Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2006, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2006, Blaðsíða 53
DV Sviðsljós Fegursta stúlka Reykjavíkur krýnd í gær meö pomti og pragt Jóna Kristín Heimisdóttir A kjörin Ungfrú Reykjavik spilaði handbolta fra átta ára aldri og með flottan likama. áskorun fyrlr mig. En þær voru al- veg írábærar." Pyrir utan að lenda í fyrsta sæt- inu var Jóna einnig kjörín Aquol- ina-stúlkan og eins og hún segir sjálf: „Ég sé aJJs ekki eftir því að hafa tekið þátt. Þetta var æöislega gaman.“ Jóna steínír í Háskólann í haust þar sem hún ætlar að ieggja stund á íslensku og fjölmiðlafræfii og í framhaldi af því langar hana að taka kennsiuréttindin. „Mig lang- ar mikið að vinna með börnum. Það er rosalega gefandi." Það var mögnuð stemning í fyrrakvöld á Broadvvay er 19 stúlk- ur kepptu um titilínn Ungfrú Reykjavík, en fegursta fljóðið að þessu sinni heitir Jóna Kristín Heimisdóttir og er ur Hafnarfirð- ínum. „Ég er alveg í skýjunum og auð- vitað kemur þetta manni á óvart. en samt erum við allar í sömu stöðunni. Það geta aJlir unnið þannig afi ég átti alveg eins von á þessu og allar hinar steipumar." segir Jóna. sem er 22 ára og vinnur sem stuðningsMltníi í Kársnes- skóla. „Bróðir minn benti á mig og í frarnhaidi af því fór ég í pruíu og ákvað að slá til. Mér fannst þetta gott tækííæri. Maður fær svo mik- ið út úr þessu, svona keppni styrk- ir sjálfstraustið og kennir manni að koma fram. Maður fær allavega ekkert vont ut úr henni," segir ný- kjörin Ungfrú Reykjavlk blæjandi. Til hamingju! Gaman að dansa jóna segist hafa kynnst frábær- um stúlkum í keppnínní og að það hafl verið skemmtiiegast að fá að dansa. ,,Ég hef aldrei dansað og fékk alveg ótrulega mikið út úr þvá Ég var í handbolta frá átta ára aidri og hætti fyrir tveimur árum þannig að þetta var aiveg nýtt f>T- ir mér og ég lærði mjftg mikið af Nönnu og Guðrúnu, Þetta var smá •vava Hciligrlmsilóttii hrei Heimisclóttii ungfrú Reyl; sdotth lenti i bvi briðia. Áheyrnarprufur fyrir Astrópíu fara fram á morgun Ætlum að ráða í öll hlutverkin „Við erum að leita að fólki í fullt að hlutverkum. Þar á meðal aðal- leikkonunni. Við ætlum að ráða í öll hlutverkin. Þetta eru al- vöru prufur. Lærðir leik- arar eiga að mæta líka, Það er enginn of stór til þess," segir B. Guðmundsson, leikstjóri. Á morgun, milli tíu og fimm síðdegis, Gunnar með handrits- höfundunum sínum aðstoðarfólki í Nexus við Hverfisgötu til að halda leikprufur. Staðsetningin mjög við hæfi. Aðalpersón- an fær vinnu í búð álíkri Nexus þegar hún neyðist til að gefa gellulífernið f upp á bátinn og fara að vinna. „Hún kynnist síðan hlutverkaleik í búðinni og fer að spila með nör- dunum," segir Gunnar, en þegar leikurinn hefst gerist myndin í tveimuj heiröúm. Fantasíu og bjáköldum veruleika. 'f hlutverkaleiknum gerist mildð ævintýri. Stórir bardagar, skrímsli og þess háttar. Við verð- um með brellumeistara, bardagamenn og íslensk náttúra mun njóta sín á skemmtilegan hátt. Þetta fjailar um nörda sem breytast í ofúrhetjur og þegar það gerist verður allt vit- laust.“ fslenska kvik- , myndafélagið, með þá Júlíus Gunnar leikstjóri j Kemp og Ingvar Býst við fjölda manns. | Þórðarson í far- arbroddi, fram- leiðir myndina. Tökur fara fram í júlí en kostnaðaráætlun- in Jiljóðar upp á 102 milljónir króna. tinni@dv.is P h ALLT Á EINUM STAÐ • VETRARDEKK • HEILSÁRSDEKK • OLÍS SMURSTÖÐ • BÓN 0G ÞVOTTUR • HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA • RAFGEYMAÞJÓNUSTA • BREMSUKLOSSAR • PÚSTÞJÓNUSTA SMUR- BÓN OG DEKKJAÞJÓNUSTAN S/ETÚNI 4, SÍMI 562 6066 > I I I I I I Verslunin hættir 60% Tískuvöruverslun laugavegi 82 544 4036 afsláttur af öllum vörum I .; ^ jJulÍ Opnunartilboð ‘Diza Diza Laugavegi 44 S: 561 4000 opið virka daga frá 11-18 laugardaga 11-15 Auglýsing eftir styrkumsóknum Nuuk/Reykjavík/Þórshöfn Samstarfssjóður Nuuk-Reykjavíkur-Þórshafnar auglýsir eftir styrkumsóknum fyrir árið 2006 Reykjavíkurborg er aðili að sjóði höfuðborga Færeyja, Grænlands og íslands. Sjóðurinn hefur aö markmiði að efla skilning og samstarf milli þessara borga, íbúa þeirra, samtaka og stjórnmálamanna og veita fjárstyrki til verkefna sem þjóna þessum markmiðum. Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum til verkefna sem tengjast samskiptum milli bæjanna og efla tengsl þeirra með einhverjum hætti, t.d. á sviði menningar, fræðslu eða íþrótta. ( umsókn skal iýsa fyrirhuguðum verkefnum ítarlega, fyrirkomulagi þeirra, tímasetningu og kostnaði. Skriflegri umsókn skal beint til: Samstarfssjóður Nuuk-Reykjavíkur-Þórshafnar b.t. skrifstofu borgarstjórnar Ráðhúsi Reykjavíkur 101 Reykjavík Umsóknir berist eigi síðar en fimmtudaginn 4. maí n.k. og koma umsóknir sem síðar kunna að berast ekki til afgreiðslu. Sérstök umsóknareyðublöð fást í upplýsingum í Ráðhúsi Reykjavíkur. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu borgarstjórnar, Ráðhúsi Reykjavíkur, s: (354) 411 4702. Stjórn sjóðsins mun afgreiða umsóknir í júní n.k. Reykjavík, 29. mars 2006 Borgarstjórinn í Reykjavík 1 X
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.