Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2006, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2006, Blaðsíða 15
JJV Sport LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2006 15 FORMÚLA1 FÁEINAR STAÐREYNDIR UIVI ÁSTRALÍU- KAPPAKSTURINNN ✓ Nigel Mansell vann óvænt sigur í keppninni í Ástralíu árið 1994 eftir að Michael Schumacher og Damon Hill heltust úr lest- inni eftir árekstur. Schumacher tryggði sér engu að síður heimsmeist- aratitil ökuþóra. ✓ Árið 1995 vann Damon Hill sigur með tveggja hringja forystu á Olivier Panis, sem varð annar. Að- eins átta af þeim 23 sem byrjuðu kláruðu kappakst- urinn. ✓ Panis náði í fyrstu stig Bridgestone-dekkjarfram- leiðandann í keppninni í Ástralíu árið 1997. ✓ Michael Schumacher vann keppnina í Ástralíu þrjú ár í röð, frá 2000 til 2002. ✓ Alls hefur Schumacher unnið keppnina fjórum sinnum í Ástralíu. ✓ Schumacher hefur þrí- vegis byrjað keppni á rás- pól í Ástralíu. ✓ Aðeins Ayrton Senna hefur byrjað oftar á ráspól í þessari keppni, alls sex sinnum. t/ Mark Webber fékk sín fyrstu stig í Formúlunni þegar hann þreytti frumraun sína í Ástralíu- keppninni árið 2002. ✓ I fyrra vann Giancarlo Fisichella keppnina eftirað hafa byrjað fremstur á rá- spól. Rubens Barichello varð annar og Alonso þriðji. ✓ f ár byrjar mótaárið ekki í Ástralíu, eins og það hefur gert allar götur síðan 1996. FYRIR HELGINA KEPPNI ÖKUPÓRA ökumaður/lið Stiq 1, Fernando Alonso, Renaull 18 2. Michael Schumacher, 1 errari 11 3. Jenson Button, Honda 11 4. Giancarlo Fisichella, ,Renault 10 5. Juan Þablo Montoya, McLaren 9 6. Kimi Raikkonon, McLaren 6 7. Felipe Massa, Ferrari 4 8. Mark Webber, Williams 3 9. Nico Rosberg, Williams 2 10. Jacques Villeneuve, Sauber 2 KEPPNI bílasmiða mm Lið Stig 1. Renault 28 2. Ferrari 15 3. McLaren-Mercedes 15 4. Honda 11 5. Williams-Cosworth 5 6. BMW-Sauber 2 7. Toyota 1 8. Red Bull-Ferrari 1 l DAGSKRÁ RÚV: Laugardagur 02.50 Bein útsending frá tímatökunum í Ástralíu. End- ursýnt kl. 11.30. Sunnudagur 0330 Bein útsending frá kappakstrinum í Ástralíu. Endursýnt kl. 11.20. Um helgina verður keppt í Formúlu 1 í Ástralíu en um er að ræða þriðja mót árs- ins. Nú þegar er Fernando Alonso kominn með sjö stiga forystu í keppni ökuþóra og Renault 13 stig í keppni bílasmiða. Einn er sá maður sem allir eru sammála um að eigi miklu meira inni en hann hefur sýnt, en það er Finninn Kimi Raikkönen. Marina Chicane Waite 2 Whiteford Hellas beygjan Brabham Jones Chicane Senna RÁSLtNA m fþróttamiðstöð 1 Fæddur: 17. okt, 1979 Espoo, Finnlandi Hæð:l,75m Þy i Frumraun: 4/3'01,með Sauber t Keppnir/sigrar: 89/9 10,1% Á verðlaunapalli: 31 3,6% Fremsturá ráslínu: 8 8,9% © GRAPHIC NEWS Kimi Ráikkönen sportbar.is. Q v, BOLTINN I BEINNI > VEISLUSALUR nfmsDli, feteggir / gæ&ir o g oinkov.