Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2006, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2006, Blaðsíða 19
PV Lífsstill ÞRIÐJUDAGUR 14. MARS 2006 19 Jtþ ■ 'ys ■■■ Tekst á við betri tíma Bryndís Schram er fædd: 09.07.1938 Lífstala Bryndísar er 1 Llfstala hennar er reiknuð.út frá fæðingardegi. Hún tekur til eiginleika sem eiga öðru frem- ur að móta lífviðkomandi. Eiginleikar sem tengjast ásnum eru: Frumkvæði, forsvar, sjálfstæði og sjáan- legur árangur sem hún sættir sig full- komlega við. Henni hættir hins vegar til þrjósku sem er án efa mjög góður eigin- leiki Ifari hennar. Árstala hennar fyrir árið 2006 er 6 Arstala er reiknuð út frá fæðingardegi og þvl ári sem við erum stödd á. Hún á að gefa vísbendingar um þau tækifæri og hindranirsem árið færirokkur. Rlkjandi þættir I sexunni fyrir árið framundan eru-.Ást, fjölskylda, heimili og ábyrgð. Sexan segir til um bjarta framtlð hennar þar sem hún skilur eftir erfiðleika og tekst á við nýja og betri tlma. BBjjBnnBEBBnH —hmm Óeiainaiarn með Steingrímur Jóhannesson rafvirki og fyrrverandi knattspymumaður er 33 ára (dag „Stundum þarf maður að taka á honum stóra sínum ef maður er með opið hjarta eins og mað- urinn sem um ræðir. Þá er mikilvægt að leyfa sér ekki að fá samviskubit þó öðrum líði illa yfir eigin vandræðum. Maðurinn gerir sér þá ánægju sem fólgin er í óeigingjörnu starfi en þó án þess að ganga á eigin hlut. Hann er minntur á að hann getur ekki bjargað heiminum en mætti huga að áhugamálum sínum í meira mæli." Miiiiai—■ I -iæÍ ./■ ■ ■ .. Aukahlutir í vor- og sumartísku Prada og Chanel eru spennandi eins og sjá má á myndunum. Okkur leikur forvitni á að vita hvort íslenskar konur splæsi í auka- hluti eins og töskur, spennur, hanska, skó og slaufur. Mnsbenm (20. jan.-18.febr.) Skynfæri þín eru öflug um þessar mundir (notaðu þau vel). Annars : ertu minnt/ur á að nota alls ekki heiðar- leika þinn gegn þér. Mundu að það er á þinni eigin ábyrgð að koma tilfinning- um þínum skilmerkilega til skila. „Mjög svo,“ svarar Ellý verslun- arstjóri aðspurð hvort konur á ís- landi fjárfesti í aukahlutum sam- hliða fatnaði og hún heldur áfram töfrandi: „Alveg villt og galið. Þær eru allt í einu búnar að uppgötva að það er hægt að leika sér með aukahluti. Veski og hlutir til að hegnja á töskurnar er vinsælt. Hitt og þetta eins og skemmtilegir hringir og armbönd til að nota dag- skdaglega. Svo elska konur skó, al- veg út í eitt,“ segir hún skemmtileg og fróð um áherslur kvenna sem versla hjá henni. Hanskar,töskur og hattar „Við erum með hanska í öllum litum. Þeir eru vinsælir. Annars er ég hattsjúk sjálf. Það er alltaf skemmtilegt að bera hatta og þegar við fáum hattana seljast þeir upp. Treflar, sjöl og töskur. Þessar stóru stóru eru alltaf vinsælar og svo eru belti líka ómissandi hjá íslenskum konum. Þetta er tíminn til að leika sér því allt gengur og fjölbreitnin er mikil. Brennsla mikilvæg fyrir fólk sem Orðið brennsla er stytting á orðinu fitu- brennsla og þekkt meðal fólks sem stundar íkamsrækt. Fitubrennslu stundar fólk á marga vegu, svo sem með lyftingum, eróbik, hlaupum eða hjólreiðum. Brennsla er mikilvæg fyrir fólk sem vill grennast, losa fitu og halda sér I formi. Brennsla er einnig mikilvæg fyrir fólk sem vil auka vöðvamassa þvi brennsl- an er finasta úthaldsæfing líka. Margir þeirra sem reyna að auka vöðvamassa ná ekki að skila 100% æfingu vegna úthalds- leysis. Fyrstu 18-20 mínúturnar hækkar hitinn og púlsinn. Brennslan byrjar ekki að ráði fyrr en eftir þann tima. að frádregnum aldri viðkomandi. Hjá konum er hámarksbrennslupúls um það bil 80% afhámarkspúls og hámarks- brennslupúls karla er 70-75% afhámarks- púls. Tökum dæmi: 32 ára karlmaður: 220-32= 188,semerhá- markspúls. Hámarksbrennslupúls er þá um það bil 140 slög á mlnútu. 