Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2006, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2006, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 15. MARS 2006 Menning 3>V Sigurður um sjálfsbókmenntir í hádeginu (dag heidur Sigurður Gylfi Magnússon fyrirlestur (stofu L201 á Sólborg við Norðurslóð í Há- skólanum á Akureyri. (erindi s(nu ræðir Sigurður Gylfi um samhengi (slenskra sjálfsbók- mennta og hvernig fræðimenn hafa nýtt sllk ritverk í rannsóknum s(num. Að auki verður komið inn á með hvaða hætti sjálfið er mótað í dagbókum, bréfum, þjóðlegum fróðleik, viðtölum, minningagrein- um og opinberum heimildum. Sjálfsbókmenntir verða þannig tengdar ákveðinni þróun íslenskrar menningar á tuttugustu öld.Stuðst verður við umfjöllun um efnið í bók Sigurðar Gylfa, Fortlðardraumar (2004) og einnig koma við sögu rök sem eru reifuð (nýrri bók eftir hann sem nefnist Sjálfssögur. Minni, minningar og saga (2005), en báðar voru þær gefnar > út (bókaflokkn- f um„Sýnisbók (s- lenskrar alþýðu- menningar". Sigurður Gylfi Magnússon er doktor í sagn- fræði frá Carnegie Mellon-háskól- anumíBanda- sigurður Gylfl rikjunum frá ar- Magnússon sagn- inu 1993.Hann fræðingur Heldur er höfundur erindi viö Háskólann fjölda bóka og á Akureyri idag. greina á sviði sagnfræði og hefur einbeitt sér að hugmyndafræði einsögunnar. Hann er háskólakennari og forstöðumað- ur Miðstöðvar einsögurannsókna í ReykjavíkurAkademíunni. Ríta Leikhópurinn Kláus hefur nú hafið æfingar á gamanleikritinu Educat- ing Rita eða Rfta, sem sýnt verður ( Iðnó. Þýðandi og leikstjóri er Oddur Bjarni Þorkelsson en með hlutverk- in tvö (verkinu fara Margrét Sverris- dóttir og Valgeir Skagfjörð. Leik- mynd gerir Jóhannes Dagsson myndlistarmaður. Educating Rita er gamanleikrit sem hefur farið sigur- för um viða veröld, en það fjallar um 26 ára gamla konu sem hrekkur upp við það einn góðan veðurdag að kannski sé eitthvað meira hægt að fá út úr lífinu en að vinna á hár- greiðslustofu og hanga á pöbbnum öll kvöld og helgar með kærastan- um.Þvl tekur hún bókmenntakúrs í kvöldskóla og það hefur varanleg áhrif á hana og langdrukkinn há- skólaprófessorinn sem kennir henni. Höfundurinn,Willy Russell, er einnig kunnurfyrir söngleikinn Blóðbræður og einleikinn Sigrún Ástrós. Forsýning á Rítu er annað kvöld, en frumsýning á sunnudag kl.20. m. m :• ' W Wm y i Valgeir Skagfjörð og Margrét Sverris- dóttir Þau leika Rltu og lærimeistara hennar. „Það má segja að kristinn söfnuð- ur hafi erft þessa tónlist og því er alger nauðsyn að flytja hana í kirkju,“ segir Hilmar Öm Agnarsson org- anisti í Skálholti um tónieikana sem verða þar í kvöld og bera yfirskriftina Gyðingamúsík - sönglög, dansar og sálmar á jiddísku og ladínó. Raunar em sálmamir fluttir í Skálholti, en síðan verða sönglög og dansar fluttir á Grand Rokk og blönduð dagskrá í Rauða húsinu á Eyrarbakka. „Þetta hæfir vel á 950 ára afmæli biskupsstiftis Skálholts og er liður í tónleikadagskrá okkar, enda sungu Kristur og félagar upp úr Davíðs- sálmunum, sem em auðvitað arfur gyðingdómsins. Þetta em gömlu kirkjutóntegundimar, þessir skrýtnu tónskalar, en óskaplega skemmtileg tónlist," segir Hilmar Öm og bætir við að sumir haldi því fram að