Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2006, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2006, Síða 6
6 ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 2006 Fréttir DV Gott módel í Hafnarfirði Lögreglan í Hafn- arflrði telur að svo vel hafi tekist til við forvamir gegn glæp- um í bænum að ástæða sé til að útfæra „hafnfirska módelið" annars staðar í umdæminu, segir í fúndargerð forvama- nefndar Hafnarfjarðar. Brot- um hafi fækkað í langflest- um flokkum ffá árinu 2002. Þannig hafi hegningarlaga- brotum fækkað um 55 pró- sent. Lögreglan þakkar ár- angurinn starfi að bama- og unglingamálum og öflugu forvarnastarfi. „í dag tekur lögreglan á málum yngri bama en áður og telur lög- reglan það hafa gríðarlegt forvamagiidi," segir í fúnd- argerðinni. Lítiðdópá skólalóðum „Fátt virðist benda til þess að aukning sé yfir- vofandi í brotum sem tengjast bömum og ung- lingum," segir í fundar- gerð forvamanefhdar Hafnaifjarðar um lög- reglumál í bænum. Fjölg- un hefur verið í fíknefna- málum en h'tið hefur heyrst af því að selt sé á skólalóðum: „Innbrot og þjófnaður vom oft talin fylgifiskar vímuefna- neyslu. Nú fækkar inn- brotum og þjófnuðum ár frá ári og afsannar kannski umrædd tengsl. Nú er vinnuffamboð mikið og það kannski skýring á fjármögnun fflöfiefnaneytanda. Einnig má draga þá ályktun að lögreglan sé að verða betri og betri." Roger Waters á Islandi Andrea Jónsdóttir útvarpskona. „Mér líst alveg rosalega vel á þetta, ekki síst vegna þess aö hann ætlar að flyta þetta frá- bæra verk, DarkSide ofthe Moon, í heild sinni. Ekki spillir fyrir efsatt er, sem ég hefhlerað, að með honum komi mjög fræg bakraddasöngkona, PP Arnold sem meðal annars hefur sungið bakraddirmeð Stones. Auðvitað ætla ég að mæta. “ Hann segir / Hún segir „Mér líst veláað hann skuli koma. Ég heffylgst með honum leynt og Ijóst þótt ég sé ekki al- veg inni í því nýjasta. Ég sá Pink Floyd spila úti í London 1967 eða 1968. Þá var sækadelían að koma og þetta var dáldið speis- að. Sýningin verður ábyggilega stór og mikil og ég býst við að fara efég erþá ekki sjálfurað spila -það hefur forgang." Rúnar Júlíusson tónlistarmaður. Tryggvi Rúnar Guðjónsson, fyrrverandi bílasali og dæmdur dópsali, var tekinn á Litla-Hrauni meö hundrað grömm af hassi og tugi gramma af amfetamíni þegar hann skilaði sér eftir dagsleyfi á föstudag. Tryggvi var dæmdur árið 2002 fyrir gríðarlegt fíkniefnamisferli. Hann hefur áður reynt að smygla fikniefnum inn á Litla-Hraun. Kristján Stefánsson fangelsisstjóri segist ekki muna eftir svo miklu magni af fíkniefnum í fangelsinu. Tekinn með metmngn á Litla-Hrauni 100 grömm af hassi og tugir gramma af amfetamíni fundust á Litla-Hrauni á föstudaginn. Frkniefnin fundust í klefa Tryggva Rúnars Guðjónssonar sem situr á Litla-Hrauni fyrir stórfellt fíkniefnamisferli. Kristján Stefánsson fangelsisstjóri á Litla- Hrauni segist ekki muna eftir að annað eins magn af fíkniefnum hafi fundist í fangelsinu. Tryggvi, sem er fertugur fyrrver- andi bílasali, var handtekinn á föstudag eftir að hann skilaði sér úr dagsleyfi sem hann fékk frá Litla-Hrauni. Þegar hann kom til baka var leitað á honum en að sögn fangelsisstjórans fundust fíkniefnin inni í klefa Tryggva. Ekki er talið að honum hafi tekist að selja neitt af efnunum og ekki er vitað hvort hann hafi átt vitorðs- mann utan eða innan múra Litla- Hrauns. Stórfellt fíkniefnamisferli