Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.2006, Qupperneq 17
DV Sport
FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 2006 17
Enskir segja
engan lista til
Enn er mikiö skriiaö um hver
verði aiitaki Sven-Goran Eriksson
seni lanadsliðsþjálíari England'
að iokinni HM í sumar. i ga*r-
morgun birtu enskir fjölrniölar
fréttir aí þ\1 að enska knatt-
spymusambandið vteri tneð r sin-
utn förum iista yfir þá knatt-
sp\Tnustjóra sem þeir vilja helst
fá tii starfatís. Þar mun Maríin
O’Xeill. fyrntm stjóri Celtic og
Leicester. vera efsta riafn á blaði
en síðar
um dag-
inn gtif
sam-
bandið út
yfirlýs-
ingu um
að eng-
inn slíkui'
listi væri
tii.
Huggel missir
af HM f sumar
Benjamin Huggel sér sjálfsagt
mikið eftir því að hafa blandað
sér í slagsmtil \’ið tyrkneska leik-
menn og þjálfara í lstanbúl í
haust. liuggel. sem er svissneskur
latidsiiðsmaður, var einn þeirra
sent lenti í útistöðum eftir síðari
leik liðanna í umspili þeirra um
laust sæti á HM í sumar. Sviss
vann einvígið og brugðust Tyrkir
ókvæða \ið og verða að leika
næstu sex heimaleiki sína fyrir
luktum dyrum og á erlendri
grundu. Huggel var eini leik-
maður S\iss sem var refsað og
fékk hant
sex leikja
bann sent
þýðir að
hann
rnissir al-
farið af
leikjum
Sviss á HM
í sumar.
Vissir þú að?
Brasilíumenn byggðu nýjan glæsileg-
an leikvang fyrir heimsmeistaramótið
í borginni Ríó de Janeiro. Völlurinn
fékk heitið Maracana og tók 200 þús-
und manns. 435 þúsund tonn af
steypu fóru í stúku vallarins sem náði
allan hringinn í kringum völlinn og
leikvangurinn var sá langstærsti í
heiminum. Opinbera áhorfendatalan
á úrslitaleiknum var 172.772 manns
en talið er að troðinn völlurinn hafi
innihaldið um 200 þúsund manns.
Aðeins tveir leikmenn spiluðu á síð-
ustu HM fyrir seinni heimsstyrjöldina
og þeirri fyrstu eftir hana en 12 ár
liðu á milli keppnanna. Þetta voru
þeir Alfred Bickel frá Sviss og Erik
Nilsson frá Svíþjóð. Bickel lék þrjá
leiki 1939, þá 20 ára, og svo 2 leiki
1950. Nilsson lék einn leik 1938, þá
22 ára, en síðan alla fimm leiki Svía
1950 en Svíar náðu þar þriðja sætinu.
Nilsson var varnarmaður en Bickel
sóknarmaður.
ítalar unnu Jules Rimet-bikarinn
bæði 1934 og 1938 og varðveittu
hann á meðan seinni heimsstyrjöld-
inni stóð. Ottorino Barassi, starfs-
maður ítalska knattspyrnusambands-
ins, faldi bikarinn í skókassa undir
rúmi sínu á styrjaldarárunum. Bikar-
inn var 35 sm á hæð og 3,8 kg á
þyngd og var úr silfri en gullhúðaður.
DV Sport heldur áfram niðurtalningu sinni fyrir heimsmeistaramótið í
knattspvrnu sem fer fram í Þýskalandi í sumar. Fílbeinsströndin
trúi Afríku á HM sem komst í undanúrslit Afríkukeppninnar. Di(
og landar hans fóru enn lengr^ng?!5|^a í dag úrslitaleik keppnips
heimamönnuj^i Jlgyptalandi.^ % ':y'
áni full-
I>rogba
móti
Stjörnur liðsins Didier
Drogba og Kolo Toure
hafa baðir skapad sér
nafn i ensku úrvais-
deildinni og spila stórt
hlutverki i liði Fílabeins■
strandarinnar.
