Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.2006, Blaðsíða 14
74 MIÐVIKUDAGUR 15. MARS 2006
Sport UV
„Hann hefur verið iðinn við stigaskor í vetur og veit alveg
hvar karfan er. Hann er nú hjá okkur annað
árið í röð og þekkir hann vel til okkar og
við hann sömuleiðis vel. Þetta er leik-
maður sem passar vel í þessa deild, hann , ' k
er sterkur ijarki sem er þar að auki frábær
olnrfto TSoi* firrtr uton or Viorvn rrnAnr fólorri ’M ' 'W-T 1
góður drengur sem við erum mjög
ánægðir með og vonum við að hann
verði bara áfram hjá okkur í Grafar-
voginum og klári sinn feril hér."
Benedikt Guðmundsson, þjálfari Fjölnis um
Nemanja Sovic.
„Friðrik hefur verið í vetur jafnbesti maður deildarinnar að
mínu mati. Hann hefur skilað miklu af sér frá mörgum hlið-
um fyrir utan það að vera besti vamarmaður
deildarinnar. Hann hefur verið að bæta sig
jafnt og þétt síðustu ár, hefur til að mynda
farið úr þrettán stigum að meðaltali í leik í
sautján nú í vetur. Hann er líka frábær liðs-
maður. Hann á vissulega nokkur góð ár
eftir en er sennilega nú á hátindi
ferilsins og býr þar að auki yfir
gríðarlega mikilli reynslu."
Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvík-
ur um Friðrik Stefánsson.
m i msm wm hicimii«j..l
DV skoðar frammistöðu leikmanna Iceland Express-
deildar karla út frá framlagsjöfnu NBA-deildarinnar
og fer yfir hvaða leikmenn stóðu sig best meðal
Bandaríkjamanna, íslendinga og Evrópuleikmanna.
A.J. Moye framherji í miðherjahlutverki í liði Keflavíkur, Friðrik
Stefánsson miðherji Njarðvíkur og Nemanja Sovic, framherji í
liði Fjölnis, em bestu leikmenn Iceland Express-deildar karla í
körfubolta í vetur þegar litið er á ff amlag leikmanna til sinna liða.
DV notar framlagsjöfnu NBA-deildarinnar til þess að reikna út
hvað leikmenn skila til sinna liða en tekið er saman hvað menn
skila jákvætt til sinna liða í stigum, ffáköstum, stoðsendingum,
stolnum boltum og vörðum skotum á móti hvað það kostar lið-
ið í misheppnuðum skotum og töpuðum boltum.
Besti leikmaður Iceland Express-
deildar karla í vetur var Keflvádngur-
inn A. J. Moye sem átti mikinn þátt í
að Keflvíkingar unnu deildarmeist-
aratitilinn á dögunum. Moye skilaði
enn betri tölum eftir áramót eftir að
hann kláraði árið 2005 á leiðindatviki
í skíttapi Keflvíkinga í Njarðvík. Moye
var dæmdur í þriggja leikja bann fýr-
ir að gefa Jeb Ivey olnbogaskot en
kom gríðarlega einbeittur til baka og
var með 30,1 stig (27,4 fyrir áramót),
10,7 ffáköst (10,6), 60,4% skotnýtingu
(56,8%) eftir áramót og hækkaði
framlag sitt úr 30,4 stigum í 33,2 stig.
A.J. Moye er kannski að margra
mati of lítill til að spila inni í teig en
hann bætir upp skort á sentimetrum
með endalausri vinnusemi og kraft-
miklum leik þar sem harm er fljótur
að nýta sér þegar vamarmenn and-
stæðinganna sofira á verðinum. í
vamarleiknum hefur hann verið
áberandi í undanfömum leikjum
enda hefur hann verið að einbeita sér
að taka bestu bakverði andstæðing-
anna úr umferð og halda þeim langt
fyrir neðan sín meðaltöl. Besta dæm-
ið er þegar að hanq hélt Jeb Ivey í 9
súgum fyrstu 35 mínútumar f úrslita-
leiknum um deildarmeistaraútilinn.
Ivey hafði skorað rétt tæp 30 stig að
meðaltali gegn Keflavík á úmabilinu
fyrir þann leik.
Bætti við mjög gott tímabil í
fyrra
Friðrik Stefánsson hefur átt frá-
bært tímabil með liði Njarðvíkur og
hefur bætt við tölffæði sína frá því í
fyrra sem var einnig mjög gott tímabil
hjá honum. Friðrik hækkaði sig um
3,2 súg, 1,3 ffáköst og 1,1 stoðsend-
ingu að meðaltali í leik auk þess að
hækka skotnýtingu sína um 5,2%.
