Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2006, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2006, Blaðsíða 25
PV Sviösljós Gróska í bænum Björgvin á ekiá langt að sækja tón- listargáfuna því afi hans er enginn annar en Rúnar Júlíusson. Hvemig er að eiga hann fyrír afa? „Jú, blessaður vertu, ég fæ þá spurningu alltaf. Hann er bara fi'nn afi. Ég á tvo og þeir eru báðir fínir." Koja hefur aldrei spilað utan Keflavíkur. Björgvin segir að nú sé mikil gróska í bænum. „Já, mikil gróska og gott úrval. Bönd eins og Æla, Sex Division og Tabula Rasa, sem í eru kærustupar og trommar- inn okkar. Svo er hérna hip-hop sveitin Áhöfnin með Kaptein Haf- stein í fararbroddi. Ég byrjaði á því Rokkhringur Rásar 2 með Ampop, Diktu og Hermigervli heldur áfram í kvöld þegar sveit- irnar koma í Reykjanesbæ og spila á Ránni. Að vanda er lókalband með og í kvöld ætlar hljómsveitin Koja að opna kvöldið. „Þetta er eitthvað indielúðarokk," segir Björgvin Baldursson, gítarleikari Koju um stefnu sveitarinnar. „Bandið á tveggja ára sögu en við byrjuðum fyrir 2 mánuðum aftur og erum að fara að taka upp 6 laga plötu. Hún kemur vonandi út á ár- inu,“ bætir Björgvin við. að taka þennan gæja upp í Geim- steini en svo þróuðust málín þannig að ég fór að spiia á gítar með hon- um og svo stofnuðum við hljóm- sveit í kringum þetta. Svo er fullt af öðrum böndum. Auðvitað jafiimargt lélegt og það er gott, en það má láta sig dreyma um nýja gullöld," segir Björgvin, sem hefur eflaust heyrt af gullöld Keflavíkur í poppinu frá afa sínum. Koja stígur á svið kl. 21 og þeir sem vflja tékka á bandinu geta skoðað myspace.com/kojaband. Þá heldur Björgvin úti bloggsíðu með hljóðdæmum á blog. central.is/burgeis. gróska í rokkinu í Keflavík. Hljóm iÆör«éÆánni í kvöld. - - ' ' sveitin Kó PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA í 25 ÁR • GELNEGLUR • LITUN OG PLOKKUN • HANDSNYRTING • BRÚNKUMEÐFERÐIR • FÓTSN YRTING • HÚÐSLÍPUN • VAXMEÐFERÐIR • SÝRUMEÐFERÐIR • ANDLITSBÖÐ SNYRTISTOFAN BQLon riLa LAUGAVEGI 66 • SÍMAPANTANIR: 552 2460 Hárvörur fyrir rautt Vertu eftirmin vertu Hjálmar Arnason aðjafnasig Á HEILSUHÆLI í\ HVERAGERÐI Ragnheiður Guðfinna á árshátíð 365 súperman\l^j

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.