DV-mynd: Nordicphotos.AFP
Fflabeinsströndin er ein af fimm Afríkuþjóðum sem spila á heims-
meistaramótinu í Þýskalandi næsta sumar en sú eina sem komst í
undanúrslit Afrfloikeppninnar en Fflabeinsströndin spilar í dag til
úrslita um Afrflcutitilinn við heimamenn í Egyptlandi. Hinar þjóðir
MAfrflcu á HM 2006 eru Túnis, Angóla, Ghana og Tógó en af þeim
komst aðeins Túnis (8 liða úrslit) upp úr riðlakeppninni. Það vakti
mikla athygli þegar þjóðir eins og Egyptaland, Kamerún, Senegal og
Suður-Afríka sátu eftir heima þegar undankeppnin HM 2006 klárað-
ist og það hefur lflca kannski sýnt sig í Afrflcukeppninni að það var
jafirvel meira lukka en geta sem kom þessum þjóðum inn á HM.
Það búast flestir við því að leik-
menn Fílabeinsstrandarinnar vinni
úrslitaleik Afríkukeppninnar sem fer
fram í Egyptalandi í dag. Úrslitaleik-
urinn hefst klukkan 16 og verður
sýndur beint á Eurosport sem er inni
á Digital íslandi. Fflabeinsströndin á
góðar minningar frá sínum eina úr-
slitaleik til þessa en þjóðin var
Afnkumeistari 1992 í eina skiptið
sem þjóðin hefur komist svona langt
áður. Liðið hefur vaxið með hveijum
leik og eru menn nú á því að liðið sé
eina von Afriku á heimsmeistara-
keppninni í sumar þar sem Ffla-
beinsströndin er með engum smá
liðum í riðli; Hollandi, Argentínu og
Serbíu.
Ætla að sýna heiminum hvað
þeir geta
Kolo Toure, vamarmaður Arsenal
og landsliðs Fflabeinsstrandarinnar,
er sannfærður um að hann og landar
hans geti skapað usla á heimsmeist-
arakeppninni í Þýskalandi næsta
sumar. „Við ætlum okkur að koma
og sýna heiminum það að við eigum
skilið að vera þama. Við erum búin
að senda sterk skilaboð um hvað við
ætlum okkur að gera næsta sumar,"
sagði Toure og bætir við. „Með því að
komast í úrslitaleik Afrflcukeppn-
innar þá höfum við sýnt að við
verðum góðir fuiltrúar Afrflcubúa í
Þýskalandi. Þetta er okkar fyrsta stór-
mót, við erum með ungt lið með
meðalaidur í kringum 25 ár og því
hefur verið mjög mikilvægt fyrir okk-
ur að fá þessa reynslu í Afrikukeppn-
inni. Það verður frábært að spila úr-
slitaleikinn sem verður sá fyrsti fyrir
marga í liðinu," sagði Toure.
Ánægður með Drogba
Toure er ánægður með fyrirliða
sinn, Dider Drogba, félaga Eiðs
Smára Guðjohnsen hjá Chelsea.
„Hann er ffábær framheiji og það
sem skiptir meira máli hann er að
skora mörk. Drogba hjálpar liðinu
okkar mikið og kemur með mikið
sjálfstraust inn í hópinn en því má
ekki gleyma að allt liðið okkar er að
spila vel." Þjálfari Fflabeinsstrandar-
innar, Henri Michel er að gera góða
hluti með Iiðið en hann er frægastur
fyrir það að hafa gert Frakka að Evr-
ópumeisturum árið 1984. Michel fór
líka með Morokkó í Afríkukeppnina
2000 og Túnismenn tveimur árum
síðar.
Egyptar setja met með sigri
Egyptar munu setja met vinni
þeir úrslitaleikinn gegn Fflabeins-
ströndinni í dag því það yrði fimmti
Aftíkutitillinn fyrir landið. Egyptar
eru ekki með neitt sérstakt lið en hafa
farið langt á smðningnum og stemn-
ingu í Egyptalandi. Það er líka ljóst að
lið þeirra verður án frægasta leik-
manns síns Mido hjá Tottenham,
sem var settur í bann hjá Egyptum
eftir að hafa orðið brjálaður út í þjálf-
ara liðsins, Hassan Shehata, sem tók
hann útaf í undanúrslitaleiknum.
