Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2006, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2006, Blaðsíða 31
DV Síðasten ekki síst LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER2005 31 „Ég er hræddur um það.Mérsýnist tíðarandinn vera þannig að það er hætta á því enda enska mikið notuð í samfétaginu." Halldór Árna- son bifreiðar- stjóri. > „Nei ég held að hún haldist óbreytt. Ég sletti að vísu mikið." Andri Kristinn Sigurðsson nemi. . veitþað ekkial- veg. Það gæti hugsanlega gerst." Jón Ágúst Eggertsson nemi. > „Hún gætigertþaðjá. Maður verður að standa vörð um tunguna en ég held að við þurf- um ekki að hafa það miklar áhyggjur." Ása Karlsdóttir heimavinn- andi. y Umræða hefur skapast undanfarið um að ógn steðji að íslenskri tungu. Vakin hefur verið athygli á því að enska sé mikið notuð og með þessu áframhaldi spá sumir þv( að íslenska tungan verði dauð innan fimmtíu ára. Loksins fákk Þorsteinn eitthvað að gera Þau gleðitíðindi hafa nú orðið að Þorsteinn Pálsson - fyrrverandi formaður Sjálfstæðis flokltsins, fyrrver- andi forsætis-, fjármála dómsmála-, kirkjumála og iðnaðarráðherra, fyrrverandi sendiherra og fyrrverandi tilvon- andi höfundur Þing- ræðisbókar Forsætis- nefndar Alþingis - hefur verið fundið eitthvað að fást við. Ari Edwald - fyrr- verandi fram- kvæmdastjóri SA, fyrrverandi fram- bjóðandi Sjálf- stæðisflokksins og fyrrverandi aðstoð- armaður Þorsteins Pálssonar dóms- og kirkjumálaráðherra og sjávarútvegsráðherra 1991-99 - er nefnilega orðinn framkvæmdastjóri 365 og hefur nú ráðið Þorstein Pálsson rit- stjóra á Fréttablaðið. Sögulegar sættir Með ráðningu Þor- steins Pálssonar virðast í uppsigl- ingu sögulegar sættir í stórátök- um Sjálfstæðis- flokksins við Baugs- veldið. Áður hafði Ari komið Björgvini Guðmundssyni fyrr- verandi formanni SUS að sem ritstjóra DV, og eru nú báð- um dagblöðum 365-fyrirtækisins stjórnað með tví- veldi þar sem ann- 'rsvegar fara [allharðir flokksmenn í Sjálfstæðis- «afm flokknum en hins- vegar óflokks- bundnir fagmenn, Kári Jónasson og Páll Baldvin Bald- vinsson, sem sennilega eiga að vera fulltrúar allra annarra póli- tískra afla en Flokks- ins? Þetta er önnur stefna en lagt var upp með á 365/Norðurljósum þar sem forystumenn virt- ust upphaflega ætla sér fjölmiðlarekstur óháðan flokkspólitík og stóðu lengi af sér grimm hægriveður um Baugs- miðla sem þóknist einungis eig- endum sínum. Höfðu þeir ekki líka einhver dularfull tengsl við vondan stjórnmálaflokk í stjórn- arandstöðu? Tveir traustir vetur Nú er friður sam- inn. Góðir Sjálf- stæðismenn í forystu rit- stjórnar á Fréttablaði og DV sjá til þess að blöðin bæði hagi sér rétt þá tvo kosningavetur sem framundan eru. í staðinn fær fyrirtækið væntanlega skjól fyrir ýmiskon- ar árásum á næstunni. Styrmir situr á Mogga, mál- gagni Sjálfstæðis- flokksins, og formlegir eig- endur þess stjórna líka Blað- inu. Þá er upptal- inn dagblaðafloti ís- lendinga annó 2006. Og allt er aftur orðið einsog það átti alltaf að vera Var það ekki annars, Gunnar Smári Egilsson? Mörður Árnason þingmaður skrifar á mordur.is Vigdís Grímsdóttir græddi margfalt þegar góður maður skilaði veskinu hennar Góður maður og veski Það er í raun búið að tala svo margt og svo mikið um nafhorðið grdða og sögnina að græða að það er sjálfsagt