við ís- lendingar séum ein af týndum ætt- kvíslum gyðinga og enn gangi af- komendur um mitt á meðal okkar. „Ég hef fundið að þessi tónlist snert- ir einhvern streng í mér. Kannski það sé vegna þess að ég er af týpdu ætt- kvíslinni," segir hann og hlær. Inge býr í Júðahúsi Það var fyrir tíu ámm sem Hilmar öm kynnfist gyðingatónlist fyrst. „Við settum upp Fiðlarann á þakinu á Laugarvatni, en í því verki er stór- skemmtileg gyðingatónlist. Hún er þó samin, en ekki uppmnaleg. Ing- unn Jens leikstýrði og hún var svo opin fyrir tónlistinni að hún spurði hvort við gætum fundið meira af svo góðu, og það gátum við svo sannar- lega." Hilmar öm segist í gegnum grúsk sitt hafa kynnst söngkonunni Inge Mandos-Friedland sem býr ■ í Grindelhverfinu í Hamborg. Það hverfi gekk undir nafninu Litla-Jer- úsalem, en húsið sem hún býr í var á nasistatímanum svokallað Júðahús, söfnunarstaður fýrir gyðinga á leið í útrýmingarbúðimar. Saga hverfisins og samræður við gamla íbúa þess urðu til þess að hún hóf að safna JPV-bækur í kilju „Einhverju sinni voru tveir ungir og bráðmyndarlegir hommar, fríðir sýnum, duglegir til allra verka og ekkert kvenlegir. ■pf Þvert á móti voru þeir einstaklega karl- mannlegir, næstum því jakar, svo að bæði heilbrigðu kynin, konur og karlar, litu við á götu til að horfa á eftir þeim. En þeir voru sjaldan á götunni vegna þess að þetta voru verkamenn sem unnu við flök- un í frystihúsi." Guöbeigur Beigsson, Hinsegin sögui. i X Inge Mandos-Friedland og hljómsveitirn- ar Zimt og Kol isha flytja dagskrá með söngvum og hljóðfæramúsík gyðinga í Skálholtskirkju í kvöld kl. 20.30. Hilmar Örn Agnarsson er ein aðalsprautan í Kol isha, en hluti tónlistarinnar ber áfram sögur þeirra sem lifðu helförina af. Tónlist beinl % 9 r. s* mr Tónlistarmennirnir knáu Spila bæðisorg- leg og glaðleg lög. 1 jiddískum lögum, læra þau og flytja. „Inge kann hebresku og jiddísku og hún hefur sagt okkur margar sögur af þessum tíma, enda segir hún að gamla fólkið sem lifði helför- ina af, sé smám saman að týna töl- unni. Henni finnst mikilvægt að þeirra sögur gleymist ekki og þess vegna ber hún þær áfram. Bæði segir hún sögur á mUli laga, og svo er hluti af músíkinni saminn í gettóunum. Hljómsveitin Zimt flytur lög sem láta mjög fomlega í eyrum og minna um margt á flamengómúsík spænskra sígauna. Það sem einkum einkennir þessa tónlist er hið undarlega sam- bland gáska og trega, sem lætur ffamandi í eyrum þeirra sem vanir eru tUtölulega ömggri tUvem og því að hver tilfinning hafi sinn stað og tíma." Hressileg brúðkaupstónlist Hilmar segir að vegna sérkenni- legrar helgistemningar í tónlistinni sé Skálholtskirkja kjörinn staður fil þess að flytja hana - og það sé frá- bært hvað allir hafi tekið vel í að leyfa tónlistarmönnunum aðgang að kirkjunni. „Þegar við spUum á Grand Rokk er þó komið að gleðinni, eða klez- mertónlistinni, sem er upphaflega sú hljóðfæratónlist sem leUdn var við brúðkaup í gyðingasið. Hún fýlgir ákveðnum forskriftum um leUonáta og skreytingar og em tónstigar og hljómagangar mjög frábmgðnir vestrænni kúnstmúsík, en meir í ætt við austurevrópska alþýðutónlist." HljóðfæraleUcaramir hafa fengist lengi við aUskonar músflc, veraldlega jafnt sem andlega. Hér