Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2006, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2006
Sport DV
Birmíngham-Chelsea
18. sæti- 1. sæti
Lengjan: 5,70 - 3,65 - 1,25
Lau. kl. 12.45
Arsenal-Aston Vllla
6. sæti- 16. sæti
Lengjan: 1,25 - 3,65 - 5,70
Lau. kl. 15
WBA-Liverpool
17. sæti-3. sæti
Lengjan: 4,25 - 3,10 - 1,45
Lau. kl. 17.15
Man City-Mlddlesbrough
12. sæti -14. sæti
Lengjan: 1,80 - 2,80 - 3,00
Sun. kl. 15.00
West Ham-Charlton
9. sæti-11. sæti
Lengjan: 1,95 - 2,70 - 2,75
Sun. kl. 16.00
Bolton^-Man Utd
7. sæti - 2. sæti
Lengjan: 3,15 - 2,80 - 1,75
Lau. kl. 15.00
Everton-Sunderl.
10. sæti - 20. sæti
Lengjan: 1,20 -
3,85 - 6,40
Lau. kl. 15.00
Fulham-Portsrnouth
15. sæti - 19. sæti
Lengjan: 1,70 - 2,85 - 3,25
Lau. kl. 15.00
Newcastle-Tottenh.
13- sæti - 4. sæti
Lengjan: 2,20 -
2,60 - 2,45
Lau. kl. 15.00
Houllier _
nefndur á
nafn
Enska knattspyrnusambandið
leitar nú logandi ljósi að næsta
landsliðsþjálfara. Þeim sem á að
taka við af Sven-Göran Eriksson að
lokinni HM í sumar. Brian Barwick
formaður vill helst ganga frá ráðn-
ingu sem fyrst og hefur hingað til
helst verið talið að enskur þjálfari
verði ráðinn. En gengi Lyon í
frönsku deildinni og Meistara-
deildinni hefur nú vakið athygli
forráðamanna sambandsins. Segja
ensk blöð frá því í gær að fyrr-
verandi stjóri Liver-
pool gæti vel
komið til greina
sem
næsti
mii ■ ' ■■ ■
500 leikir
tala sínu máli
landsliðsþjálf-
ari Englend-
inga. Yrði
óneitan-
verulega
athyglis-
vert.
Le Saux ósáttur
Graeme Le Saux mun vera afar ósáttur
við breska ríkisútvarpið og hafa gengið út i
fússi í fyrrakvöld. Til stóð að hann kæmi
fram ásamt Gary Lineker í „Match of the
Day“ í kvöld, þar sem farið er yfir leiki
dagsins í enska boltanum, en Le Saux mun
hafa hætt alfarið öllum sínum störfum hjá
BBC. Máiið snýst um að hann átti að fá að
vera aðstoðar-
þulur í leikjum
Englands á HM
í sumar en nú
virðist sem
Mark Lawren-
son fái það
hlutverk. Le
Saux heldur
fram að honum
hafi verið lofað
starfið fyrir þó
nokkrum vik-
um.
„If Neville plays for England so
can I.“ Þannig hljómar eitt þeirra
íjölda laga sem til em um Gary
Neville, fyrirliða Manchester
United, en þetta er þó það lang-
þekktasta. „Ef Neville spilar með
enska landsliðinu get ég það Iíka.“
Þannig gæti línan hljómað á ís-
lensku. En staðreyndin er sú að
hann á að baki 78 landsleiki og
mun sjálfsagt leika oft í enska
landsliðsbúningnum um
ókomin ár. Og um síðustu helgi
lék hann sinn 500. leik fyrir
Manchester United þegar liðið
vann góðan sigur á Birming-
ham.
„öll mín táningsár
beið ég eftir því að
mér yrði hafnað,"
sagði Neville í ný-
legu viðtali. „Og
hvert ár furðaði
ég mig á því
hvernig stæði á
því að mér var
alltaf boðið aftur
til félagsins um
haustið. Það hlaut að
vera vegna góðs við-
horfs míns. Ef æfing
bytjaði klukkan fimm
var ég mættur korter yfir
ijögur. Ég gat ekkert
annað gert þegar ég sá
hversu hæfileikaríkir
menn eins og Paul Scholes
og Nicky Butt vom.