Ljóst þykir að Tryggvi er enginn nýgræðingur þegar að fíkniefnum kemur en hann var dæmdur í tíu ára fangelsi árið 2002 fyrir að hafa undir höndum 17.000 e-töflur, um 200 grömm af kókaíni og 8 kíló af hassi. Á Litla-Hrauni eru um hund- rað fangar og því um gríðarlegt magn að ræða í svo litlu samfélagi, eða um eitt gramm af hassi á hvern fanga. Götuvjrði fíkniefnanna er um 300.000 kj^ua ef miðað er við að gramm af hassi kosti 3.000 krónur. Áður reynt að smygla „Hér er endalaust elst við að nappa menn við að reykja hass eða nota lyf og stöðugt þrengt að regl- um og aðbúnaði vegna þess. Leit- irnar ganga sífellt lengra og allt gengur út á að finna og refsa. Aldrei dettur þeim í hug að setjast niður og velta því fyrir sér hvers vegna menn sjá ástæðu til að vera „Ég man ekki eftir að svona mikið magn af fíkniefnum hafi fund- isthérinni / út úr heiminum hér inni," sagði Tryggvi í viðtali við DV þegar hann í félagi við annan fanga var tekinn fyrir að reyna að smygla tæpum 30 grömmum af hassi inn á Litla-Hraun á síðasta ári. Man ekki eftir öðru eins „Ég man ekki eftir að svona mikið magn af fíkni- efnum hafi fundist hér inni," segir Krist- ján Stefánsson fangelsisstjóri á Litla-Hrauni. Hann segir að vissu- lega séu fíkniefni inni á Litla- Hrauni en vill ekki kannast við að fíkniefnasmygl v inn í fangels- y \^ ið hafi -, aukist. -' \ Hann segir að yfirleitt komi smyglið í bylgjum og allt sé reynt til þess að koma í veg fyrir slíkt. Málið er í rannsókn hjá lögregl- unni á Selfossi. valur@dv.is Tryggvi Rúnar Guö- jónsson Situr I einangrun vegna stórfellds fíkniefna- smygls á Litla-Hraun. Litla-Hraun 100 grömm afhassi og tugir gramma afam- fetamíni fundust á Litla-Hrauni. Neikvæð umræða um íslenskt fjármálalíf heldur áfram í norrænum fjölmiðlum Ásgeir Jónsson hjá greiningar- deild KB banka segir að neikvæð- ar fréttir um íslensku bankana hafi verið viðvarandi í norrænum fjölmiðlum undanfarið ár og að slíkt sé engin nýlunda. „Þessi um- ræða gæti haft áhrif enda byggir bankastarfsemi mikið á vænting- um og trausti," segirÁsgeir. Hann er ekki sammála því að eitthvert hrun sé framundan á íslenska markaðinum. „Það hafa verið óvenjumiklar hækkanir á gengi hlutabréfa og krónunnar að undanförnu og ég tel eðlilegt að einhver leiðrétting eigi sér stað," segir Ásgeir. Það kemur einnig fram hjá Asgeiri að þessar fréttir nú séu lítt rökstudd- ar að hans mati og töluvert blásn- ar upp í íslenskum fjölmiðlum. Tvö norræn blöð, Jyllands- Posten í Danmörku og Dagens Næringsliv í Noregi birtu eftir helgina samhljóða fregnir um að íslensku bankarnir væru að lenda í efnahagslegum vandræðum. Samlcvæmt frásögn Jyllands-Post- en hvetur Michael Sandfort sér- fræðingur hjá Nykredit Markets alla til að selja bréf sín í KB banka. Og í Dagens Næringsliv segir hag- fræðingurinn Harald M. Andreas- sen hjá First Securities að íslend- ingar standi frammi fyrir djúpri efnahagslægð. Líkir hann ástand- inu við það sem gerðist hjá norsku bönkunum á níunda ára- tugnum. Hlutabréfamarkaðurinn tók milda dýfu við opnun markaðar- ins í gærmorgun. Það voru eink- um bréf í bönkunum sem féllu í verði, á bil- inu 4 til 6% en þessar lækkanir gengu að hluta til baka er leið á daginn. Ásgeir Jónsson, hag- fræðingur hjá KB banka „Þessi umræða gæti haft áhrifenda byggirbanka- starfsemi mikið á vænting- um og trausti."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.