Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2006, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.2006, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 7 4. MARS 2006 Síðast en ekki síst DV Tónlist er af ýmsum toga; spannar allt frá lyftutónlist til sinfónía. Þar mitt á milli er svokölluð dinnertónlist sem leik- in er á veitingahúsum á meðan gestir snæða. Veitingahúsið A. Hansen í Hafnarfirði hefur bryddað upp á þeirri nýbreytni að ráða til sín hljómsveit sem leikur dinnertón- list undir heitinu Mogadon. Mogadon er sem UEIa kunnugt er heiti á víð- frægu, róandi lyfi. Er það vel við hæfi því helsta einkenni dinner- tónlistar er einmitt að vera róandi þannig að velheppnuð máltíð á Mogadon á veitingahúsi veitingahúsi æsist ekki upp í síðustu helgi, fýrir matargesti frá kappát með tilheyrandi vandræð- 19-22 og svo bargesti frá 23-01. um. Var rólegt eins og við mátti búast Mogadon lék á A- Hansen um á báðum stöðum. Hvað veist þú um NBA-deildina 1. Hvaða leikmaður skoraði 81 stig á þessu tímabili? 2. Hvaða lið er ríkjandi meistari í NBA? 3. Fyrir hvaða lið leikur Shaquille O’Neal? 4. Hvaða lið hefur oftast orðið NBA-meistari? 5. Hvaða tveir íslendingar hafa verið á samningi hjá NBA-liði? Svör neðst á síðunni Hvað segir mamma? „Hlynurhef- uralltafver- ið sjálfstæð- ur og það barstraxá því þegar hann var ungur," segirAðal- heiður Gunnars- dóttir móðir Hlyns Hallssonar varaþingmanns, sem nú situr á þingi í fjarveru Stein- grims J. Sigfússonar. „Hlynur var þægilegt barn og ég hafði aldrei neitt fyrir honum. Hann er yngstur sjö systkina en það er tuttugu ára mun- uráþvi elsta og yngsta. Ég býst við að hann hafí notið þess að eiga öll þessi eldri systkini og það hafí kannski haft áhriftil góðs. En ég er afskaplega ánægð með hann og virkilega stolt afhonum." Hlynur Hallsson varaþingmaður hefur vakið athygli fyrir að gefa úr sér gengnum reglum þingsins langt nef. Hann barðist fyrir því á síðasta ári að þurfa ekki að mæta með hálstau. Nú sker hann sig úr fyrir hárgreiðsluna sem er ekki í takt við það sem menn eiga að venjast hjá þingmönnum. GOTT hjá Gunnari i Jakoblnarínu að láta ekki slæma mætingareinkunn hræða sig frá tónleikaferð til Texas Organisti svíkur skáld Vamraust á Nlálehiin „Malefiiin.com er gagnslaus miðill eftir þetta. Enginn mun skrifa á hann af þeim sem ég þekki. Það em þunga- vigtarmenn í Netheimum. Þetta er ekkert stríð. Þetta er bara búið. Mál- efnunum verður ekki bjargað úr þessu. Ég segi því miður." Ólafúr Skorrdal skáld telur sig illa svikinn af eiganda Málefnanna, Stef- áni Helga Kristinssyni organista og hans fólki. Vefúrinn hefur opnað og er Ásthildur Cesil Þórðardóttir, garð- yrkjustjóri á fsafirði, tekin við sem Málverji í vígahug Ólafur telur Málefnin dauðan vettvang eftir bað sem á undan ergengið. siðameistari og ábyrgðarmaður. Eins og DV greindi frá á föstudag hafði ver- ið gengið svo frá málum að Ólafur yrði ábyrgðarmaður spjallvefsins en svo hljóp snurða á þráðinn og Ólafur segist ekki geta túlkað það öðmvísi en hin mestu svik. Hann segir að sjálf- sagt muni menn túlka þetta sem svo að hann sé sár að vera ekki með þetta á sínum snæmm. En svo sé ekki. Hann er feginn að vera laus undan þeirri ábyrgð. „Ég er að reyna að vera eins bjart- ur og ég get yfir þessu. En hef sjaldan verið eins reiður og núna. Komið var aftan að mér í þessu máli öllu saman, traust mitt