Mido fór útaf á 78. mínútu og aðeins
þremur mínútum síðar skoraði vara-
maður hans, Amr Zaki, markið sem
kom Egyptum í úrslitaleikinn.
ooj@dv.is
t
Fjórða heimsmeistarakeppnin í knattspymu fór fram í Brasilíu 24. júní til 16. júlí 1950
Úrúgvæ tók loksins aftur þátt og stal
heimsmeistaratitlinum af Brasilíu
Heimsmeistarakeppnin hafði ekki verið haldin í
tólf ár vegna seinni heimssstyrjaldarinnar og þrátt
fyrir að stríðinu væri lokið þá gætti áhrifa þess enn
þegar fjórða HM fór fram. FIFA lagði mikið kapp á
að endurvekja keppnina en ilia gekk að finna Ieik-
stað í Evrópu vegna eyðileggingarinnar í stríðinu.
Það fór svo að FIFA fór með keppnina til Brasilíu en
aðeins þrettán þjóðir tóku þátt þar sem margar for-
fölluðust. Þjóðverjar og Japanar
máttu ekki vera með, Ungveijar, -sg *?
Tékkar og Austurrfldsmenn voru
í sárum eftir stríðið, Argentínu-
menn voru ósáttir við Brasilíu-
menn, Frakkar og Skotar neituðu
að fara til Brasilíu þrátt fyrir að hafa
unnið sér rétt til þess sem og Indverj-
ar hættu við þátttöku þar sem þeir
máttu ekki spila berfættir. Það voru
þannig aðeins fjórar þjóðir sem
tóku þátt sem voru með í síðustu
keppni á undan árið 1938; Brasilía,
Ítalía, Sviss og Svíþjóð.
Það var kominn mikill knatt-
spymuáhugi í Brasilíu og alls
komu yfir 60 þúsund manns að meðaltali á leik
keppninnar sem var met sem ekki var bætt fyrr en í
HM í Bandaríkjunum árið 1994. Þar sem engir út-
sláttarleikir fóru fram í keppninni, í fyrsta og eina
skiptið í sögunni, telja margir að áhugi og stemning
Brassanna utan vallar hafi bjargað keppninni.
Eftir undanriðlana sem voru ýmist skipaðir
tveimur, þremur eða fjórum liðum komust Brasilía,
Úrúgvæ, Svíþjóð og Spánn í úrslitariðilinn þar sem
allir spiluðu við alla um heimsmeistaratitilinn.
Frábær í úrslltaleiknum
Juan Alberto Schiaffino sem bar
gælunafnið Beinagrindin var frá-
bæri urslitaleiknum gegn Brasiliu
Þetta er eina HM-keppnin þar sem ekki var úrslita-
leikur þó svo að málin hafi þróast þannig að loka-
leikur Brasilíumanna og Úrúgvæa hafi verið óopin-
ber úrslitaleikur.
Brasilíumenn spiluðu frábæran fótbolta og
unnu tvo fyrstu leiki sína í úrslitariðlinum gegn Sví-
um og Spánveijum með markatölunni 14-2. Það
bjuggust því allir við sigri þeirra en Úrúgævar unnu
lokaleikinn 2-1. Brössum nægði jafntefli og þeir
komust 1-0 yfir en það var besti maður vallarins,
Juan Alberto Schiaffino, sem jaftiaði leikinn fyrir
Úrúgvæ. Alcides Ghiggia skoraði sigurmarkið 11
mínútur fyrir leikslok. Úrúgvæar voru orðnir
heimsmeistarar í annað sinn en þeir höfðu ekki ^
tekið þátt í HM síðan þeir unnu fyrsta HM-titilinn
1930.
HM 1950 í BRASILÍU
Þátttökuþjóðir: 34 (13 i úrslitum)
Heimsmeistarar: Úrúgvæ (2. titilí)
Úrslitaleikur: Enginn, úrslitariðill
Fyrirliði heimsmeistaranna: Obdulio Muirios Varela
Þjálfari heimsmeistaranna: Juan López
Leikir: 22
MSrk: 88 (4,00 I leik)
Markahæsta lið: Brasilla 22 (3,67 I leik)
Ahorfendafjöldi: 1.337.000 (60.773 á leik)
Markakóngur: Ademir, Brasilfu 9 mörk
h i wmm. 4