Svo komu utanbæjarstrákarnir:
David Beckham, Keith Gillespie og
Robbie Savage. Sjálfur spilaði ég á
miðjunni og ég man að ég hugsaði
með mér: „Ég er ekki nærri því jafn
góður og þessir strákar."
Margir búast við því að menn
verði atvinnumenn í knattspyrnu
bara allt í einu. Fólk sér ekki þær
hindranir sem
maður þarf
að yfirstíga.
Ef maður er
ekki hæfi-
leikaríkasti
maður-
inn á
Gary Neville Hefur leik-
ið meira en 500 leiki fyrir
Manchester United.
Nordic Photos/Getty
vellinum þarf að að hafa mun meira
fyrir því ætli maður sér ekki að
dragast aftur úr.“
Ahugamenn um enska knatt-
spyrnu hafa flestir á sinni lífsleið lát-
ið miður falleg orð falla um Gary
Neville, hvort sá hinn sami er stuðn-
ingsmaður United eða ekki.
„Neville-systumar" em hann og Phil
bróðir hans stundum kallaðir. Hver
kannast ekki við það?
Ef Gary heyrði þetta myndi hann
sennilega ekki láta það á sig fá. Hann
myndi láta verkin tala. „Peter
Schmeichel lét mig oft heyra það. Ég
man líka að Steve Bmce hakkaði mig
niður á Ellan Road og eitt sinn ætlaði
Mark Hughes að hjóla í mig þar sem
ég hafði ekki spilað boltanum rétt.
Eric Cantona lét mig finna fyrir því
með störunni sinni og Paul Ince og
Roy Keane skutu á mig. í næstum
hverjum einasta leiki mæti ég
mönnum sem em hæfileikaríkari
og hraðari en ég en þá verð ég
bara að spyrja sjálfan mig að því
hvort þeir munu hlaupa lengur en
ég-"
Menn hafa komið og farið bæði í
enska landsliðinu og hjá Manchester
United. En Gary Neville er enn á sín-
um stað og verður sjálfsagt áfram.
Hann hefur sýnt ótrúlega þrautsegju
og þaggað niður í ótal gagnrýnis-
röddum. Meira að segja sjáifum sér.
Þetta er maðurinn sem eitt sinn hélt
að hann væri ekki jafn góður og
Keith Gillespie.
hvort veifað hvítu
flaggi og gefist upp
- eða brett upp
ermarnar og veitt
þeim alvöru
keppni."
Steve Bruce fyrir leik Birmingham og
Liverpool. Hans menn völdu fyrri kostinn
- töpuðu 7-0.
Nú segja allir að Arsenal vinni
Meistaradeildina af því að það
vann Juventus-liðið sem fékk
skammhlaup á Highbury. Það
var allt undir í þessum leik til að
sýna Veirunni að hann hafi valið
vitlaust. Maður skyldi þó ætla að
Nallamir væm komnir áfram
þegar ljóst er að Gamla konan
verður með einhverja flóra leik-
færa menn í síðari leiknum eftir
að Jose Hollywood Reyes náði að
fiska 74 gul spjöld og leikbönn út
með aumingjavæli í þeim fyrri.
Absolutely Fabregas er án efa
Ibolur vikunnar og þarf ekki að
hafa áhyggjur af Veirunni í
seinni leiknum - feginn guttinn.
Verð að gefa Steve-0 risa props
fyrir rauða spjaldið sem hann
fékk á móti Everton. Mjög sterk-
ur leikur hjá honum, en auðvit-
að skoraði Everton sjálfsmark til
að hjálpa grönnum sínum til sig-
urs. Það Jileypur alltaf dálítil
geðveiki í menn í þessum viður-
eignum. Ég get líka ekki hætt að
vera hissa á því af hveiju Steve
Bmce er ennþá að „þjálfa"
Birmingham. Hann er alveg bú-
inn að taka við af Mick
McCarthy og Alain Perrin sem
mest clueless gaurinn í deild-
inni. Svo er spuming hvort
Ridge fær yfir höfiið að erfa eitt-
hvað af Forrester-ættarveldinu!
Ég meina, gaurinn er ekki einu
sinni Forrester!
Ég er farinn eins og... Gamla
konan.
BakhF
Bedt
Kveikjan aö
karakter Swayze
Roadhouse
Avaxtakökurnar að gera góða
hluti en of mikið af kórdrengjum
skyggnist á bakvið
|_|\_\ tjöldin í enska boltanum
Ég skil ekki alveg hvað er að
frétta með þessa blessuðu knatt-
spymumenn á Englandi. Þeir em
allir hagandi sér eins og kórdrengir.
