Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2006, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.2006, Blaðsíða 2
2 FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 2006 Fyrst og fremst T3V Slavek The Shit Kló■ iettvnrðurinn sem komst til Cannes eftir Grim Hákonarson. Slurpinn & Co Ingvar E.dansar fyrir Reyni Lyngdal. On Top Down Under Erótik eftir Friðrik Þór. Leiðari Formaður Samtaka blaðamanna án landamœra segir að Evrópu- lönd verði að standa með dönskum stjórnvöldum og blaðamönnum og verja tjáningarfrelsið. ísland er þar meðtalið. Björgvin Guðmundsson Sjálfsögð birting skopmynda Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Ritstjórar. Björgvin Guðmundsson Páll Baldvin Baldvinsson Fréttastjórl: Óskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550 5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is Auglýslngar auglysingar@dv.is. Setning og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: (safoldarprentsmiðja. Dreifing: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð. Páll Baldvin heima og að heiman Þekktur dag var tilkynnt aö Rem Koolhaas yröir ráöunautur ráö- gjafanefndar um framtíöar- skipulag Vatns- mýrar. Arki- tektar misstu vatn þegar þessi alþjóö- lega stjarna var nefnd opinberlega. Þaö hefur reynd- ar veriö á fárra vitoröi aö Dagur B. Eggertsson væri aö fá þennan rándýra og heimsfræga módernista til aö koma hingað og mátti svo sem búast viö að það yröi ekki tilkynnt fyrr en Degi hentaöi I prófkjörsstríði. Nefndin var komin saman og þvl spurning hvort þessi tlma- bundni maður hafi raunveru- lega eitthvaö fram aö færa I vinnu viö aö móta framtlöar- hugsun svæöisins. Eins mikiö og þaö er hægt eftir skákirnar sem borgin hefur þegar selt úr land- inu undir Háskóla íslands og Reykjavlkur, Hringbraut og nýja umferöarmiöstöö. kalla Hollendinginn til ráðgjafar. Hann er þekktastur fyrir metrópól- hugsun - stórborgar- stll. Og þó áhugamenn um arkitektúr og arkitektar eigi ekki orö til aö lýsa fögnuöi slnum yfir þessum hvalreka læðist aö manni sá grunur aö ýmsum bregði I brún þegar tillögur um mýrina llta dagsins Ijós - vænt- anlega I Mogganum ráöi Dagur slnu. Bjartar nasiur - góöir dagar gegnum sérhannaðar fréttir I Mogganum. Þaö lofar ekki góöu um aöferðir I opnu samfélagi aö tiltekinn pótentáti skuli vinna meö þeim hætti. Hann boö- arekkitil opinna funda eða sendirffá sér tilkynn- ingar I kjölfar funda I starfandi nefndum þar sem hann situr I forsæti heldur selur hann til- teknum fjölmiöli I hendur upp- lýsingar fyrstum allra sem ætti aö gefa út til allra. Kjörnir full- trúar sem eru I frekari frama- hugleiðingum ættu ekki aö ástunda slík vinnubrögö. kolli þeirra þegar þeir lögðu af stað fyrir örfáum árum. Fátt hefur breytt lífinu í landinu meira en það rof sem varð á einokun Flugleiða á ferðum til og frá landinu. Þó njóta þeir sjaldnast eldanna sem fyrstir kveikja þá.. í LJÓSI alls þessa er skiljanlegt að Hannes Smárason, forstjóri FL Group, vilji losa sig við flugrekstur- inn og breyta fyrirtækinu í banka. Hann situr ekki lengur einn að þessu. Allir eru komnir á fljúgandi ferð. Og þjóðin líka á leið inn í birt- una. SAMKEPPNIN er frábær. En það keppir enginn við reykvískar sumar- nætur. Að þeim sitjum við ein. Mótmæli af sjúkrabeði „Nei, ísland er í aug- um forsvarsmanna þess- ara samtaka orkulind, staður til að tappa af orku," skrifar Steingrímur J. Sigfússon í Moggagrein. Hann sendir „hyilingar- samkomu" þriggja fyrir- tækja: Samorku, Samtök- um iðnaðarins og Sam- tökum atvinnulífsins, tóninn. ISteingrímur J. Sig- fússon Stóriðjusinnar fá engan frið þótt Stein- grímur sé á sjúkrabeði eftir bílslys. Brotinn og brákaö- ur, á sjúkrabeði sínu, er Steingrímur friðlaus. Mótmælir harðlega ál- og orkuæðinu. Og hef- ur lög að mæla þegar hann fer fram á að þjóðin fái eitthvað um þessi áform að segja sjálf í al- mennri atkvæða- greiðslu. Rallhálfir hestamenn „Knapar eru í flestum til- fellum hrossaprangarar á „/ sama tíma og því ekki t greinileg skil á milli íþrótta- ’ ’ manna og sölumanna," er haft eftir Adolfi Inga Er- lingssyni í Eiðfaxa. Allt brjálað meðal hesta manna en Fréttablaðið fjallaði um málið f gær. Aldrei mega íþróttafréttarítarar segja neitt, þá eru þeir skotnir niður, .... hestamenn ySrleitt _ rallhálfír, hangandi á bikkjum \ ' sínum,“ segir Adolf Ingi sem steingleymir því