Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2006, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 15. MARS 2006
Fyrst og fremst DV
Útgáfufélag:
365 - prentmiðlar
Ritstjóran
Björgvin Guðmundsson
Páll Baldvin Baldvinsson
Fréttastjóri:
Óskar Hrafn Þorvaldsson
DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550
5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 -
Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550
5090 Ritstjórn: ritstjorn@dv.is
Auglýsingar. auglysingar@dv.is.
Setning og umbrot:
365 - prentmiðlar.
Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja.
Dreifing: Pósthúsið ehf.
dreifing@posthusid.is
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent
efni blaðsins í stafrænu formi og úr
gagnabönkum án endurgjalds.
Öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð.
Dr. Gunni heima og að heiman
Útvegsbankanum,
Verslunarbankan-
um og lönaðar-
bankanum. Ég
man Ifka eftir ís-
landsbanka sem
nú heitir Glitnir.
Voöa flnt hjá þeim.
Ný byrjun, nýtt llf,
hugsa þeirörugglega. Iceland er
þrælhallærislegt nafn. Fólk hlær
aö okkur af þvl við getum ekkert I
skíðaíþróttum en erum samt aö
rembast með þetta nafn. Við ætt-
um að gera það sama og Glitnir
og skipta um nafn. Moneyland
væri flott, Peningaland, eða
kannski Álland. Nei, alltof Ifkt
Álandi. Peningaland er málið. Nýr
fáni getur verið miðaldra karl I
jakkafötum á bláum grunni.
En það er svakalegt ef allt er nú
að fara á hausinn, eins og manni
skilst. Svakalegt ef góðærið er að
renna I vaskinn og hallæri á leið-
inni með atvinnu-
leysi og leiðind-
um. Ég
- ■ . man eftir
* hallæri
fýrir nokkrum árum
þegar ég sótti um vinnu sem
hótelvörður. Þaö voru örugglega
tvöhundruð manns sem mættu
til að tala við forstjórann. Nú
kæmi örugglega enginn. Að vfsu
er skemmtilegri list sem kemur I
hallærum. Menn gera betri hluti
mátulega svangir en pakksaddir.
Góðærið er samt búið að vera
flnt. Maður getur gengiö að sushi
vlsu og sprangað um með
cappuchino I máli. Það er agalegt
ef hallæri skellur á og maður þarf
að snúa sér aftur að kleinum og
harðfiski. En samt. Það verður
gott úrval af ódýrum pallbflum
og flatskjám.
að byrjað er að selja
tyggjó æsku minnar aft-
ur. Égeraðtala um
tyggjó tyggjóanna ffá
Wrigle/s; Juicyfruit Spe-
armint og Doublemint,
eða gula, hvlta og græna
tyggjóið eins og það var
lállað. Einhvern tlmann,
án þess að maður tæki
beinllniseftirþvf.var
þetta horfið úr búðunum og I
staðinn allt orðið fullt af hinu
hundleiðinlega Extra-tyggjói.
Núna er llka hægt að kaupa Big
Red-tyggjóið, sem hingað til hef-
ur bara verið til I útlöndum. Það
er sterkt kanilbragð af Big Red og
eins og maður sé kominn til út-
landa jjegar það er jórtrað. Nú er
bara aö blöa og sjá hvort fleiri
æskuvörur komi aftur. Ég yrði
glaður ef ég rækist á Spur,
Miranda og almennilega krabba-
meinsvaldandi gospillur.
cn
q
fD
«o
Ol
-Q
03
QJ
Ol
O
>
fC
Q-
-O
c
Ol
3
fD
»o
fD
E
fc
XO
<u
Leiðari
„Fyrirtœki á markaði og pjónustustopianir sem sinna fjárfestingum
almennings verða að stórbœta upplýsingu um stöðu sína, Itagi og
framtíðarsýn. “
Páll Baldvin Baldvinsson
Hrungjamar hátimbraðar borgir
Vindverkir hlupu í hlutabréfamarkað
um helgina. Eins og búast mátti við af
kerfinu öllu hlupu menn til. Æðibunu-
gangur leiddi til falls á markaðnum, sem
búast máttí svo sem við eftir látíausar hækk-
anir á stærstu fyrirtækjum síðustu vikur.
