Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2006, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2006
-i
Menning DV
Leiklist
Menningarverðlaun DV verða afhent á fimmtudag. Tilnefn-
ingar í leiklist bera vott um fjölskrúðugt starf einstaklinga og
hópa á vettvangi leiklistar: grímugerð og hreyfingar, stjórn og
hljóðvinnsla á teiknimyndum, leikur í verkum sem sett eru
upp heima og heiman, samstarf tilraunahóps við unga leik-
aranema og hópvinna undir styrkri stjórn kvenna eru
tilnefnd til verðlauna í leiklist
Svið leiklistar í landinu er
stöðugt að víkka út. Starf áhuga-
mannafélaga í skólum hefur aldrei
verið fjölbreyttara, en áhuga-
mannasýningar eiga í vök að verj-
ast rétt eins og leikið efni í sjón-
varpi og þrengt er að leiknu efni í
hljóðvarpi.
Menningarverðlaun DV í leik-
list tóku í raun við af Silfurlamp-
anum og Skálholtssveininum sem
opinber viðurkenning á frammi-
stöðu á sviði á liðnu ári. öðrum
viðurkenningum á þessu sviði
lista var ekki til að dreifa fyrr en
Gríman var veitt í fyrsta sinn fyrir
fáum árum. Skráðar leiksýningar
til álita auk frammistöðu í hljóð-
varpi og í öðrum miðlum skipta
orðið hundruðum en ekki tugum.
Lætur nærri að það sé orðið ein-
um manni ofviða að fylgjast með
öllu því sem á gengur í leiklist hér
á landi.
Valnefnd vegna menningar-
verðlauna DV í leiklist var skipuð
þeim Páli Baldvin Baldvinssyni,
ritstjóra og gagnrýnanda, Elísa-
betu Brekkan leiklistarfræðingi og
gagnrýnanda og Helgu Völu
Helgadóttur, gagnrýnanda og
leikkonu. Það var kviðvænlegt að
ráðast í endurskoðun á öllu
almanaksárinu 2005 en á endan-
um var valnefndin sammála um
niðurstöður sínar. Tilnefningarn-
ar eru:
Jakobsdóttur. Þjóðleikhúsið.
Vinna með erfltt efni fyrir svið
skilaði bráðskemmtilegri sýningu
sem lysti af hugviti og hugmynda-
flugi. Hér fer saman pólitískt inn-
sæi í flókið mál misréttis og gáska-
full afstaða til lífsins sem smitar
áhorfandann af kátínu og gagn-
rýni í senn, enda hefur sýningin
átt miklum vinsældum að fagna
og er enn á fjölunum.
Forðist okkur
Sviðsetning Common Nonsense
og Nemendaleikhússins byggð á
myndasögum HugleiJcs Dagsson-
ar.
Hópnum tókst undir leikstjórn
Ólafar Ingólfsdóttur og Stefáns
Jónssonar að bræða saman í
skemmtilega og ögrandi leiksýn-
ingu efnivið úr tugum smámynda
Hugleiks Dagssonar. Nýstárleg
niðurskipan í sai og útleitinn leik-
máti gerði sýninguna að lífs-
reynslu sem rímaði í senn
skemmtilega og hættulega við
öfgafullan raunveruleikann. Ný-
liðar og reyndari kraftar reyndust
jafningjar í leik.
Ingvar E. Sigurðsson i
Woyzzek el
Buchner
igui
ftir
Georg
Eldhús eftir máli
Sviðsetning Ásdísar Skúladóttur
og leikgerð Völu Þórsdóttur á
nokkrum smásögum Svövu
Sviðsetning Gísla Amar Garðars-
sonar fyrir Vesturport, Artbox, Bite
og Leikfélag Reylqavíkur.
í frumlegri og óhefðbundinni
sviðsetningu Garðars Arnar var
lngvar E. Sigurðsson sá ás sem allt
f&'m
I Júlíus Agnarsson hljóðmeist- _______
I ari 4 oð baki langan ferilistjórn ... JK
I á talsetningu teiknimynda. (jwM0s. jjg.
