Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2006, Blaðsíða 24
“1
24 ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 2006
Sviðsljós X3V
I.Pétur
Yamagata
Kommon -
hann
vinnur I
fm Nörda-
’ ■ BÚÐINNI.
2. Bjarni
Ármannsson
Áhugamál:
Vöxturís-
landsba... ég
meina Glitnis.
Og útsaumur!!!
É
3. Hávar
Sigurjónsson
Hávarskreið
undan nörda-
steininum
sfnum og
skaut föstum
skotum á hinn
gullfallega
Gillzenegger.
Meira, meira!
4. Hilmar í Eve
online
Konungur
nördanna í
Eve online
t/maeyðslu-
heiminum.
5. Jón Gnarr
Var einu
sinni nörd
, ogerþað
i enn. Verður
bráðum
fullnuma i
fp' kaþólskum
dýrlingum.
1/,
h
6. Ármann og Sverrir
Jakobssynir
„Gáfuðu f
tvlbur- g*
arnir“eru
glæsilegir
nördar
bæði I hátt-
um og útliti.
7. Palli í Maus
Palli I Maus er
nördalegastur
Islenskra popp-
ara, en það má
ekki gleyma því
aðídagerllka
dálltið töffað
vera nörd.
8. Margeir Pétursson
„Skák-nördar“ er
sérstakur undir-
flokkurinnan
nörda-
„heimsins“
og I þeim
hópisláfáir
Margeir úti
nördaskap.
'©1
ft
9. Stefán Pálsson
Þeir sem taka að sér að semja
spurningar I Gettu
betureru und-
antekinga-
laustmeiri-
háttar
nördarog
Stefán er
meiriháttar
nörd.
10. Stefán í
Málefnunum
Lltið á manninn -
meganörd-
isminn skín af
honum! Svo
læturhann lika
konurógnasér.
Þrír nýir þættir hefja göngu sína á sjónvarpsstöðinni Sirkus í byrjun apríl. Það
eru þættirnir Bakvið böndin, Matador og Tívolí. Efni þáttanna og stjórnendur
þeirra virðast vera eins langt frá hnakkavæðingunni og komist verður.
Atli Bollason
Fjallar um menn-
ingu I Matador.
HmkkavæHngin
f byrjun apríl hefja göngu sína þrír
nýir þættir á sjónvarpsstöðinni Sirk-
us. Þeir bera nöfnin Tívolí, Bakvið
böndin og Matador. Það er óhætt að
segja að þættimir séu öndverðum
megin við þá hnakkavæðingu sem
Sirkus fór af stað með í janúarmán-
uði.
Þáttarstjómendur nýju þáttanna
eiga það allir sameiginlegt að vilja
sem minnst láta bendla sig við
hnakkavæðinguna og taka allir skýrt
ífam að þættimir séu allt nema liður
af henni. Þorsteinn Lár, einn stjóm-
enda þáttarins Tívolí, sagði til dæmis
í viðtali við DV á dögunum: „Við erum
ekki hluti af þessari hnakkaspiksbylt-
ingu á Sirkus, það get ég sagt þér."
Bakvið böndin
„Hugmyndin er að kynnast bönd-
unum. Hver er framtíðin, lífið, per-
sónumar? Sem sagt gefa smá innsýn,"
segir Ema Bergmann Bjömsdóttir um
þáttinn Bakvið böndin. Ema sér um
þáttinn ásamt A
Ellen Lofts-.
dóttur. Þær stöllur em einnig þekktar
sem plötusnúðamir Ellen og Ema.
„Þetta em sex þættir og við tökum
eitt band í hverjum þætti," segir Ema
um uppbyggingu þáttanna. „Við
reynum að taka alla flóruna
og höfða til sem flestra."
Ema segir að hug-
myndin að þættinum
sé komin ffá þeim
vinkonunum og tek-
ur skýrt fram að
þetta sé ekki svokall-
aður djammþáttur.
