra. I Dagur Kári Pétursson [ kvikmyndaleikstjóri. Breytingar á verkaskrá Þjóöleikhússins: Eddu-sýning Christophs Shlingenshiefs veröur ekki á Listahátíð en i stað verður sett upp verk Harolds Pinter frá 2000 sem er nýjast verka hans fyrir svið. ji ru am 1 JÓN KALMAN Stefánsson fékk síðan bókmenntapartinn - sem liann átti vel skilið. Jón er merki- legt skáld og hefur verið um langt árabil. Hann hefur ekki fengið þá athygli sem hann á skilið að fá. Fleiri mættu þekkja bækurnar hans og njóta hans lágvæm radd- ar, yndislegu kímni og lífsspeld. En hann er slappur í sjálfs- auglýsingunui sem margir félagar hans gera sér svo mikið út. Gætu þess j vegna snúið sér að frumJegri sköpun \ V- á auglýsing;astof- nmim PPPi tvinii Til stóð að hingað kæmi í vetur öðm sinni þýski myndlistarmað- urinn Christoph Shlingenshieff og héldi áfram tilraunum sínum með verk sem hann kallaði Ragnarrök 2010. Hefur Björn Thors verið í flokki hans og tekið þátt í flutn- ingnum. Verkið sækir sumt til Eddukvæða, en annað til samtíma okkar. Allt er þar býsnir miJdar og sætir furðu hvar sem þessi mynd- listar/leiksýning fer. Nú hefur Þjóðleikhúsið til- kynnt að af óviðráðanlegum orsökum geti ekki orðið af sýning- unni á Listahátíð í vor. Undirbún- ingur fyrir Ragnarök 2010 hefur staðið í um hálft ár, en í síðustu viku tilkynnti Schlingensief leik- húsinu að af samvinnu gæti því miður ekki orðið, þar sem hann kysi fremur að einbeita sér að verkefnum á sviði myndlistar að svo stöddu. rit Harolds Pinters, Nóbelsverð- launahafa í bókmenntum árið 2005. Verkið heitir á frummálinu Celebration og hlaut þá umsögn gagnrýnenda þegar það var frum- flutt í London 2000 að það væri fyndnasta og aðgengilegasta verk þessa frábæra leikskálds í langan tíma. Verkið var frumsýnt á Almeida í tvískiptri dagskrá með fyrsta verki Pinters, Herberginu, og leikstýrði hann frumsýning- unni sjálfur. unum. Ekki hann Jón minn, sagði [ kerlingin. NU ER bara að ! skella sér í lestur á Jóni. Tvö Bókagripurinn góði verka hans sem fékk fræði- voru tilnefhd verðlaunin í gær. tu Norður- landaráðsverðlauna en öll eiga þau lesendur skilið. KJARVALSMÁLUM er ekki lok- ið. Enn er óútkljáð sú deila sem uppi hefur verið um langa hríð og er nú loks að komast fyrir dóm- ara. Það var raunar sá kafli sem vantaði í þetta mikla rit, eins og m, Skjótráðar konur En þær eru snöggar ráðskon- urnar við Hverfisgötur og í stað sýningar Schlingensiefs hafa þær ákveðið að setja á svið síðasta leik- Fólk úti að borða Það gerist í glæsilegum veit- ingastað þar sem gestir sitja við tvö borð: gagnrýnandinn Sherid- an Morely sagði það skylt hinu fræga verki Rattigans, Separate Tables. Við annað borðið sitja hjón og kvelja hvort annað með ásökunum um tryggðarof, fyrr og síðar. Við hitt borðið sitja tveir skuggalegir karlar og halda upp á brúðkaupsafmæli með konum sínum. Og þegar á verkið líður kemur eitt og annað fram. Ur sýningu þýska undrabarnsins hér í i' Klink og Bank. - - •? ■ Verkið var frumflutt í tvöfaldri dagskrá sem bendir til að það sé í styttra lagi, en ekki mun Þjóðleik- húsið að svo stöddu huga að þeim möguleika. Óráðinn leikstjóri Að sögn Tinnu Gunnlaugsdótt- urþjóðleikhússtjóra varverkið fyr- irhugað í sýningu í haust en verð- ur nú flutt til á verkefhaskránni. Elísabet Snorradóttir þýðir verkið. Ekki er ráðið með leikstjóra en sýningin kemur upp á Stóra svið- inu og er það í fyrsta sinn síðan verk eftir Pinter var fyrst leikið hér á landi í 1961 að ráðist er í að sýna verk hans á stóra sviði Þjóðleik- hússins, en áður hefur P-leikhóþ- ur Andrésar Sigurvinssonar ráðist í sviðsetningar á leikjum hans í stóru húsi, Gamla Bíó. HHHHHBHHBBHiiHB Viðtalasafn Waits er komið út á bók Saklaus í draumum heitir nýtt safn viðtala við Tom Waits sem komið er út undir ritstjórn Mac Montandon: Innocent in your dreams. Þar eru saman komin á bók við- töl við þessa frægu rödd frá löngu tímabili. Safnið vekur athygli hvernig tveir menn fara í einum líkama: Tom Waits hin opinbera persóna og Tom Waits sjálfur. Löngu eru frægar sögur af störfum hans í gegnum tíðina: útkastari á næturklúbbi, kokkur, húsvörður, með meiru. En fyrst og ffernst er hann skemmtikraftur í lúnum og vöðluðum fötum, að vísu hættur að drekka sem var löngum talið hluti af hans egói. Það eru 39 viðtöl í bókinni og eru sögð gefa misjafnlega skýra mynd af listamanninum, þar á meðal er samtal þeirra Elvis Costello og Toms. Þar er líka að finna langa grein leikarans Roberts Grant um viðskipti þeirra Tom. Eins og skýrt var frá hér í DV fyrir skömmu mun Dagur Kári vera að þýfga það við hása söngvarann að hann leiki í næstu mynd Dags sem fyrirhugað er að taka upp í ónefndri bandarískri borg. Enn mun of snemmt að spá í hvort af ráðningu verður en kvikmyndin gerist öU á bar á götuhorni svo ekki er að undra að Tom komi til álita sem aðalleikari myndarinnar sem fyrirhugað er að fari í tökur í vor. Það eru þeir Þórir Snær Sigurjóns- son og Skúli Malmquist sem fram- leiða hana eins og fyrri myndir Dags Kára. Tom Waits

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.