Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2006, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2006, Síða 2
SiRKUS MÆUR MED Kia Picanto.Gæðastálið frá Suður Kóreu hefur rokið út úr umboðinu og virðist sem hreinlega allir vilji tryggja sér þessi gæði. Kia bílarnir koma vel út úr öllum könnunum og Kia Picanto er draumur námsmannsins. Eyðir nánast engu - auðvitað eyðir hann einhverju - en nánast engu. Léttir og skemmtilegir bilar. Kóreumaðurinn er að koma sterkur inn íblla- framleiðslu. HANN HEFUR SPILAÐ ÚTI UM ALLAN HEIM OG ER ORÐINN STÆRSTA NÚMERIÐ Á HÁTÍÐUM EINS OG i.OVE PARADE OGI LOVE TECHNO EN SÍÐAST ÞURFTIAÐ LOKA FYRIR SALINN SEM HANN SPILAÐI í VEGNA ÞRENGSLA. MARCO BAILEY MUN KOMA TIL ÍSLANDS OG SPILA Á NASA 3. MARS. MARCO BAILEY ER EINN VINSÆLASTITEKNÓTÓNLISTARMAÐUR FRÁ UPP- HAFIEN HANN A AÐ BAKI ROSALEGAN FERIL OG ER ÞEKKTUR FYRIR ÞÉTTA TEKNÓKEYRSLU. HANN SPILAR ÞÓ EINNIG MILDARITÓNA OG EIGA ÍSLENDINGAR VON Á GÓÐU KVÖLDI3. MARS. etta er náttúrlega stærsti dansplötusnúður í Belgíu, ekki bara Belgíu heldur í allri Evrópu. Hann er að spila útí um allan heim, alltaf," segir Amviður Snorrason, betur þekktur sem Addi Exos. Plötusnúð- urinn Marco Bailey spilar á Nasa um helg- ina og mun Addi og hljómsveitin Ajax hita upp. „Það eru náttúrlega Þórhallur og Bjössi, þeir hafa ekki komið saman í nokkur ár þannig að það verð- ur mjög athyglisverður viðburður," segir Exos um dagskrána. Þórhallur og Sigurbjöm skipuðu Rave- sveitina AJAX og ætla kappamir í AJAX að spila sín uppáhaldslög frá Icerave tímabilinu 1992 og rifja upp gamla hardcorið eins og það gerðist best. Ásamt Ajaxbræðrum mun sérstakur gestur, Aggi Agzilla, stíga á stokk en hann var einn af umsjón- armönnum B-hliðarinnar sem var á dagskrá á út- varpsstöðinni Útrás árin 1990-1992. „Síðan hita ég náttúrlega fólkið upp áður en Marco Bailey byrjar stuöiö." Svo er Hiphop.is á efri hæðinni, þar verða fjórir plötusnúðar sem ætla að halda uppi stuðinu á hæðinni. Þetta em þeir Hermigervill, Dj Para- noya, Dj Mezzo og Danni Deluxe. „Ég er nátt- úrlega að halda þetta til þess að halda teknósen- unni gangandi á ís- 1 m % landi. Þetta verður skemmtileg blanda því þetta em þrjár ólfkar tónlistarstefii- ur, teknó, old school hardcore og svo hip hop,“ segir Exos sem sér um techno.is út- varpsþættina á Flass fin 104,5 öll fimmtu- dagskvöld. EXOS HITAR UPP 0G STENDUR FYRIR ÞESSARITEKNÓVEISLU. L ■ j MARCO BAILEY HELDUR UPPI ÞÉTTUM TEKNÓTAKTI. Bílaþvottastöðinni (Holtagörðum. Þarna geturðu komið með vagninn þinn grútskftug- an og þrifið hann með öllum tiltækum græj- um. Þú reddar málunum fyrir 600 kall og bíllin sjænar. En mundu þó að þurrka bílinn vel með vaskaskinni. Thai grill. Þar sem áður var sjoppa við Hlið- ina á ísbúðinni í Hagamel er kominn tælensk- ur matstaður. Þetta er sami eigandi og var á sjoppunni og hann hefur engu gleymt. Þjón- ustlundin er í fyrirrúmi. Hann er yfirvegaður og hefur þægilega nærveru, enda mikilvægt að halda rónni á þessum síðustu og dýrustu tímum.Sirkus mælir sérstaklega með kjúklingi í grænu Karrí. Fleiri skemmtilegir réttir eru á . boðstólnum. Blóðbönd. Þessi íslenska kvikmynd eftir Árna Ólaf er að svínvirka. Það er ekki sfst Hilm- ari Jónssyni að þakka en hann fer með aðal- hlutverk í myndinni. Flott mynd um (slenskan raunveruleika. SIRKUSÁVARPH) 0NLY1HEG00D Sirkus RVK fer v(ða ( þessu tölublaði. Allt frá 101 austur á Hallorms- * stað en einnig drepur blaðið niður fæti (Honduras og Færeyjum. Það er l(ka nóg um að vera í heiminum þessa dagana sem vert er að fjalla um. Sirkus sniðgengur þó eitt viðfangsefni fjölmiðlanna. Það er þessi blessaða fuglaflensa sem hefur valdið miklu fjaðrafoki ( orðsins fyllstu merkingu. Litlir krakkar (kjúklingabúningum voru utangarðs á öskudaginn þv( enginn vildi eiga það á hættu að smitast af þeim. Þó virðist sem þjóðin skiptist í tvær fylkingar í þessum efnum - Hina hræddu og þá óhræddu.Aðalatriðið er held ég að halda ró sinni og leyfa tímanum að leiða sitt (Ijós. Annars hef ég engar áhyggjur því ég er ungur og only the good die young. Sólmundur Hólm Auglýsingastjóri: Jóhannes Már Sigurðarson Kynningarstjóri: Guömundur Arnar Guómundsson Sölustjóri: Einar Björgvin Davíðsson, sirkusauglysingar@365.is Ritstjóri: SólmundurHólm Ritstjóm: Hjörvar Hafliöason og Sigriöur Elia Jónsdóttir. Áskrift 550 5000 / askrift@365.is Prentun: (safoldarprentsmiöja Fonföumyndlna tókHeliaaf Ghostifigital 4 - Svali Kaldalóns yfirheyröur f 6-7-Stelpumar í sófanum hafa runniö sitt Br9 - Ghostdigital sukkar bara um h 10 — Hulda Hákon opnar tvaer sýningar 12 - Ellý Ámnanns opnar d 14- Spumingakeppni rauöhæröa fó 16-Ervinur þinnsteral 18 - Ellen Eria er nemi á Hallorm 20 -Hvaö var vinsælt þegar Silvía Nótt fas 26-30 — Allt sem þú vilt vita um menni og skemmtanalífið í Reyl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.