T5"’
SW Ml t' ' '
snerist um. Líkamleg nærvera
hans á sviði, fas hans og mál voru
framreidd af skörpum skilningi á
leikpersónunni og gerðu heildar-
mynd sýningarinnar beitta og
hvassa. Framganga Ingvars vakti
enda athygli, bæði hér á landi og í
Bretlandi.
Júlíus Agnarsson hljóð-
meistari
Fyrir stjóm á talsetningu á teikni-
myndum fýrir kvikmyndahús og
myndbandamarkað.
Júlíus hefur frá 1985 verið leið-
andi í vinnslu talsetningar á fs-
landi og vakið athygli erlendra
framleiðenda fyrir fæmi á sínu
sviði sem gerir miklar kröfur um
nákvæmni og skilning á leiktúlkun.
Á síðasta ári vann hann fjölda kvik-
mynda fýrir íslenskan markað,
bæði kvikmyndahús og mynd-
banda- og diskamarkað. Með
vinnu sinni hefur Júlíus leitt ís-
lenska leiklist ffam fyrir unga sem
aldna og staðið vörð um þjóð-
tunguna.
Giorgos Zamboulakis hreyf-
ingameistari og Thanos Vo-
volis búninga- og
gervameistari.
Fyrir framlag sitt til Mýrarljóss í
sviðsetningu Eddu Heiðúnar
Bachman fyrir Þjóðleikhúsið.
Aðkoma þeirra félaga að írsku
raunsæisverki hleypti inn í sýning-
una nýjum kröftum. Búningar og
gervi voru afar vel unnin en vom
glædd nýrri og áður óséðri spennu
• með hreyfingum og grímum.
Framlag þeirra kallaði fram nýjar
hliðar á leikhópnum í túlkunar-
leiðum og leikbrögðum. Fyrir
bragðið var sýningin minnistæð
löngu eftir að skeið hennar var á
enda runnið.
I Giorgos og Thanos
I Listamenn sem bættu
I við nýrri vídd.
MENNINGARl
VERÐLAUN
2006
2004
2003
2002
2001
2000
Fyrri verðlaunahafar
íslenski Dansflokkurinn
Sigurður Skúlason leikari
Sveinn Einarsson leikstjóri
Viðar Eggertsson leikstjóri
Hallgrímur Helgason
leikskáld
1999 Ingvar E. Sigurðsson leikari
1998 Elva Ósk Ólafsdóttir
leikkona
1997 Hilmir Snær Guðnason
leikari
1996
1995
1994
1993
1992
Hermóður og Háðvör
Kristbjörg Kjeld leikkona
Viðar Eggertsson leikstjóri
Þjóðleikhúsið
Ólafur Haukur Símonarson
leikskáld
1991 Guðjón Pedersen leikstjóri,
Hafliði
Arngrímsson dramatúrg og Grétar
1990 Hrafnhildur Hagalín
Guðmundsdóttir leikskáld
1989 Gretar Reynisson leik-
myndahöfundur
1988 Róbert Arnfinnsson leikari
1987 Arnar Jónsson leikari
1986 íslenski dansflokkurinn
1985 Guðrún S. Gísladóttir
leikkona
1984 María Sigurðardóttir
leikkona
1983 Stúdentaleikhúsið
1982 Bríet Héðinsdóttir leikkona
1981 Hjalti Rögnvaldsson leikari
1980 Oddur Björnsson leikstjóri
og leikskáld
1979 Kjartan Ragnarsson
leikstjóri
1978 Stefán Baidursson leikstjóri
iSi
^óeoos#,
■00- UOO'
I 0 H
T'Wi-A tj ImI
\3fe3, >•*
I Ingvar E. Sigurðsson j
I Ásamt Kristjáni Víkings-
\syni ÍWoyzeck
íliooit^
js*
.f ,
íOCO
tjOeSföf-
JO i„e06*ÍQ.
Rí-jiO<S;,3O0©i
-Æ emattot
Oftf®oe®oi
■iISfSfiS
oo
iQáO-i'
wO0ö
m
■ht
tmo-4
i