Spenningurinn sem óx hratt jaftit og þétt
upp úr áramótunum síðustu var óeðlilegur
og innistæðulaus.
Enn eru íjárfestar á markaði hérlendis
með glýjuna í augunum eftir risastökkin
sem urðu á verðmætí bréfa síðustu misser-
in. Við erum eins og spilafíklar í hegðun á
þessum örmarkaði sem hér hefur þróast úr
engu á örfáum árum.
Spáfuglar greiningadeildanna kvökuðu
sín blíðustu hljóð, en þeir sem til þekkja vita
að gólin í þeim eru ekki alltaf marktæk.
Venjulegt fólk, bæði þeir sem hafa lítíð milli
handanna og hinir sem betur mega sín, eru
hálfvamarlausir á íslenskum hlutabréfa-
markaði. Fáir kunna að leita þeirra upplýs-
inga sem greina markaðinn á mannamáli.
Enn hefur íslenskiun fjölmiðlum ekki tekist
að fjalla á þann hátt um markaðinn að aug-
ljósir gallar og kostir ijárfest-
inga verði skýrir. Sjálfstæði
fréttastofnana á borð við NFS
og Ríkisútvarpið hefur ekki
dugað til. Þar á bæ eru menn
hálfhræddir að tala um þenn-
an hluta af athafnalífi þjóðar-
innar.
Bankamir sjálfir em svo
flæktir í starfsemi stærri fyrir-
tækja að gjalda verður varhug
við ráðgjöfum þeirra. Almenn-
ingi em þannig allar bjargir
bannaðar - jaftivel þótt þorri
fólks eigi eftirlaunahýru sína
falda í þeim sjóðum sem
mestu ráða um framþróun á
markaðnum. Þegar bankarnir svara fullum
hálsi athugasemdum erlendra aðila og saka
þá um vanþekkingu verða þeir að kannast
við að ekki er ástandið betra hér heima.
Fyrirtæki á markaði og þjónustustofnanir
sem sinna fjárfestíngum almennings verða
að stórbæta upplýsingu um stöðu sína, hagi
og ffamtíðarsýn. Markaðiuinn hér á landi
verður áfram á því vanþróaða stígi sem raun
hefúr leitt í Ijós síðustu daga nema tilkomi
stórfelld upplýsing meðal fjárfesta, einkum
hinna smærri, um eðli og framvindu á þessu
sviði. Bankar og fyrirtæki ættu að huga að
því að stórefla kynningarþátt í starfsemi
sinni - sjálfum sér og eigendum til góða.
GóiH tfmabundiim
misskilningur
Bjóðum kreppuna vel-
komna. Hún er eðli-
legur hluti lífsins.
Utanríkisráðherra
lærir ítöls
5ní .
tuipnty
tyrir raöherra
UGGUR ER í brjóstum landsmanna
sem fylgjast með fréttum af hruni á
verðbréfamörkuðum og vita ekki í
hvorn fótinn þeir eiga að stíga. Enda
ekki skrýtið því almenningur skilur
ekkert í þessu. Verðbréfasviðið gæti
eins verið á annarri plánetu. En það
er hér.
ALMENNINGUR HEFUR þó fundið
fyrir góðærinu á eigin skinni. Bfla-
flotinn hefur verið endurnýjaður og
yfirdrátturinn aukinn. Lífið hefur
Fyrst og fremst
verið einfaldara þegar hægt hefur
verið að hringja í þjónustufulltrúann
í sparisjóðnum og láta hann leggja
700 þúsund inn á reikninginn. Bara
að biðja og segja svo takk.