25 ára kona: 220-25= 195, sem er hámarks- púls. Hámarksbrennslupúls erþá 156 slög á mínútu. Brennslan getur áttsérstað hvaða tlma dags sem er, það sem skiptir mestu máli er að hafa hámarksbrennslupúls I huga. Hristið afykkur slenið, Arnar Grant. Hækka púls til að brenna fitu 77/ þess að brenna fitu verður að hækka púlsinn. Hámarkspúls er 220 slög á mínútu Fyrstu 18-20 mínúturnar hækkar líkams-. hitinn og púlsinn. Brennslan byrjar ekki að ráði fyrr en eftir þann tima. Mátuleg brennsla er þvl um það bil 35-45 mínútur. Fiskarnir (19. febr.-20. mars) Þér tekst að leysa vandamálin sem fylgja lífsmáta þinum og þú virðist nota starf þitt til að fá útrás fyrir vanda- mál þín í ástinni. Ef þu átt í sambandi ættir þú að leggja þig fram við að vera reiðubúin/n að veita tilfinningum ykkar sama frelsi og sjálstæði og þú sjálf/ur þráir. Hrúturinn (21. mars-19. aprt) Ef marka á hrútinn ert þú sér- staklega vandlát/ur á félaga þinn en þú ert einnig gefandi en lika svakalega skap- stór og afbrýðisöm/-samur án þess að ráða við tilfinningar þínar. Hér kemur líka fram að þú ert jafn ástríðufull/ur og þú ert gagnrýnin/n á eigin getu. Þegar eitt- hvað fer úrskeiðis áttu það til að leyfa að- finnslusemi að vaxa með ástinni. Nautið (20. april-20. mal) ________________________________ jí:; Þú ert svo sannarlega fær um að skilja eigin tilfinningar ef marka má nautið. Þú ert félagslynd/ur svo sannar- lega og hefur gaman af því að sækja mannamót. Tvíburarnir /27. mai-21.júní) Að elska þig er að vera til taks þegar þú ein/n þarfnast. Tvíburinn er hlýr og gefandi en sýnir eigin tilfinning- ar á allt annan hátt en hann er vanur og ersökum þess ertu stundum misskilinn. Krabbinn (22.júni-22.júii) Ekkert er mikilvægara í huga þínum en elskhugi þinn eða sá/sú sem þú þráir að eyða tíma þínum með. Þú birtist töfrandi og greiðvikin/n á þessum árstíma en mættir láta ástina efla þig og styrkja svo þú getir sigrast á hlédrægni þinni og ekki láta þér detta það til hugar að þú getir drottnað yfir öðrum. l)Ómb(23.júli-22.ágúst) Stjarna þín er mjög sjálfstæð þessa dagana og þú heldur því eflaust fram að fjarvera styrki samband þitt við ástvini sem er alls ekki það sem virkar í ykkar tilfelli. Ljónið birtist hérna með gott skopskyn. Meyjan (23. ágúst-22. sept.) Auðmýkt einkennir þig ekki en þú býrð yfir áberandi miklum kjarki og hefur ekki áhyggjur af smáatriðum. Komdu á móts við langanir þínar í meira mæli og hugaðu að því sem þig hefur ávallt dreymt um, kæra meyja. J . VogÍn (23.sept.-23.okt.) Stundum ertu hrædd/ur við að verða særð/ur og ert þar af leiðandi fjarlæg/ur á tilfinningasviðinu. Þú ættir að opna tilfinningagáttir þínar og hætta að vera hrædd/ur við að elska og vera elskaður. /- Æyf| Sporðdrekinn t24.okt.-21.n0v.) Bjóddu þeim sem þú elskar ást [ stað yfirdrottnunar og fyrir alla muni, haltu áfram að vinna samkvæmt þínum eigin þrám. Efldu sjálfið í stað þess að letja, kæri sporðdreki. Bogmaðurinn (22.n0v.-21.desj Sjálfsöryggi bogmanns er áberandi. Ef einhver af stjörnunum skil- ur heildina, þá ert það þú ef marka má bogmann. Steingeitin (22.des.-19.jan.) Þú gerir þér Ijósa þá ánægju sem fólgin er í óeigingjörnu starfi en þó án þess að ganga á eigin hlut. SPÁMAÐUR.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.