Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2006, Blaðsíða 21
DV Lífið
FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 2006 2 7
sjónvarpsserían Allir
litir hafsins erukaldir?
„Mér fannst þetta
mjög skemmtilegt
sjónvarpsefni, loks-
ins alvöru íslenskur
glæpaþáttur. Það er
vonandi að íslensk
dagskrárgerð eflist
í framhaidi af þess-
um þáttum."
| Sveinn Atli
Diego
Stýrirskóla fyrir
lúða.
Á heimasíðunni cosmocrew.is má finna nokkra hressa stráka
sem blogga um sín hugðarefni en þeir piltar komust í fréttir á
síðasta ári fyrir að reyna að herma eftir síðum á borð við kall-
ana.is og fazmo.is. Nú hafa þessir afar myndarlegu strákar tek-
ið vefdagbókina skrefinu lengra og stofnað skóla fyrir nörda
þar sem þeir ætla að kenna þeim ógæfulegu mönnum að verða
svalir og vel „tanaðir“ en það er eitt af því mikilvægasta í líf-
inu að mati Cosmocrew-manna. ■ ,, ,-r
Tanið er mikilvægara en allt
„Er það ekki svona tvisvar í viku?
Það hlýtur að vera meðaltalið,"
segir Sveinn um hversu oft
| ungir menn á borð við hann
| eigi að leggjast í Ijósabekki. í
1 skólanum er lögð gífurleg
\ áhersla á ljósabekkja- og
^ brúnkukremanotkun enda fátt
skammarlegra en að vera
' hvítur að mati Cosmocrew-
'x manna. Þeir leggja gríðarlega
'x mikið uppúr brúnkunni eða
\ . „taninu" eins og þeir vilja kalla
C; hana.
„Tanið er auðvitað mikil-
,x vægari en allt,“ segir Sveinn
x Atli en hann er ákaflega
ánægður í starfi sem skóla-
'\ stjóri Metróskólans.
„Ég er að fást við þetta
x| svona meðfram starfmu
mínu hjá Ogvodafone," segir
\X hann en Sveinn tók þátt í
Herra íslandi fyrir
ekki svo löngu og
þótti mikil synd að
hann skyldi ekki
komast í sæti enda
þrælmyndarlegur og hel-
tanaður.
Rúm 102 er verklegur
áfangi
„Það eru nú einhverjir sem
ætla að taka þetta í fjamámi en
ýmsir áfangar eins og til dæmis
RÚM 102 eru verklegir," segir
Sveinn Atli og hlær dátt en þar á
hann við ákveðinn áfanga innan
skólans sem miðast að því að
kenna mönnum brögð í bólinu
og ýmsar hundakúnstir því
tengdar. En ætli Sveinn Atli vilji
sjálfur vera viðstaddur slíka
kennslustund?
„Já, er það ekki? Ég er nú einu
sinni kennarinn."
Margt fleira fróðlegt má finna í
námskrá skólans eins og til dæm-
is daðuráfangi en þar em kenndar
aðferðir við að fá „prinsessurnar"
heim með sér með ýmsum
pickup-línum. Sveinn Atli kann
eina góða að sjálfsögðu.
„Ég leggst á bakið og þú verður
þakið," segir hann hress.
„Ég veit ekki hvernig þessi hug-
mynd kom upp en vinur minn var
bara eitthvað að flippa og ákvað að
auglýsa þetta á síðunni," segir Sveinn
Atli Diego en hann ásamt vinum
sínum heldur úti heimasíðunni
cosmocrew.js og á henni má finna
auglýsingu frá Metróskólanum.
Útskrifa fullgilda metrófola
„Vinur minn skipaði mig í emb-
ættið og ég verð bara að sinna því,"
segir Sveinn Atli en hann var nýlega
skipaður skólastjóri Metróskólans.
Skólinn sá hefur það að markmiði
að útskrifa fullgilda myndarlega fola
þó svo að þeir séu misjafnlega álit-
legir við innritun. Sveinn Atli segir
námskrá skólans miðast við að
hvaða lúði sem er geti orðið hörku-
foli á stuttum tíma með áfangakerfi
skólans.
„Þú veist að ég verð að segja já,“
segir Sveinn Atli aðspurður um
hvort hann sé með myndarlegri
mönnum á íslandi.
Sveinn Atli Er
með pósurnar á
hreinu.
Ur há^us S9? SaT*Sti ^odur r h
ústi hunri, -^nibur ern varhr„; heirni
2005 r, 11 r 1 hcirrtj i, ’■ slSraöj f r Inræktað-
höJrnö,ÍUrnÚsyrgður1Ufár J' föð; 2003n?Í Líót-
aðj Susf !?1 ^dálnZfyanda *°°4 og
að Jóga hhundini-un pr h Fyr,r fítnni // Susie og
hundrærnumÞw'enSjnUndaathvarfírUrT> díarg-
Oddný Sturludóttir, frambjóðandi.
Leit að blogg-
stjörnu íslands
hafin
Sirkuserað /
faraafstað / i
með leitina í | *
að fyrstu
videóblogg- \
lands! Sirkus N. * y
leitar að einstak- x
lingi, pari eða hópi
til þess að taka þátt í verkefninu.
Þeir sem verða valdir munu taka
upp á myndband tveggja til
þriggja mínútna dagbók úr lífi
sínu á hverjum degi í mánuð.
Sirkus mun svo sýna vídeó-
bloggið bæði í sjónvarpi og á
netinu. Sirkus útvegar mynd-
bandstökuvél og klippigræjur
sem bloggstjarnan fær að eiga.
Ef þú átt vin eða vandamann sem
kynni að hafa áhuga á að verða
fyrsta vídeóbloggstjarna íslands
hafðu þá samband við Guðmund
Arnar Guðmundsson kynningar-
stjóra Sirkus.
Dagbók um
dvölina á
Ástarfleyinu
Krakkarnir sem sigldu um á Ást-
arfleyinu, héldu úti vinsælli
bloggsíðu. Nú þegar skipið er
komið í höfn og allir komnir
heim, er kominn önnur heima-
síða með ítarlegri dagbók Hauks,
sem var myndatökumaður.
Haukur er ekki sá sem byrjaði
með Grétu, heldur annar. Vef-
fang síðunnar er hawkrrfe.blog-
spot.com og ber hún heitið Játn-
ingar iaumufarþega. Á síðunni er
að finna allt þyð sem ekki sást í
þættinum og margt heldur krass-
andi.