Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2006, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2006, Blaðsíða 33
32 LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2006 Keppnin var hörð í leitinni að best klæddu þingkon- unni en Siv Frið- leifsdóttir heii- brigðisráðherra sigrar að lokum að mati álitsgjafa DV sem höfðu þetta um Siv að segja: Helgarblað DV Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir: /,Hun er töffari og þau eru flott saman hjónin." „Ágætlega smart en klæðir sig ekki beint eftir tilefn- um. Oft taktlaus meðþað. * „Glæsileg kona sem kann að klæða sig.“ Katrín Júlíusdóttir: „ÆtH ég gefi henni ekki stig- ið.Hún erflott." „Mátulega smekkleg Idag en ég er hræddur um að sagan muni dæma hana d annan hdtt." ■ ■ „Sæt og sexy og I yngri kant- inum." Siv Friðleifsdóttir: „Siv skarar fram úr. Hún er flottust." "S,',V.er fftwÍHn ihópnum og fær stig fyrir það „Mótorhjólaskvísa sem erdugleg að nota liti." „ Toff týpasem kann að klæða sig." Jónína Bjartmarz: Jónína ermjög fiott. Aiitafsmart ífallegum fötum." „Mér finnst hun elegant og smart kona sem ber sig vel. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir: „Ekki hrædd við skæra liti og öðruvisi snið. Not arflotta skartgripi sem eru stórirog áberandi „Hefur tekið sig á og greinilega búin að fá ein- hverja aðstoð hjá stiiista." BtST KLÆDDU Árni M. A/lathiesen: „Árni er á meðalþeirra best klæddu. Hann eralltaf í ofsalega vönduðum fötum, ekki ofáberandi. Bara flottur. BiST KLÆDDU Ossur Skarphéðinsson: „Hann er flottur. Mættiþó taka upp slaufuna aftur, hún varsvo mikið hann „Flottur karl." r \ % < Bjarni Benediktsson Bjarni Benediktsson erað mati álitsgjafa DV best klæddi þingmaðurinn. Þetta höfðu álitsgjafarnir um Bjarna að segja: „Snyrtilegur I fallegum og velsniðnum jakkafötum úrgóðum efnum." „Smart maður, með fínan smekk." „Flottur karl tflottum fötum " Geir H. Haarde ■ „Flottur. Alltaf með falleg og yfirleitt hófleg bindi sem passa tilefninu." „Yfirleitt óaðfinnantequr en miöa hefðbundinn." Helgi Hjörvar: „Maðursem kann að klæða sig. Sigurður Kári Kristjánsson: „Alltaf flotturl tauinu og lika I góðu formi. Fer iSporthúsið reglulega og refsar byssunum, það er viröingavert. “ Hlynur Hallsson: „Emi rokkarinn á þingi. Með I hanakamb og gefurskltl bindaregluna.Þaðeralvöru." I Helgi Hjörvar: „Maðursem kann að klæða sig. Helgarblað DV LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2006 33 Skapa fötin manninn? DV leitaði til skoðanaglaðra álitsgjafa til að finna best og verst klæddu þingmennina. Margir þeirra eru umdeildir og lenda því bæði á lista yfir þá best og verst klæddu en úrslitin voru greinileg. Sjálfstæðismaðurinn Bjarni Benediktsson og Sif Friðleifsdóttir heilbrigðis- ráðherra eru þau sem skara fram úr þegar fatasmekkur alþingismanna er skoðaður. Nýliðinn, listamaðurinn og pönkarinn Hlynur Halls- son’ vinstri graenn, °g framsóknarkonan Dagný Jónsdóttir jfl|R'' þykja hins vegar hallærisleg í klæðaburði. Flestir álits- k® ' jfljfe gjafanna voru sammála um að þingmenn verði að vera línV'í- snyrtilegir og vel til hafðir. Jóhanna Sigurðardóttir: „Verðurað fá sérstllista. Dagný Jónsdóttir fær hinn vafasama tit- il verst klædda þingkonan aðmati álits- gjafa DV. Þetta höfðu álitsgjafarnir um Dagnýju að segja: „Mjög falleg kona en gæti verið smekk- 'legri i fatavali. Mætti velja betrijakka með sniði og aðsniðnar blússur og kannski setja aðeins loft ihárið." „Virkar eitthvað svo lummó." „Dagný sannar svo um munar að fötin skapa manninn. Upphlutur var kannski málið fyrir 7 00 árum en ekki í dag, rétt eins og stefna Framsóknarflokksins. „Dagný mætti klæða sig eftir aldri." Jónína Bjartmarz: „Frekar stöðnuð eitthvað." Siv Friðleifsdóttir: „Siv var flott en því miður er hún búin að missa það." Kolbrún Halldórsdóttir þykir heldur sérstök i klæðavali að mati álitsgjafa DVsem höfðuþetta um Kol- brúnu að segja: „Kolla er flott kona en stundum er eins 'og hún hafí ekki hugsað klæðnaðinn alveg til enda." „Kolbrún hefursinn stil. Kannski ekknlla 'klædd heldur einfaldlega hippi i sér."* Jafn leiðinleg og hún er hallærisleg." Katrín Júlíusdóttir: „Hún er of mikil gella. Vitlaus búningur "á vitlausum stað. Fyrir vikið vantar trú- verðugleikann sem er ekki sniðugt." Valgerður Sverrisdóttir: „Ekki nógu flott." VERST KLÆDDU Steingrímur J. Sigfússon: „Skemmtilega gamal- dags en hallærislegur. Halldór Blöndal: „Halldór er alltaf snyrtilegur en of íhaldssamur. Hann mætti nota fleiri liti, hann er alltaf eins og það mætti halda að hann væri alltafísömu fötunum." „Halldór er með slæman bind- issmekk." Björn Bjarnason: „Ekki nógu smart karl." Guðjón A. Kristjánsson: „Mætti fá sér jakka úr betri efnum, einhvern sem heldur sér betur. Hann getur alveg fengiö falleg föt þótt hann séistærri kantinum, til dæmis með þviað láta sauma á sig." „Fötin hans eru eins og hann sé bú- inn að eiga þau I tlu ár." Birkir Jón Jónsson: „Útlit Birkis Jóns æpir:„íg er hálfviti". Ekki skánar það þegarhann opnar munninn: „Ungur og mjög lúðalegur. Ætti að láta klippa sig„as soon as possible". Hann lítur út fyrir að vera fimmtugur með þessa greiðslu." Hlynur Hallsson: Listamaðurinn og nýliðinn Hlynur Hallsson er verst klæddi maðurinn á þingi samkvæmt álits■ gjöfum DVsem höfðu þetta um Hlyn að segja: „Þessi með hanakambinn hlýtur aðvera verst 'klæddur. Hann reynirþað allavega." „Hann verður að laga hárið þvi svona myndar "maður sér strax neikvæða skoðun á honum." „Reglur er til þess að fara eftir þeim. Passar ekk við að vera með svona stæla á þingi. „Hann ætti að láta einhvern annan sjá um að velja fötin á morgnana." _________ Ósk Norðfjörð fyrirsæta. Signý Þóra Ólafsdóttir, verslunarstjóri Marimekko. Magni Ásgeirsson söngvari. Aðalheiður Ólafsdóttir söngkona Alda B. Guðjónsdóttir stílisti. Ágúst Bogason útvarpsmaður. Anna og útlitið. Ása Ottesen stílisti. Egill „Gillzenegger". VERST KLÆDDU indiana&dv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.