að bera í bakkafullan lækinn að reyna að segja eitthvað vitrænt um þá tvennd - þótt sjaldan hafi hún heijað jafnkröftuglega á þjóðarsálina. Nema hvað, ég æda nú samt að reyna og ástæðan er einföld: ég græddi nefnilega í gær og gróði minn var marg- faldur. Þannig var að ég fór í bfltúr upp í sveit í rigningunni - til að sýna útlendingi andlitin í íjöllunum - og það tókst ágætlega enda myndir náttúrunnar sjaldan greinilegri en rétt um og eftir rigningar. En til að gera langa sögu stutta þá kom ég sem sé í bæinn eftir vel lukkaða ferð en komst þá að því seint og um síðir, mér til mikillar armæðu og óbærilegra leiðinda, að mér hafði tekist að tapa veskinu mínu. Nú, nú, ég lét það auðvitað verða mitt fyrsta verk - eftir að hafa hlaupið fram og til baka, bölvandi og ragnandi og satt að segja hálf- skælandi - að hringja í bankann til að ónýta öll gögn og fá um leið upplýsingar um hvaða skref ég ætti að stíga næst. Mildð sem svona uppákomur geta nú annars verið andskotalegar og kannski óþarft að orðlengja það að ég var svona heldur sorgmædd þeg- ar ég lagðist útaf á koddann um kvöldið. Ég saknaði kortanna minna, lukkugripa, ökuskírteinis- ins, myndanna af krökkunum mínum, alls konar miða og 100 þúsundkallsins sem ég hafði tek- ið út um daginn til að borga einkaskuld. Mér tókst þó að sefa sorgmætt hjarta mitt með þeirri sefjunarklisju sem ég lærði ung - að allt mundi þetta nú blessast og verða gott og ég hefði svo sem ekki tapað sálinni og þetta hlyti allt saman að hafa einhvem tilgang og sakna8i Ttort- anna minna. skSSa^3* öi^" sKirtemisins, mvnd. ^fa'ökitunum til ao borcra einkaskuia.« merkingu og þótt ég sæi það ekld í fljótu bragði þá sæi ég það seinna. En nú h'ður og bíður og segir fátt af mér fyrr en klukkan 10 í gær þegar dyrabjallan hringir. Ég opna og á tröpp- unum stendur þessi lflca sæti maðun -Ég fann veskið þitt, segir hann. -Getur það verið? segi ég. -Já, héma er það, segir hann. -Og peningamir? segi ég -Fullt af þeim, segir hann. -Og kortin og allt? segi ég. -Gáðu bara sjálf, segir hann og ég gerði það og allt var á sínum stað og meira að segja steinninn sem vin- ur minn gaf mér til vemdar héma einu sinni - en af því að ég var svo undrandi og sennilega ofsaglöð þá varð mér á að spyija manninn hvort honum hefði ekki dottið í hug að taka peningana og henda vesk- inu. (Þetta segir sennilega meira um mig sjálfa en ég kæri mig um að horfast í augu við.) * -Jú, mér datt það í hug, segir hann, en ég bara gat það ekki. -Komdu inn og fáðu þér kaffi og ristað brauð, segi ég þá við hann af því að mig langaði til að vera nálægt svona góðri manneskju - sem hafði án þess að hafa haft nokkuð fyrir því - sýnt mér fram á að ég er í stöðugum gróða, stöðugum ramiverulegum gróða í öllu veraldarbröltinu. Ég er lflca ákveðin í að hugsa til þessa manns í eitt og einasta skipti sem ég er í þann veginn að glata trúnni á þetta góða og fallega í sjálfri mér og öðmm. Gaman að græða? Jamm! ia.lla.ri Vigdís Grimsdóttir Birta er komin út Steindór Andersen Er alveg mátulega heppinn í lífinu fólk t6” usk;1 s.jo.nu.p , hclss boumu’ ;1 boin INDÓR miSEN fS&hepPinní,,r'*Ui poppóu °& *4 „ TónV.st á ánnu i ionc1óu Doppótt og röndótt er í tísku Tónlisarárið framundan Öflugasta sjónvarpsdagskráin birta

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.