Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2006, Blaðsíða 28
«
28 FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 2006
Sjónvarp DV
► Sjónvarpið kl 22.10
Þ>Stöð2kl22
► Skjár einn kl 20
Rush Hour 2
Punk’d
Beint framhald af fyrri myndinni
þar sem svarti maðurinn með
kjaftinn og Kínverjinn með
spörkin fara hamförum. Chris
Tucker er meistari í að rífa kjaft
og Jackie Chan er meistari (að
lúskra á mönnum. Þeir félagar
eru f fríi í Hong Kong þegar þeir
komast á slóð peningafalsara og
rannsaka málið. Leikstjóri er
Brett Ratner og myndin er bönn-
uð börnum yngri en 12 ára.
Á meðan við bíðum eftir
því að restin af þjóðinni
kjósi í Ædolinu getum
við stytt okkur stundir
með því að horfa á yfir-
vitleysinginn Aston
Kutcher hrekkja fræga
fólkið og plata það upp úr
skónum. I þættinum f kvöld
veður hann uppi eins og öll
önnur kvöld og hrekkir meðal annars
The Game, Simon Cowell Idol-dómara og Raven.
Charmed
Nornasysturnar þrjár virðast
hafa yfir endalaust af frum-
leika og kynþokka að ráða.
Gott hjá þeim. Þær bjarga
heiminum á hverjum degi og
blikka ekki auga, enda ekki
ástæða til þegar þú hefur verið
í þeim bransa frá því á ung-
lingsárum. Þær systur lenda í
ýmsu f þættinum f kvöld.Til
dæmis lenda Pheobe og Paige í
vandræðum með hreinsarana.
næst á dagskrá...
föstudagurinn 3. febniar
^ SJÓNVARPIÐ
► 13.20 EM f handbolta 14.50 EM I handbolta
16.20 EM I handbolta 17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Elli eldfluga 18.04 Geimálfurinn 18.11
Villt dýr (18:26) 18.16 Tobbi tvisvar (22:26)
18.40 Orkuboltinn (1:8) Orkuátak Latabæjar.
19.00 Fréttír, fþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.10 Latibær Þáttaröð um [þróttaálfinn.
20.40 Ruby Bridges Bandarisk fjölskyldumynd
frá 1998 um sex ára telpu sem átti
sínn þátt f þvf að farið var að kenna
svörtum börnum og hvftum saman I
skólum New Orleans á 7. áratug sfð-
ustu aldar.
22.10 Allt á fullu (Rush Hour 2)
Bandarfsk hasarmynd frá 2001. Lög-
reglumennimir Carter og Lee fara í frí
til Hong Kong en komast þar á slóð
peningafalsara.
23.40 Hvergi í Afrfku 1.55 Útvarpsfréttir f
dagskrárlok
© SKJÁREINN
16.15 Game tívi (e) 16.45 Riple/s Believe it
or not! (e) 17.30 Cheers - 10. þáttaröð 18.00
Upphitun
18.30 Australia's Next Top Model (e)
19.20 Fasteignasjónvarpið
19.30 The King of Queens (e) Spence, Danny,
Carrie og Doug skella sér á skiði.
20.00 Charmed
Pheobe og Paige lenda i vandræðum
með hreinsarana.
20.45 Stargate SG-1 SG-1 geimskipið fer til
plánetu þar sem þau hitta hinn dular-
fulla Nox.
21.30 Ripleýs Believe it or not! I þáttunum er
farið um heim allan, rætt við og
fjallað um óvenjulegar aðstæður, sér-
kennilega einstaklinga og furðuleg fyr-
irbæri.
w 22.15 Worst Case Scenarío Frábærir þættir
um hvernig ósköp venjulegt fólk
bregst við óvenjulegum aðstæðum.
23.00 101 Most Shocking Moments 23.45
Passer by (1/2) (e) 0.30 Law & Order: Trial
by Jury (e) 1.15 House - lokaþáttur (e) 2.00
Sex Inspectors (e) 2.45 Tvöfaldur Jay Leno
(e) 4.15 Óstöðvandi tónlist
6.58 fsland f bítið 9.00 Bold and the Beautiful
9.20 [ ffnu formi 2005 9.35 Oprah 10.20 My
Sweet Fat Valentína 11.05 Það var lagið 12.00
Hádegisfréttír 12J5 Neighbours
12.50 I finu formi 2005 13.05 The Comeback
13.30 Joey 13.55 Night Court 14.20 The App-
rentice 15.20 Curb Your Enthusiasm 16.00
Kringlukast 16.25 Skrimslaspilið 16.45 Scooby
Doo 17.10 Litlu vélmennin 17J0 Bofd and the
Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 Simpsons
18.30
19.00
Fréttír, Iþróttir og veður
fsland f dag
20.00 Simpsons (4:21) Fræg fréttakona sem
heitir Chloe Talbot kemur til Springfi-
eld til að rannsaka hneyksli sem teng-
ist Quimby borgarstjóra. Þess má geta
að það er engin önnur en Kim
Cattrall, Sam úr Sex and the City, sem
talar fyrir Chloe Talbot.
20.30 Idol - Stjörnuleit Úrslitin eru nú hafin f
Smáralindinni.
• 22.00 Punk'd (9:16) (Gómaður)
22.25 Idol - Stjörnuleit Úrslit símakosningar.
22.50 Listen Up (15:22) Dana, eiginkona
Tonys, ákveður að fá sér tattú til að
sanna fyrir sjálfri sér að hún sé ekki
orðin miðaldra.