-tmkvscmi —m j tv POOL & SNOKER, ■ ■■ • Hverflsgata 46 s: 55 25 300 engan endi Tímabilið í ár byrjaj hjá Finnanum Kimi Raikkönen eins og það var nánast allt árið í fyrra. Hvert klúðrið rak hverja keppnina á fætur annarri og þó að aðeins tveimur mótum sé lokið nú í ár virðist fátt annað vera upp á teningnum nú. í Barein byrjaði Raikkönen aftastur á ráslínu eftir að hafa klessukeyrt bílinn í tímatökum vegna bilunar í fjöðrunarbún- aði. Hann vann sig þó upp í þriðja sætið og var klárlega langbesti ökumaður mótsins. En það dugar skammt þegar maður byrjar aftastur. í Malasíu tók lítið betra við. Hann náði sjötta sæti í tíma- tökunum en Austurríkismað- urinn Christian Klien keyrði á hann strax í fyrsta hring og þar með var Raikkönen úr leik. En þrátt fyrir að hann hefði fulla ástæðu til að vera pirraður á öllu þessu lét hann þetta ekki mikið á sig fá. Og nú, fyrir kappaksturinn í Ástr- t alíu um helgina, er hann bara nokkuð bjartsýnn. Mercedes hefur bætt vélina í McLaren- bflnum sem hefur staðið sig vel á æfingum fyrir mót helg- arinnar. „Helgin hefur byrjað nokk- uð vel. Við fórum í gegnum öll þau atriði sem voru aðkallandi, þar á meðal var farið vandlega yfir dekkjamálin með Michelin," sagði Raikkönen í gær. „Það er ekki jafn heitt hérna eins og við áttum von á en það verður samt ekkert vanda- mál. Ætli hitastigið verði ekki nokkurn veginn það sama alla helgina." Og Raikkönen var heldur róleg- ur á því og tók sér tíma til að aka vetnisstrætó frá Mercedes og ræða við starfsmenn fyrirtækisins í Ástr- Út af brautinni Raikkönen ók út afbrautinni á æfingu i gær en var engu að siður bjartsýnn fyrir keppni helgarinnar. Nordic Photos/AFP Fjoðrunin bilaðj Allt gekk á aftur- fótunum í tímatökunum í Bahrein þar sem hann rústaði bllnum eftir bilun I aftari fjöðrunarbúnaði. DV-mynd Reuters Krmi Raikkönen Einn sá besti i dag en einnig einn sá óheppnasti. Nordic Photos/AFP alíu. En svo ræddi hann við fréttamenn þar sem hann var spurður um möguleika sína á að ná forystumönnunum að stigum. „Það er nóg eftir að gera en þetta stefnir allt í rétta átt. Mér líst vel á okkar heildarpakka og þar sem við fáum nýja vél um helgina verður spennandi að sjá hvernig bfllinn stendur sig,‘‘ sagði Raikkönen. Formúla 1 í Ástralíu Albert Park, Melbourne Albert Road Gír / km/klst Lauda Tímatökusvæði Ascari Stewart Lykilbeygjur 3.beygja Prost Dags. keppni:2. apríl Vegalengd: 5,303 km Keppnislengd: 58 hringir - 307,574 km Brautarmet: 1:24,125 mín. © graphic news Um síðustu helgi komu Renault-mennirnir tveir, Fern- ando Alonso og Giancarlo Fisichella, og Jenson Button á Honda fyrstir í mark. „Þessir menn hafa verið mjög sterkir og á hrað- skreiðum bílum, sérstaklega í síð- ustu keppni. Þar voru þeir án efa sterkustu ökuþórarnir. En mér fannst að í fyrstu keppni ársins hafi okkar bfll staðið jafnfætis þeirra." Bæði hann og Montoya keyrðu út af brautinni í æfingum gærdags- ins en Ron Denis, tæknistjóri liðs- ins, sagði að æfingin hafi gengið „áfallalaust fyrir sig" og að hann væri ánægður með bflana. Það mun svo koma í ljós um helgina hvort þeir hafi rétt fyrir sér og McLaren-bfllinn hafi það sem þurfi til að komast klakklaust í gegnum eina helgi með Finnann fljúgandi við stýrið. Taka ófarir Raikkönen
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.