Friðrik er miðpunktur Njarðvíkur-
liðsins í vöm og sókn og það er mjög
gott hjá miðherja að vera gefa 3,5
stoðsendingar að meðaltali líkt og
Friðrik gerði á þessu úmabili. Hann'
ætú líka að öllu óbreyttu að uppskera
ríkulega á lokahóf! KKÍ enda að maú
DV besú íslenski leikmaður defldar-
innar á þessu tímabUi.
1. Nemanja Sovic, Fjölnir Mínútur í leik: 26,2 35,2
Stig í leik: 26,4
Fráköst í leik: 7,8
Stoðsendingar í leik: 1,6
Stolnir boltar í leik: 1,32
Varin skot í leik: 0,36
Skotnýting: 54,4%
Vítanýting: 86,4%
Leikir yfír20i fmmlagi: 15 (Fjölnir6-9)
Leikiryfír 301 fmmlagi: 9 (Fjölnir3-6)
| 2. Jovan Zdravevski, Skallagr. I Mínútur í leik: 22,9 32,3
I Stig í leik: 23,6
1 Fráköst f leik: 6,4
1 Stoðsendingar í leik: 2,6
1 Stolnir boltar í leik: 1,32
I Varin skot í leik: 0,41
| Skotnýting: 52,4%
1 Vítanýting: 78,6%
1 Leikir yfír 20 i fmmlagi: 12 (Skallagrimur 10-2)
1 Leikir yfír 30 í fmmlagi: 1 6 (Skallagrlmur 5-1)
3. Igor Beljanski, Snæfell 20,7
Mínútur í leik: 33,2
Stig í leik: 17,0
Fráköst í leik: 10,0
Stoðsendingar í leik: 2-1
Stolnir boltar i leik: 1,71
Varin skot í leik: °’81
Skotnýting: 54,0%
Vítanýting: 69,8%
Leikir yfír 20 í fmmlagi: lUSnæfell 7-4)
Leikir yfir 30 i framlagi: 4 (Snæfell 3-1)
4. Milojica Zekovic, Höttur 20,2
Stigíleik: 21,8
Fráköst í leik: 7,4
Stoðsendingar í leik: 1,8
Leikir yfír 20 í fmmlagi: 3 (Höttur 0-3)
Leikir yfír 30 í fmmlagi: 1 (Höttur 0-1)
5. David Aliu. Hamar/Selfoss 17,2
Stigíleik: 20'7
Fráköst í leik: 8'9
Stoðsendingar í leik: 1 '4
Leikir yfír 201 fmmlagi:
3 (Hamar/Setfoss 0-3)
Leikir yfír30í fmmtagi:
1 (Hamar/Selfoss 0-1)
6. Dimitar Karadzovski, Skallagr. 15,1
Stigíleik: 17,4
Fráköst í leik: 4'5
Stoðsendingar í leik: 5>3
Leikir yfír 20 i framlagi: 8 (Skallagrimur 8-0)
Leikir yfír301 fmmlagi: Enginn
7. Mark S Woodhouse, Þór Ak. 12,5
Stig íleik: 13,5
Fráköst í leik: 5'4
Stoðsendingar í leik: 1,4
Leikir yfír 201 fmmlagi: 2 (Þór Ak.1-1)
Leikir yfír 30 i fmmlagi: Enginn
8. Peter Gecelovsky, Höttur 11,6
Stig íleik: 8,0
Fráköst í leik: 7'C
Stoðsendingar í leik: 1,1
Leikir yfír 201 fmmlagi: 1 (Höttur 0-1)
Leikir yfír 30 í framlagl: Enginn
9. Slobodan Subasic, Snæfell
Stig i leik:
Fráköst í leik:
Stoðsendingar í leik:
Leikir yfír 201 fmmlagi:
Leikir yfír30í fmmiagi:
10. Nedsad Biberovic, Grindavík 10,1
Stig i leik: 6,7
Fráköst í leik: 6,0
Stoðsendingar (leik: 0,9
Leikir yfír 201 fmmlagi:
2 (Grindavík 0-2)
Leikir yfír 301 framlagi:
1 (Grindavík 0-1) j
GLOFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236
BILSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR
• Hurðir til á lager • Smíðað eftir máli
• Eldvarnarhurðir • Öryggishurðir
LEGUR...
■**
..kúlulegur
..keflalegur
..veltilegur
..rúllulegur
..flangslegur
..búkkalegur
imi 580 5800
Smiðjuvegur et - 200 Kópavt^ur - wmrlandvelaris , Sökjaðill Akureyrl Simi 461 2288