að sann- leikanum er hver sárreiö- astur og reynir nú sem besthann get- ur að draga í land. Adolf Ingi Erlingsson í klípu vegna hreinskilnis- legra yfirlýsinga um rall- hálfa hestaprangara. Það er stórundarlegt ef ís- lenskir fjölmiðlar birta ekki skopteikningar Jótlands- póstsins af Múhameð spámanni á þeirri forsendu að þær eigi ekki erindi við almenning. Öll spjót beinast að íjölmiðlum í Evrópu vegna þessara mynda. Margir múslimar eru æfir. Hvemig get- ur almenningur tekið afstöðu á eigin forsendum til alvarleika málsins ef hann hefúr ekki séð umræddar myndir? Breska ríkissjónvarpið BBC birti þessar teiknimyndir í gær á þeirri forsendu að stöð- in vildi hjálpa áhorfendum að skilja við- brögð múslima og þær tilfinningar sem liggja að baki deilunni. DV gerði það strax 11. janúar. Og blaðið birti þessar skopmynd- ir aftur í 31. janúar eftir að reiði múslima í garð fjölmiðla á Vesturlöndum jóksL ís- lenskir lesendur hafa ekki getað tekið af- stöðu til málsins á eigin forsendum nema með því að lesa DV. Þar hefur verið hægt að nálgast nauðsynlegar upplýsingar. Það er sjálfsögð þjónusta. DIE@WELT il annt um hér á Vesturlöndum," bætti hún við. Sumir fjölmiðlar í Evrópu hafa gengið skrefinu lengra síðustu tvo daga. Rit- stjómir hafa ekld einungis birt myndir og fréttir af málinu heldur einnig nýjar skop- myndir af Múhameð. Ritstjóri franska dagblaðsins France Soir var rekinn í kjöl- farið í fýrradag. Stórblaðið Le Monde birti aðra skopmynd í gær. í leiðara blaðsins Áhorfendur Ríkissjónvarpsins hafa séð skopmyndunum bregða fyrir í fréttum í vik- unni. Stjómendur NFS hafa hins vegar með- vitað tekið þá ákvörðun að birta þær ekki. Fréttastjóri NFS sagði í viðtali við DV það ekki þjóna neinum tilgangi fýrir fréttaflutn- inginn í dag. Hvenær þá? Myndimar em undirrót þeirrar deilu sem nú rfldr. Slfldr fjölmiðlar þjóna ekki lesendum eða áhorf- endum. Það er rétt sem Elín Hirst, frétta- stjóri Sjónvarpsins, sagði í DV í fýrradag að það bæri að fara með gát þegar trúarbrögð fólks væm annars vegar. „En það má heldur ekki skerða tjáningarfrelsið sem okkur er svo var frelsi til birtingar á skopmyndum tengd- inn trúarbrögðum varið. Mikilvægt er að berjast fyrir því frelsi. Annars er hætta á að það tapist. Um leið verður samt að hafa í huga að múslimar hafa frelsi til að mótmæla slíkum skopmyndum - á friðsamlegan hátt og án hótana um ofbeldi. Danski forsætisráðherrann hefur sagt stjómvöld ekki skipta sér af frjálsum fjöl- miðlum í landinu. Hann er í erfiðri stöðu. Formaður Samtaka blaðamanna án landamæra segir að Evrópulönd verði að standa með dönskum stjómvöldum og blaðamönnum og verja tjáningarfrelsið. ís- land er þar meðtalið. Islenski Draumur- inn Stutta útgáfa Róbert Douglas at stórmyndinni. Þegar það gerist Unnur Steinsson i meðlorum Hrafns Gunnlaugssonar. Georg: Lifandi lag Karóki i Kaupmannahöfn og Glæsibæ eftir Lort. ÖLL ÉL BIRTIR upp um síðir. Við vorum rækilega minnt á það þegar tímaritið Hér & nú birti myndir af landsfrægum íþróttamönnum á djamminu síðastliðið sumar. Eiður Smári og félagar í bjartri sumarnótt- inni líkt og um miðjan dag væri. I svartnætti skammdegisins gleymist oft birtan sem sumarið færir okkur. Sem betur fer árlega. ÍSLENSKA sumarbirtan virkar sem segull á ferðamenn sem hingað sækja í leit að hinu frábrugðna. Skemmtanafíklar Evrópu, sem vanir Fyrst og fremst c - eru að gera sér daglegan dagamun í í myrkri næturinnar, geta himin ^ höndum tekið á strætum Reykja- víkur að sumarlagi. Sömu birtuna .- geta þeir fundið á öðrum norðlæg- ~ um slóðum en ekki þjónustuna; lúx- “ ushótel, veitingastaði á heimsmæli- - kvarða, stúlkur í stuttum pilsum og ^ krár sem opnar eru svo gott sem ™ allan sólarhringinn. Fyrir þeim eru 'fri þetta útlönd. Skemmtanafíklar Evrópu, sem vanir eru að gera sér daglegan dagamun ímyrkri næturinnar; geta him- in höndum tekið á strætum Reykjavíkur að sumarlagi. FERÐAMENN sem hingað koma eru nú orðnir fleiri en landsmenn. Og fjölgar stöðugt. I gær tilkynnti British Airways um daglegt flug til og frá landinu; fimm sinnum í viku yfir sumartímann og fjórum sinnum á veturna. Þar á bæ skilja menn eftirspurn þegar hún skapast og taka mark á. Þeir segjast komnir til að vera. ST0FNENDUR og frumkvöðlarnir í Iceland Express hlýða nú á þá framtíðarmúsík sem hljómaði í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.