ÞETTA ER EKKI eðlilegt ástand.
Getur ekki verið og verður aldrei. Þó
svo bankarnir hafi haft aðgang að
ódýru fjármagni í útlöndum sém
þeir hafa dælt yfir landsmenn er
ekki eins og fólk hafi unnið meira.
Eða skapað meiri verðmæti. Ónei.
ALLT TEKUR ENDA og eins gott að
fólk geri sér grein fyrir því. Himna-
rfld er ekki hér á jörðu þó að íslend-
ingar hafi fengið smjörþefmn af því
upp á síðkastið. Lífið í landinu hefur
verið auð-
veldara fjár-
hagslega séð.
En ekki í öðr-
um skilningi.
Góðærið er í
raun tíma-
bundinn mis-
skilningur
■sem á sér
engar rætur.
Það bara kom
svona óvart.
VIÐ ÆTTUM
ÞVI að búa
okkur undir
kreppuna
sem þarf alls
ekki að vera
svo slæm.
Kreppan
eðlilegur hluti
af tilvistinni
og hefur alltaf verið. Lífið á ekki að
vera auðvelt. í dansi og rósum felst
enginn tilgangur. Tilveran er og á að
vera þrælerfítt ferðalag sem þroskar
okkur og færir okkur nær þeim guð-
dómi sem felst í sköpuninni allri.
YNGRIK0NUR, eldra viskí, betri bfl-
ar og meiri peningur er skáldsýn
höfundar sem hélt sig vera að syngja
um hið ómögulega. En orð hans
urðu að veruleika í góðærinu sem
helltist yfir litla þjóð við ysta haf.
Einfaldur misskilningur sem leið-
réttir sig sjálfur.
BJÓÐUM KREPPUNA velkomna.
Hún er eðlilegur hluti lífsins. Jafnvel
skemmtilegri en þær allsnægtir sem
gert hafa sum okkur að öpum upp á
síðkastið.
eir@dv.is
Landbúnaðarráðherra
Dýramál.
Félagsmálaráðherra
Pólska.
Hátækni í anda Hróa hattar Þessi karl
„Hátæknisjúkrahús út í
Hróa hött. Ég hef aldrei
heyrt neinn nefria
Hróa hött í þessu
sambandi," svarar
Halldór Ásgrímsson
Þóru Kristínu á NFS.
Honum finnst vont
að nota hetju ung-
dómsáranna í svo
neikvæðri
ingu.
Snjallt má heita hjá forsætisráð-
herra að fetta fíngur út í þessa
seinni tíma viðbót á orðatiltæk-
inu „út í hött“. En lengra nær
snilldin því miður ekki því há-
tæknisjúkrahús telst seint í
anda Hróa hattar sem vildi
færa fátækum auð þeirra ríku.
Það eráhreinu.
HalldórÁs-
grímsson Sýndi
takta en dreifekki
alveg alla leið.
„Og til dæmis í fjölmiðlamálinu
var engan veginn Ijóst að núver-
andi formaður Samfylkingarinnar
hefði almannahagsmuni að leiðar-
ljósi. Þar virðist hún fremur bera
sérhagsmuni einnar fyrirtækjasam-
steypu fyrir bijósti," skrifar Stak-
steinahöfundur Moggans - aka
Styrmir Gunnarsson í blaði gær-
dagsins.
Afstaða Styrmis í því máli heig-
aðist sem sagt ekki af hagsmunum
Moggans? En að því er ekki spurt
heldurhvort Ingibjörg Sólrún ætlar
að láta „þennan karl vaða yfír sig ít-
rekað með niðurlægjandi ummæl-
um“?svo notað sé
orðalag Val-
gerðar Sverr-
isdóttur um í
sama mann.
Styrmir Gunnars-
son Ætti að bjóða
Ingibjörgu Sólrúnu
upp ó einkafundi
eins og Valgerði.