Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2006, Blaðsíða 25
0V Sviðsljós
Stoltur Sunna segir
kærastann Guðberg Krist
jánsson mjög stoltan.
Þrjár efstu Sig-
rún Bjarnadóttir
lentii öðru sæti,
Sunna Stefánsótt-
ir er ungfrú Suður-
land og Halldóra
Markúsdóttir tók
þriðja sætið.
•'Vv
Flottar Sunna og
Sara voru flottaribik-
ini, enda búnar að æfa
stift frá áramótum.
„Þetta gekk mjög vel en var samt
rosalega skrýtið," segir nýkrýnd Ung-
frú Suðurland, Sunna Stefánsdóttir.
Sunna er á félagsfræðibraut við
Fjölbrautskóla Suðumesja og með
mikla útþrá. „Ég klára skólann á
þremur og hálfu ári og útskrifast í des-
ember. Þá fæ ég hálft ár í frí og vil fara
eitthvert erlendis og gera eitthvað
öðruvísi. Langar helst til Englands
eða Noregs."
Sunna býst ekki við því að fá mikla
pásu þar sem æfingar fyrir ungfrú ís-
land hefjast strax eftir að forkeppnun-
um lýkur, en henni hlakkar mikið til.
Er ekkert erfítt að koma fram á bik-
iní?
„Það var erfiðasta atriðið en ég er
mjög sátt við mig og líkama minn og
var mjög örugg með mig,“ segir feg-
urðardrottning Suðurlands með bros
ávör.
Forkeppnir fyrir Ungfrú ísland eru í fullum gangi úti um allt
land. Sunna Stefánsdóttir hreppti titlinn ungfrú Suöurland
um helgina í glæsilegri keppni sem haldin var á Hótel Selfossi.
jí
Arftakinn krýndur
Svala Jónsdóttir, ung-
frú Suðurland 2005,
krýnir arftaka sinn.
- -
w <r
Þúsund sushi á
færibandinu
þokast nær
Sushi-ið eins og við þekkjum það er jap-
anskur skyndibiti sem var fundinn upp
um miðja 19. öld af Hanaya Yohei
(1799-1858). íbúarTokýó komust strax
á bragðið og síðan hefur sushi-ið borist
um veröldina. Þrátt fyrir meintan fersk-
leika íslensks sjávarfangs hefur sushi
verið lengi að ná hér fótfestu og ýmsir
staðir farið á hausinn á þeirri leið. Sushi
er góðærismatur sem töff er að láta oní
sig, Silvía Nótt etur til dæmis fátt annað.
í góðærinu núna (sem vonandi lafir eitt-
hvað áfram) er því loksins von á alvöru
uppgangi í sushi-bransanum og Ósushi
hefur farið mjög vel af stað. Það er gott.
Ósushi - The Train
Iðuhúsinu i
Lækjargötu
Veitingarhús
segi ég nú bara, því eftir að ég „komst á
bragðið" hef ég verið sushi-aðdáandi
sem þarf að fá minn skammt einu sinni í
mánuði eða svo.
Á Ósushi er ferskleiki hráefnisins í fyrir-
rúmi en staðurinn er líka nokkuð „fersk-
ur" hipp- og kúl-lega séð. Setið er við
færiband þar sem sushi-diskarnir rúlla
hring eftir hring. Maður getur dáleitt
sjálfan sig með því að horfa of lengi.
Fimm verð eru í gangi á diskunum - 200,
250,300,350 og 500 kr. - og tákna litir
diskanna verðin. Ég hef komið þarna
nokkrum sinnum og virðist traffíkin dá-
lítið stjórna framboðinu. Einu sinni kom
ég seint í hádegi. Þá var dapurt ástand á
færibandinu og mér tjáð að hrísgrjónin
væru búin. Ég varð virkilega fúll að fá
ekki sushi-ið mitt. Ef maður forðast
annatíma ætti framboðið að vera tipp
topp. (hádeginu á laugardaginn vartil
dæmis gott rennsli, margar tegundir af
maki-rúllum rúlluðu hjá, alls kyns sushi-
bitar, sashimi og nokkrir gerðir eftir-
rétta. Ég saknaði þó sushi með hvitum
fiski og smokkfiski og hefði verið til í
eitthvert salat eða nautakjöts-sushi. Þó
er hægt að sérpanta ef mann langar i
annað en það sem er á færibandinu. Ég
pantaði mér California-kramhús sem var
magnað enda kokkurinn á vakt, Guðjón
Baldursson, orðlnn helviti góður og lík-
lega besti sushi-kokkur landsins.
Það er gaman að borða á Ósushi og
bragðlaukarnir æpa af sushi-gleði. Það
er líka gott að hugsa til þess að nú í góð-
ærinu sé þetta eini fiskurinn sem maður
þarf að sjá þokast nær á færibandi.
— iFrábært fjölvítamín með
•rSpLARAY spírolinu, lecetíni og fleiru í
jurtabelgjum. Aðeins ein á dag
Póstsendum | ’ 1 ð 11SU"
um land allt
S: 462-1889 • heilsuhorn@simnet.is • www.simnet.is/heilsuhorn
Útsölustaðir m.a: Yggdrasill, Fjarðarkaup, Maður lifandi I Borgartúni og Hæðarsmára,
Ufsins Lind I Hagkaupum, Lyfjaval I Mjódd og Hæðarsmára og Lyfja á Selfossi.
m j | I wm
FAGMENNSKA í
FEGRUNAR TATTl
LEYNDARMÁL MARGRA
FAGURRA KVENNA
'ss;-r„y V.
KYNNTU ÞÉRMÁLIÐ í S. 561 3060;
SNYRTISTOFAN
H E L E N A
F A G R A
<£>%
7Q)
S. 561 3060
LAUGAVEG I 163
-LEGUR
..kúiulegur
..keflalegur
..veltilegur
..rúllulegur
..flangslegur
..búkkalegur
Söluaðili Akureyri Slmi 461 2288
jnrSrRAUMRÁS
__JP Furuvellir 3 - 600 Akureyri
PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA í 25 ÁR
• GELNEGLUR • LITUN OG PLOKKUN
• HANDSNYRTING • BRÚNKUMEÐFERÐIR
- FÓTSNYRTING • HÚÐSLÍPUN
• VAXMEÐFERÐIR • SÝRUMEÐFERÐIR
• ANDLITSBÖÐ
SNYRTISTOFAN
SQLon r"it_s
LAUGAVEGI 66 - SÍMAPANTANIR: 552 2460
Hárvörur fyrir rautt
Vertu
eftirminnileg