Planið var að ég myndi skyggnast
bakvið tjöldin í enska boltanum hér
í sportpistlunum. Það er bara ekk-
ert hægt að skyggnast bakvið tjöld-
in því að það er enginn að gera neitt
af sér. Ég hélt að það myndi ekki
líða vika frá því að einhver væri bar-
inn eða einhver losaði í eitthvað
portkonuílát. Afhverju geta ekki
fleiri leikmenn verið eins og Riise.
Helrauðhærður en heldur samt að
hann sé heitur gæi og sendir 50
kellingum sama smsið til þess að
reyna að tappa af.
En fyrst að það er enginn að losa
eða lemja einhvem þá verð ég bara
að ræða hvað er að frétta í boltan-
um.
Ef við byrjum á Meistaradeild-
inni. Það virðist stefna í að ávaxta-
kökumar í Arsenal ætli að fara ansi
langt í ár og leiðinlegt að segja frá
því að þeir hafa komið skemmtilega
á óvart. Ávaxtakökumar em nefni-
lega að spila skemmtilegan fót-
bolta, annað en þegar Liverpool
grísaði á dolluna í fyrra með hund-
leiðinlegri spilamennsku. En það
segir samt margt um gæði Meist-
aradeildinnar þegar maður eins og
Diego Forlan skorar mark í 8 liða
úrslitum. Svona lélegur leikmaður á
ekki að geta verið að spila í þessari
keppni á þessu stigi. Fyrst að síð-
hærða vændiskonan getur verið
þama þá fullyrði ég það að Sigurjón
Kjartansson gæti verið senter í
þessari deild.
Chelsea er að missa allt niðrum
sig og er ég að gæla við að forskotið
á United verði komið niður í 6 stig
eftir helgina. Svo var maður reynd-
ar að heyra að þeir ætli að gera allt
sem þeir geta til þess að ná í
Schevchenko í sumar. Ef þeir ná í
hann og félaga minn Ballack þá
held ég að það sé óhætt að senda
rúllur á öll liðin í ensku deildinni
því þeir eiga eftir að skeina henni.
Mér fannst helvíti gott komment
ffá Martin Jol stjóra Spurs þegar
hann var að ræða um sölu á Defoe
að þá lét hann þau orð falla að hann
myndi ekki skipta á honum og Unni
Bimu Miss World. Ég er nú samt
hræddur um það að ef hann væri
illa homy á því þá myndi hann nú
ffekar velja Unni en Defoe. Nema
að sjálfsögðu að hann sé rjómaterta
og taki kaffið sitt svart.
Sæææææææææælar!
Kv, Stóri G.
Enn og aftur seinkun
Wembley ekki klár fyrr
en 2007
Eins og Gillz myndi segja - það
þarf að skeina byggingafyrirtækinu
Multiplex. Það sér um endurbætur
þjóðarleikvangs Englendinga,
Wembley-leikvanginum, sem átti
upphaflega að vera vettvangur bikar-
úrslitaleiksins enska í vor. Það er
löngu búið að slá hann af og fyrir fá-
einum vikum var hið sama gert með
Bon Jovi-tónleika sem áttu að fara
ffam í júní. En hið nýjasta er að leik-
vangurinn verður ekki orðinn klár
fyrr en í febrúar á næsta ári. Þá mun
enska landsliðið væntanlega leika
vináttulandsleik en ekki er ljóst hver
andstæðingurinn verður.
Útlit er fyrir að seinkunin muni
kosta enska knattspymusambandið
32 milljónir punda. Multiplex segir
að seinkunin sé vegna breytinga á
skipuiagi fyrirtækisins sem hefur yf-
immsjón með byggingu vaflarins og
er í eigu enska kanttspyrnusam-
bandsins. Verða þessi mál sennilega
útkljáð í réttarsalnum.
Samkvæmt samningum milli
Multiplex og enska sambandsins átti
að afhenda völlinn fullbúinn þann
31. janúar 2006. Sektað yrði um 140
þúsund pund fyrir hvem dag sem af-
hendingu myndi seinka. En Multip-
lex vill ekkert borga og bendir á fyrr-
nefndar skipulagsbreytingar.