„Þetta er fræðsluþátt-
ur með skemmtana-
gildi. Þetta er alls enginn
djammþáttur. Þetta er miklu
ffekar eitthvað sem öll fjöl-
skyldan gæti horft á," segir
Ema um innviði þáttarins.
Matador
„Þetta er þáttur fyrir hugsandi
ungt fólk," segir Atli Bollason um
menningarþáttinn Matador. Atli er
einn stjómandi þáttarins og segir ekki
komna endanlega mynd um hvort
hann sitji einn við stjómvölinn.
„Það er verið að reyna að skoða
menningu með gagnrýnum hætti,"
segir Atli. „Þessir þrír þættir em að
vissu leiti andsvar við hnakkavæðing-
unni, en samt ekki á snobblegan eða
L beinan hátt. Þetta er meira byggt á því
, að fólk nenni að hugsa aðeins meira
lút íhlutina."
Ellen Loftsdóttir
og Erna Berg-
mann Stjórna þætt-
inum Bakvið böndin.
Tívolí
„Þetta verður skemmti- og
fræðsluþáttur fyrir fólk á aldrinum
12 til 35 ára, þar sem ferskleikinn er
í fyrirrúmi. Það verða viðtöl, tón-
listammfjöllun og heimsóknir í
kaupstaði sem heimahús. Síðan
kíkjum við á bíla, smá jaðarsport
og í raun allt sem er eitthvað fútt í,
nema þá kannski djammið," sagði
Þorsteinn Lár Ragnarsson í viðtali
við DV ekki alls fyrir löngu.
Hann er einn umsjónarmanna
Tívolí, þriðja nýja þáttarins á
Sirkus. Asamt honum verða rapp-
ararnir Dóri DNA, Ágúst Bent og
Lúðvík úr Rottweilerhundum í
þættinum. asgeir@dv.is
Lúðvík og Þorsteinn
Segja Tlvolí fræðslu- og
skemmtiþátt fyrir fólk á
aldrinum 12til35ára.
Hnakkará
Sirkus Blésu til
sóknar um ára-
mótin.
Finnar em algjörir lúserar þegar kemur að
Eurovision. Þeir keppa nú í fertugasta skipti
en hafa aldrei komist hærra en í 6. sæti, árið
1973. Nú reyna þeir algjörlega nýja taktík og
senda hljómsveitina Lordi, sem eins og sést á
myndinni er stífmeikuð fimm manna
skrímslahijómsveit og algjörlega ólík öllu sem
áður hefur sést í keppninni. Hljómsveitin nýt-
ur hylli heima fyrir með melódíska leikhús-
þungarokkinu sínu og hefur gert fjórar plötur.
Lagið sem þeir ætla að flytja, Hark rock halle-
lujah, burstaði forkeppnina enda grípandi og
skemmtilegt og minnir á frægustu lög Meat-
loafs.
Hljómsveitin er nefnd í höfuðið á aðal-
manninum Lordi, sem lýsir sér sem „beljaka
frá heivíti". Aðrir meðlimir eru Amen („múmí-
an óstöðvandi"), Enary („stjórnsama valkyrj-
an"), Kalma („mótorhjólazombíið frá helvíti")
og Kita („manndýrið utan úr geimnum").
Hljómsveitin er alltaf í karakter, bæði á sviði
og utan þess, og verður eflaust gaman að fylgj-
ast með henni á blaðamannafundum. Það eru
því fleiri frík en Silvía Nótt sem munu berjast
um athyglina í Aþenu og jafnvel möguleiki að
þessi nýja taktik Finnanna muni loksins skila
þeim skárri árangri en 6. sætinu. Lordi þarf þó
fyrst að komast upp úr undankeppninni, en
skrímslunum frá helvíti ætti ekki að verða
skotaskuld úr því.
í DAG ERU® DAGAR TIL STEFNU