á effir skuliy þeir samviskusamlega taldir upþ: Inge Mandos-Friedland söngur, Kirstin Stehnke gítar, Olaf Casalich- Bauer á slagverk, Guðmundur Páls- son fiðla, Loftur S. Loftsson bassi, Karl Hallgrímsson mandólín, Her- mann G. Jónsson gítar, HUmar öm Agnarsson píanó og harmómum, Hjörtur B. Hjartarson tréblástur og mandólín og Skúli Arason slagverk. Þess má geta að Kol isha er hebr- eska og þýðir kvenrödd. Orðasam- bandið er notað um það lagaboð strangtrúaðra, að konum er óleyfi- legt að syngja í návist karla. Eða að körlum sé óheimUt að hlusta á konur syngja. TónleUcamir í Rauða húsinu á Eyrarbakka verða á föstudagskvöldið kl. 22 og tónleUcarnir á Grand Rokk á laugardagskvöldið kl. 21. JPV útgáfa hefur sent frá sér þrjár bæk- ur í kiljuútgáfu. Þetta eru bækurnar Tími nornarinnar eftir Árna Þórarinsson, Flugdrekahlauparinn eftir Khaled Hosseini og Munkurinn sem seldi sportbflinn sinn eftir Robin S. Sharma. Allar hafa bækurnar selst óhemju vel og hlotið blíðar viðtökur gagnrýnenda. Tími nornarinnar var tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna. Að sögn Jóhanns Páls hafa erlendir útgefendur slegist um útgáfurétt bókarinnar og er hún væntanleg á markað víða um heim. Tími norn- arinnar er sakamálasaga og fjallar um blaðamanninn Einar sem rann- sakar dularfull mannslát á Akureyri. „Árni Þórarinsson tvinnar söguleg- an arf íslendinga og næma sýn á þjóðlífið sam- an í marg- slungna fléttu þar sem hver gátan rekur aðra," segir í fréttatilkynn- ingu. .1 MUNKURINN | 5 í Af munkum Munkurinn sem seldi sportbílinn sinn fjallar um Julian Mantle, lög- fræðing sem lifir óreglusömu og stressuðu lífi. Líferni hans leiðir til þess að hann fær hjartaáfall sem dregur hann næstum fil dauða og það neyðir hann til þess að horfast í augu við tilveru sína. Til að leita svara við mikilvæg- ustu spurningum lífs síns leggur Julian upp í mikla og óvenjulega ævintýraför. Innan um munka í af- skekktu þorpi í Himalayafjöllum SEM SELDI SPORTBÍLINN S'NN lærir hann áhrifaríkar að- ferðir til að leysa hugar- orku sína úr læðingi, leggja rækt við sál og líkama og fýlla líf sitt tilgangi og öðlast um leið lífsgleði og hugarró. í þessari sögu er farið ofan í kjölinn á því sem helst angrar Vesturlandabúa og nákvæmar leiðbeiningar gefnar um hvernig hægt er að láta sér líða betur og öðlast kjark, jafnvægi og hamingju. Höfundur bókarinnar, Robin S. Sharma, er vinsæll sjón- varpsmaður og fyrirlesari víða um heim. Hundelt samviska Flugdrekahlauparinn eftir Khaled Hosseini er heillandi skáldsaga um vináttu og svik, ástir og örlög, sak- leysi og sekt. Lesend- ur lifa sig inn í frá- sögn aðalpersónunn- ar og sögumannsins Arnirs sem tekst á hendur för heim til Afganistan til að bæta fyrir brot sem hann framdi þegar hann var strákur, brot sem hefúr hundelt sam- visku hans alla daga síðan. Um þessa bók sagði Páll Baldvin m.a. hér á menningarsíðu: „Saga komin alla leið frá Afganistan kann að reynast mörgum lesendum eftir- minnilegust þeirra bóka sem á boðstólum eru fyrir þessi jól: fögur, grimm og hittir mann beint í hjarta- stað, spennandi og áhrifamilcil. Á erindi við stóran hóp lesenda og enginn þeirra verður svikinn."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.