misnotað og ég sé enga ástæðu til að styðja það fólk áfram sem fer svona með mitt traust." Ólafur hefur verið mikill Netverji, allt frá árinu 1995, hann er stofnfélagi og sat í fyrstu stjóm Netverja í tvö ár. „Ég er ekki bara einhver hasshaus eins og ég hef fengið framan í mig að undanfömu. Ég hef verið baráttu- maður fyrir netið og frelsi þar lengi," segir Ólafur sem jafnframt hefur barist fyrir lögleiðingu kannabisefiia á íslandi. „Ég hef verið sakaður um Flóttafólk úr Eyjum Myndin er af flóttafólki sem flúði frá Vestmannaeyjum aðfaranótt 23. janúar 1973 þegar gosið í Heimaey byrjaði. Flóttafólkið var flutt á skipum fiskveiði- flota Vestmannaeyja en til allrar lukku vom bátamir í höfh þegar gosið hófst. íbúar Vestmannnaeyja vom allir fluttir í land en þeir vom um 5.300 talsins. Myndin sýnir þegar umhyggjusamur eiginmaður með h'tið bam á handleggn- um hjálpar konu sinni frá borði við bryggjuna í Þorlákshöfh. Gosið stóð í 155 daga og enginn lét lífið í þessum miklu náttúruhamfömm en eldfjallið í Heimaey hafði ekki gosið í 5000 ár þegar það vaknaði allt í einu úr dvala. Það tók ekki nema um þijá klukkutíma að koma öllum íbúum Heimaeyjar í skipin. Gosinu lauk 3. júh' 1973 og á þeim tíma sem gosið stóð yfir náði gosaskan að kaffæra bæinn og fjöldi húsa varð undir hrauninu. Vest- mannaeyingar sýndu gífurlegan kraft og dugnað við að grafa bæinn upp úr ösk- unni og fljótlega efdr að gosinu lauk fóm eyjamenn að flytja aftur til Eyja. Stefán Helgi Kri insson Villekki tji sig um málið en Ólafur segir frams. IP-talnanna mestc trúnaðarbrot á nei inu sem um getur. Ólafur Skorrdal Lýsiryfir van- trausti á Málefnin og alla stjórnend- urþar eftir að hafa verið svikinn illa. ýmislegt á þessum vef fyrir að vilja það eitt að standa vörð um málfrelsi netveija. Mér þótti það leitt sem slík- um að loka ætti Málefnunum, einu þekktasta spjallsvæði landsins, en framganga í minn garð og svikin em með slíkum hætti að ég lýsi yfir vantrausti á þennan vef og stjómendur þar í heild.” Ólafur segist umdeildur maður á netinu vegna ein- dreginna skoðana og hörku í málflutningi. „Ég ætlaði ekki að hrista mínar fjaðrir mínar yfir vefhum heldur gangast í S"1 ábyrgð. Framsal IP-talnanna er þvílíkt trúnaðarbrot að ég hef ekki upplifað annað í Netheimum öli þau ár sem ég hef verið þar," segir Ólafur. „Þetta er allt komið í farveg og ég segi ekki orð. „No comment"," segir Stefán Helgi Kristinsson, sem ekki er lengur ábyrgðarmaður Málefnanna - aðeins eigandi. jakob@dv.is Flóttafólk úr Vestmannaeyjum gengur í land í Þorlákshöfn Gosið hófst eftirmið- nætti þann 23.janúar 1973 og 5300 manns voru fluttir til meginlandsins. Krossgátan Lárétt: 1 lengja,4 gripa- hús,7 hrella, 8 geð, 10 beitu, 12 óbreytt, 13 flöskuháls, 14 spik, 15 þjóta, 16 ferill, 18 tala, 21 tómir, 22 rólegur, 23 söngur. Lóörétt: 1 rölt, 2 þræll, 3 móthverfur, 4 viðgang- ur, 5 nöldur,6 bruðli, 9 orðrómur, 11 umhyggju- samt, 16 sekt, 17 blöskr- ar, 19 heiður, 20 máttur. Lausn á krossgátu •ge 07 'ejæ 6t 'jeo 71 ’>|QS 91 'Qpeu 1 l jeiiun 6 '!9S 9 '6ef s 'J|JBj -ujejjf'JnQæispue e'ueuj 7 j9J t jnej £7'JJ^>i 77,J!Cne 17'eeæJ 81 'Q9|S 91 'egæ s 1 'eiy p 1 jnis £ 1 'ujos 71 ju6e 01 'pun| 8 'ejöue 7 'spf) p 'euiæj 1 :uaje-| 1. Kobe Bryant. 2. San Antonio Spurs. 3. Miami Heat. 4. Boston Celtics. 5. Pétur Guðmunds og Jón Arnór Stefáns.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.