Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2006, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2006, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS2006 Lífsstíll DV Fulltafvítamínum og ferskur djús Esther Talia Casey söng- og leikkona „Ég fæ mér fullt vítaminum og glas afferskum Trópí-appelsínu- djús í morgunmat," svarar Estherþegar við spyrjum hana hvað hún fær sér gjarnan ímorgunmatog heldur áfram:„Cheerios með léttmjólk og helst einn banana. Banani er nauðsynlegur og Græn baka 400 g smjördeig, afþýtt og flatt út 1 -2 skalottlaukar, saxaðir 4-5 stór grænkálsblöð 1 tsk karrý 2 msk kórfanderpestó (Saclá) 1 saxaður ferskur kórlandervöndur 1 tsk ferskt saxað marjoram (má sleppa) 2 msk saxaður graslaukur 1 egg 1 ricotta-sósa (Galbani) 100 g nýrifinn parmesanostur salt og hvltur nýmalaður pipar jómfrúróllfuolla til að steikja upp úr „Blóm í hárið er kannski ekki ^ alveg málið akkúrat núna. Kannski meiri fjaðrir. Þá er um að ræða flott- ar spennur með fjöðrum föstum á. Svo eru hattar líka að koma sterkir inn með komu vorsins. Svona túrbanhattar og svartar derhúfur. Líka alls konar belti, allt frá líf- stykkisteygjubeltum upp í örmjó belti. Beltin eru mikið að færast ofar í mittið, frá mjöðmum og upp.“ Töskurnar stærri „Töskumar eru sífellt að stækka. Konur kjósa mun stærri töskur en áður, finnst mér. Þá mest þessar flottu leðurtöskur," segir Alfrún og leggur áherslu á að aukahlutirnir séu vissulega ómissandi fyrir íslenskar konur. „Ég held það nú. Við konur eyðum meiri pening í flott belti og töskur. Konur hér á landi vilja vand- aðar og eigulegar vörur sem þær geta notað nánast alla ævi. Þá leggja þær frekar áherslu á að kaupa „plain" töskur en ekki beint pallí- ettutöskur. Annars er snákaskinn vinsælt í dag. Dýramunstrin eru að koma sterk inn." Alfrún Pálsdóttir, versl unarstjóri í Centrum í Kringlunni Fjaðrir koma sterkar inn með vorinu. Þýðið deigið vel og fletjið útog leggið á bökunarpapplr ofan I bökuform (28 sm Iþvermál). Stejið nýrnabaunir eða aðrar stórar baunir ofan á annað bök- unarpapplrsblað og leggið ofan á deigskelina og forbakið við 175°C I ca. 10 mín. Takið úr ofni, fjarlægið bauna- fargið og leggið til hliðar. Skolið grænkál, skerið I ræmur og sjóð- ið 15 min. Sigtið og leggið til hliðar. Mýkið lauk I ollu, stráið karrýi saman við. Setjið grænkál saman við og blandið vet. Setjið hinar kryddjurtirnar, kórianderpestó, egg og osta saman við og blandið öllu velsaman. Hellið blöndunni I deigskelina og bakið áfram I ca. 20 min. eða þar til bakan hefur fengið á sig gylltyfírbragð og fyllingin er orðin frekar stinn. Berið fram með fersku salati, t..d. klettasalati (rucola) og kokkteiltómöt- um. Kveðja, Ingvar. Splæsir þú í aukahluti? Alltaf með blómaspennur í hárinu „Ég kaupi sko aukahluti," svarar hún og hlær enda telur hún þá vera nauðsynlega. „Þeir eru punkturinn yflr i-ið þegar ég vil vera fín og ekki síður dagsdaglega. Ég er alltaf með eitthvað í hárinu. Ef ekki blóm, þá nota ég spennur, en teygjur eru óspennandi. Er meira fyrir hárklemmur." Við spyrjum Guðrúnu hvort hún eyði miklu í aukahluti: „Bæði og,“ svarar hún og seg- ir: „Ég hendist ekkert af stað ef ég er að fara að syngja einhvers staðar. Það er frekar að ég versli ef ég dett inn á eitthvað sætt í bænum." NJOTTU LIFSINS með HflLBRigÐUM LIFSSTIL Guðrún Arný Karlsdótt- ir söngkona Aukahlutir eru nauðsynlegirað mati Guðrúnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.