23.15 Clockers (Stranglega bönnuð börnum)
1.20 Breathing Room 2.50 Perfume (Bönnuð
börnum) 4:35 Fréttir og ísland í dag 6.05
Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
18.00 (þróttaspjallið 18.12 Sportið
18.30 NFL-tilþrif (NFL Gameday 05/06)
19.00 Gillette-sportpakkinn
19.30 Fifth Gear ([ fimmta gír) Breskur bíla-
þáttur af bestu gerð.
20.00 Motonvorld Kraftmikill þáttur um allt
það nýjasta f heimi akstursiþrótta.
Rallibflar, kappakstursbllar, vélhjól og
ótal margt fleira.
20.30 World Supercross GP 2005-06 (SBC
Park) Nýjustu fréttir frá heimsmeist-
aramótinu I Supercrossi. Hér eru vél-
hjólakappar á öflugum tryllitækjum
(250rsm) f aðalhlutverkum.
21.30 World Poker (Heimsmeistarakeppnin f
Póker)(America Chopper vs. Trading
Spaces)
23.00 NBA 2005/2006 - Regular Season
STÖÐ 2 - BÍÓ
6.05 Eurotrip (Bönnuð börnum) 8.00 You
Wish! 10.00 My Cousin Vinny 12.00 Good
Advice 14.00 You Wish! 16.00 My Cousin
Vinny
18.00 Good Advice
20.00 Eurotríp (Evrópurispa) Bönnuð börn-
um.
♦ 22.00 Collateral Damage (í hefndarhug)
Á Skjá einum kl 23 í kvöld er
sýndur þátturinn 101 Most
Shocking Moments. Þáttur-
umdeild
uppátæki og gjörðir fræga
fólksins. Fjallað er um
atburði allt frá O.J. Simp-
son-málinu til þess þegar
Eddy Murphy var bendlaður
við kynskipting.
t
Brunavorourinn Gordy Brewer missti
fjölskyldu sína í sprengingu. Strang-
lega bönnuð börnum.
■ /
Framhjahald
.4
0.00 Reign of Fire (Bönnuð bömum) 2.00
National Security (Bönnuð börnum) 4.00
Collateral Damage (Stranglega bönnuð börn-
um)
morfi oo hei
«
SIRKUS
Hugh Grant
Var gripinn med
vændiskonu.
18.30
19.00
19.30
20.00
20.30
21.00
21.25
Fréttir NFS
21.55
Ford-fyrsætukeppnin 2005
Idol extra 2005/2006 (e)
SirkusRVK (14:30)
Party 101 (e)
Kallarnir (1:20) (e)
Idol extra Live Bein útsending frá
Smáralindinni þar sem Svavar örn fer
með okkur á bak við tjöldin á meðan
þjóðin kýs sitt uppáhald.
Splash TV 2006 (e) Herra Island 2005,
Óli Geir, og Jói bróðir hans bralla
margt skemmtilegt milli þess sem þeir
fara á djammið i Keflavík og gera allt
vitlaust.
22.25 HEX (18:19) (e) Yfirnáttúrulegir þættir
sem gerast f skóla einum I Englandi.
Bönnuð börnum.
23.10 Reunion (3:13) (e) 0.00 Girls Next
Door (14:15) (e) 0.25 Laguna Beach (7:17)
(e) 0.50 Sirkus RVK (14:30) (e)
Fræga, flotta og fallega fólkið
getur líka skitið í deigið. Hér er á
ferðinni þáttur sem er gerður af E!-
sjónvarpsstöðinni og fjallar um 101
mest sjokkerandi atvik og gjörðir
fræga fólksins. Við erum að tala um
ailt milli himins og jarðar. Það er
draumur margra að fá að lifa lífi
stjarnanna og fá að njóta þeirra fríð-
inda að vera dáður og dýrkaður. Eiga
stóra húsið og flotta bílinn. Komast í
flottustu teitin og reyna við allar
hinar stjörnurnar. Þetta er allt frá-
bært þangað til þú misstígur þig og
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
EfíSHjfy ENSKI BOLTINN
© AKSJÓN
' ^ Fféttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma frestí tíl kl. 9.15
14.00 Charlton - W.B.A. frá 31.01 16.00
Portsmouth - Bolton frá 31.01 18.00 Arsenal
- West Ham frá 01.02 20.00 Upphitun
20.30 Stuðningsmannaþátturínn „Liðið mitt"
(e) 21.30 Liverpool - Birmingham frá 31.01
Leikur sem fór fram síðastliðið þriðjudags-
kvöld. 23.30 Upphitun (e) 0.00 Fulham -
Tottenham frá 31.01 2.00 Dagskrárlok
Heitasta klúbbatónlistin
TALSTOÐIN
Ekki missa af útvarpsþættinum Element, sem er í kvöld á
Kiss FM. Þar er farið yfir heitustu klúbbatónlistina, beint að
utan og fá (slendingar tækifæri til þess að dilla sér við takt-
fasta tóna, sem eru að ná langt á klúbbum utan klakans.
Þátturinn erfrá 21-22 og tilvalið að byrja kvöldið með smá
stemningu. Djamm, djamm og aftur djamm í Element.
6.58 Island f bftið. Samsent með Stöð 2 9.10 Allt
og sumt 12.25 Fréttaviðtalið. 13.10 Birta 14.10
Hrafnaþing 15.10 Sfðdegisþáttur Fréttastöðvar-
innar 17.59 A kassanum. tllugi Jökulsson. 18.30
Fréttir Stöðvar 2 19.00 fsland f dag 20.00 Allt og
sumt e. 22.00 Á kassanum e. 22.30 Sfðdegis-
þáttur Fréttastöðvarinnar e.