Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2006, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2006, Síða 27
SJALLINN Wig Wam spilar fyrir æsta áhorfendur á föstudaginn í Sjallan- um. Þeir sem hafa verið að bíða þurfa ekki að örvænta því þetta er að fara að rætast. YELLO. Atli skemmtanalögga klikkar aldrei og ekki er neitt annað að segja um helgina. Atli heldur uppi massa fjöri bæði á föstu- dags- og laugardagskvöld. SÓDÖMA REYKJAVfK ER PRÓ6RAM SIRKUSS RVK. FYRIR NÆSTU DAGA. FYLGDU ÞVf A LEWINNITIL RÆTTRAR NEILSU. SENDU OKKUR PÓST MED ABENDINGUM UM BRADNAUDSYNLEGA ATBURDINÆSTU HELGAR A S0D0MA@S6S.IS BAR11 Tónleikar með Múgsefjun & Viðurstyggð verða á Bar 11 frá kl 22-24 svo það er um að gera að mæta snemma því barinn er fljótur að stappast út að dyrum. Svo er það þeytipíkan hann Dj Haffí sem tekur við og dúndrar upp fjörinu frá kl 24-6. CAFEVIKTOR DJ Jón Gestur með allt það stuð sem til verður í bænum. Fyrsta helgin í mánuðinum og allir ættu að kíkja á djammið, vertu maður með mönnum og mættu á Victor. SJALUNN Árshátíð Háskólans á Akureyri verður haJdin á laugardags- kvöld í Sjallanum. Það verður mikið um glæsibrag og skemmtun og mun hljómsveitin í svörtum fötum halda stórdansleik í Sjallanum strax eftir árshátíðina. DÁTINN Það vantar aldrei fjörið í fólkið né staðinn hér á bæ, það verður hinn eini sanni Pétur sem heldur uppi stemningu og dansinn mun duna fram á rauða nótt. VEGAMÓT Kvöldið í kvöld er málið, það eru allir á leiðinni út að dansa og daðra. Hver er betri að koma manni í rétta gírinn en Dj Dóri? Hann spilar þar til sólin rís upp. Bar 11 klikkar ekki hvað varðar almennilega tónleika. Að þessu sinni eru það tónleikar með Weapons,Nilfisk & Sprengjuhöllin ffá kl 22-24 en svo tekur Dj Gulli í Ósóma við frá kl 24-6. 12TÓNAR Þórir kemur fram í 12 Tónum, tónleikarnir byrja klukkan 17:00, aðgangur ókeypis. Þar koma fram My Summer as a Sal- vation Soldier og Death Metal Super Squad en þá sveit skipa Þórir á gítar og söng og Fannar á trommur. GRANDROKK Tónleikar Þóris hefjast klukkan 23:00 og er aðgangseyrir 500kall. Þetta eru söfnunartónleikar fyrir Þóri sem er á leið á South by Southwest tónleikahátíðina sem haldin er í Austin í Texas í mars. Þær hljómsveitir sem koma fram eru Gavin Portland (en þar leikur Þórir á gítar), My Summer as a Sal- vation Soldier og svo ljúka Jakobínarína tónleikunum. CAFÉVICT0R IDOL-partí kvöld. Fleiri og fleiri mæta til að fylgjast með og missa ekki af mínútu af þættinum. Risaskjár á Victor. Mættu fyrst/ur og náðu bestu sætunum. DJ Jón Gestur gerir svo kof- ann fokheldan um miðnættið . PRAVDA Ekki má gleyma háskólafólkinu og ef einhver er að reyna að hösla þá er um að gera að drífa sig á Pravda í kvöld. Það er Há- skólakvöld á Pravda og sér Kjartan trúbador um stuðið. DJ Áki Pain og DJ A.K. skipta húsinu á milli sín þegar nóttin nálgast. GAUKURINN Alvöru rokkveisla hefst föstudagskvöldið á eina almennilega rokkstaðnum í Reykjavík kl 23:00. Fram koma: Dikta, Jeff who og Days of our lives, svo ekki missa af alvöru fjöri. LAUGARDAGUR 4. MARS ) KRINGLUKRÁIN Islandsmóti skákfélaga lýkur á laugardagskvöld með verð- launaafhendingu á Kringlukránni. Að henni lokinni verður vaðandi fjör upp um alla veggi fram eftir nóttu. Sjálfur rokkkóngurinn Rúni Júl, synir hans Balli og Júlli, Óttar Felix og Tryggvi Húbner munu tefla fram öllum helstu rokksmellum sjötta og sjöunda áratugarins og tryggja stuðið. Ballið er opið fýrir alla. Það verður fómað á báða bóga og leyst úr flækjum stöðunnar á Kringlukránni á laugardagskvöldið þegar bestu skákmenn landsins og aðrir gestir koma saman og fagna KLÚBBURINN Dansleikur með sveiflukóngnum sjálfum, honumGeirmundi Valtýssyni. Geir er ekki af verri kantinum þótt ljóshærður sé og er um að gera að drífa sig að sjá hann í ftxllu fjöri. CAFÉ 0LIVER Dagskráin er ekki af verri endanum og fólkið alltaf flott og skemmtilegt. Nú er mál til komið að dansa og gleyma sér í takt við engan annan en HRESSÓ Dúettinn Ari og Gunni spila fyrir áhorfendur falleg lög og óða slagara. Þegar líða tekur á kvöldið og fólk komið í stuð tekur Dj Maggi við og heldur öllum á dansgólfinu þar til yflr lýkur. VEGAMÓT Það er alltaf góð stemning á Vegamótum, fólkið er í blússandi djammgír og tónlistin kemur manni í dansfíling. Þeir sem heiðra þá sem vilja dans í kvöld eru Dj Sims og J-masta. NASA Wig Wam eru komnir til landsins eftir óralanga bið og eru ófá- ir óþreyjufullir aðdáendur ólmir í að fá að sjá þá á sviði. Það verður ekki tómt á gólflnu þegar þeir eru annars vegar. 0UVER Hið heita par Suzy & Elvis mun þeyta skífum af mikilli snilld. Það er varla hægt að bíða eftir að fá að dilla sér í takt við músfkina. Þau klikka ekki hvað varðar stuð og standpínu. GAUKURINN Shandi Sullivan, sem flestir þekkja úr America’s Next Top Model, verður á Gauk á stöng á laugardagskvöld að þeyta skíf- um. Hún er ein af þekktari 80’s Dj í New York auk þess sem hún sinnir fyrirsætustörfum.Einnig kemur fram Dj Lord Easy sem spilar hip hop, og Kararoke Killed the Cat, sem er kara- oke-hópur sem hún stendur að. Húsið opnar kl 22:00 og 500kall inn. KLÚBBURINN Það borgar sig að fara út meðal fólks og hlusta á Idolið í al- vöru partíi með alvöru fólki. Idol verður á risaskjá ásamt því að trúbadorarnir Halli og Kalli skemmta gestum eftir það. HRESSÓ Það vantar ekki stemninguna í kvöld þar sem þeir Geiri Sæm og Tryggvi Hubner spila fyrir folkið. Þegar það er farið að ^ hitna í kolunum tekur Dj Maggi við. SKEMMTISTAÐIR PRAVDA Hawaian Tropic kvöld verður haldið á Pravda. nuaiu upnui 23:00 og verður troðfullt út að dyrum. Við tekur svo stanslaust partí hjá DJ Áka Pain og DJ Kidda Bigfoot. ( FðSTUPAGUR 3. MARS )

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.