Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2006, Side 15

Dagblaðið Vísir - DV - 01.04.2006, Side 15
JJV Sport LAUGARDAGUR 1. APRÍL 2006 15 FORMÚLA1 FÁEINAR STAÐREYNDIR UIVI ÁSTRALÍU- KAPPAKSTURINNN ✓ Nigel Mansell vann óvænt sigur í keppninni í Ástralíu árið 1994 eftir að Michael Schumacher og Damon Hill heltust úr lest- inni eftir árekstur. Schumacher tryggði sér engu að síður heimsmeist- aratitil ökuþóra. ✓ Árið 1995 vann Damon Hill sigur með tveggja hringja forystu á Olivier Panis, sem varð annar. Að- eins átta af þeim 23 sem byrjuðu kláruðu kappakst- urinn. ✓ Panis náði í fyrstu stig Bridgestone-dekkjarfram- leiðandann í keppninni í Ástralíu árið 1997. ✓ Michael Schumacher vann keppnina í Ástralíu þrjú ár í röð, frá 2000 til 2002. ✓ Alls hefur Schumacher unnið keppnina fjórum sinnum í Ástralíu. ✓ Schumacher hefur þrí- vegis byrjað keppni á rás- pól í Ástralíu. ✓ Aðeins Ayrton Senna hefur byrjað oftar á ráspól í þessari keppni, alls sex sinnum. t/ Mark Webber fékk sín fyrstu stig í Formúlunni þegar hann þreytti frumraun sína í Ástralíu- keppninni árið 2002. ✓ I fyrra vann Giancarlo Fisichella keppnina eftirað hafa byrjað fremstur á rá- spól. Rubens Barichello varð annar og Alonso þriðji. ✓ f ár byrjar mótaárið ekki í Ástralíu, eins og það hefur gert allar götur síðan 1996. FYRIR HELGINA KEPPNI ÖKUPÓRA ökumaður/lið Stiq 1, Fernando Alonso, Renaull 18 2. Michael Schumacher, 1 errari 11 3. Jenson Button, Honda 11 4. Giancarlo Fisichella, ,Renault 10 5. Juan Þablo Montoya, McLaren 9 6. Kimi Raikkonon, McLaren 6 7. Felipe Massa, Ferrari 4 8. Mark Webber, Williams 3 9. Nico Rosberg, Williams 2 10. Jacques Villeneuve, Sauber 2 KEPPNI bílasmiða mm Lið Stig 1. Renault 28 2. Ferrari 15 3. McLaren-Mercedes 15 4. Honda 11 5. Williams-Cosworth 5 6. BMW-Sauber 2 7. Toyota 1 8. Red Bull-Ferrari 1 l DAGSKRÁ RÚV: Laugardagur 02.50 Bein útsending frá tímatökunum í Ástralíu. End- ursýnt kl. 11.30. Sunnudagur 0330 Bein útsending frá kappakstrinum í Ástralíu. Endursýnt kl. 11.20. Um helgina verður keppt í Formúlu 1 í Ástralíu en um er að ræða þriðja mót árs- ins. Nú þegar er Fernando Alonso kominn með sjö stiga forystu í keppni ökuþóra og Renault 13 stig í keppni bílasmiða. Einn er sá maður sem allir eru sammála um að eigi miklu meira inni en hann hefur sýnt, en það er Finninn Kimi Raikkönen. Marina Chicane Waite 2 Whiteford Hellas beygjan Brabham Jones Chicane Senna RÁSLtNA m fþróttamiðstöð 1 Fæddur: 17. okt, 1979 Espoo, Finnlandi Hæð:l,75m Þy i Frumraun: 4/3'01,með Sauber t Keppnir/sigrar: 89/9 10,1% Á verðlaunapalli: 31 3,6% Fremsturá ráslínu: 8 8,9% © GRAPHIC NEWS Kimi Ráikkönen sportbar.is. Q v, BOLTINN I BEINNI > VEISLUSALUR nfmsDli, feteggir / gæ&ir o g oinkov.-tmkvscmi —m j tv POOL & SNOKER, ■ ■■ • Hverflsgata 46 s: 55 25 300 engan endi Tímabilið í ár byrjaj hjá Finnanum Kimi Raikkönen eins og það var nánast allt árið í fyrra. Hvert klúðrið rak hverja keppnina á fætur annarri og þó að aðeins tveimur mótum sé lokið nú í ár virðist fátt annað vera upp á teningnum nú. í Barein byrjaði Raikkönen aftastur á ráslínu eftir að hafa klessukeyrt bílinn í tímatökum vegna bilunar í fjöðrunarbún- aði. Hann vann sig þó upp í þriðja sætið og var klárlega langbesti ökumaður mótsins. En það dugar skammt þegar maður byrjar aftastur. í Malasíu tók lítið betra við. Hann náði sjötta sæti í tíma- tökunum en Austurríkismað- urinn Christian Klien keyrði á hann strax í fyrsta hring og þar með var Raikkönen úr leik. En þrátt fyrir að hann hefði fulla ástæðu til að vera pirraður á öllu þessu lét hann þetta ekki mikið á sig fá. Og nú, fyrir kappaksturinn í Ástr- t alíu um helgina, er hann bara nokkuð bjartsýnn. Mercedes hefur bætt vélina í McLaren- bflnum sem hefur staðið sig vel á æfingum fyrir mót helg- arinnar. „Helgin hefur byrjað nokk- uð vel. Við fórum í gegnum öll þau atriði sem voru aðkallandi, þar á meðal var farið vandlega yfir dekkjamálin með Michelin," sagði Raikkönen í gær. „Það er ekki jafn heitt hérna eins og við áttum von á en það verður samt ekkert vanda- mál. Ætli hitastigið verði ekki nokkurn veginn það sama alla helgina." Og Raikkönen var heldur róleg- ur á því og tók sér tíma til að aka vetnisstrætó frá Mercedes og ræða við starfsmenn fyrirtækisins í Ástr- Út af brautinni Raikkönen ók út afbrautinni á æfingu i gær en var engu að siður bjartsýnn fyrir keppni helgarinnar. Nordic Photos/AFP Fjoðrunin bilaðj Allt gekk á aftur- fótunum í tímatökunum í Bahrein þar sem hann rústaði bllnum eftir bilun I aftari fjöðrunarbúnaði. DV-mynd Reuters Krmi Raikkönen Einn sá besti i dag en einnig einn sá óheppnasti. Nordic Photos/AFP alíu. En svo ræddi hann við fréttamenn þar sem hann var spurður um möguleika sína á að ná forystumönnunum að stigum. „Það er nóg eftir að gera en þetta stefnir allt í rétta átt. Mér líst vel á okkar heildarpakka og þar sem við fáum nýja vél um helgina verður spennandi að sjá hvernig bfllinn stendur sig,‘‘ sagði Raikkönen. Formúla 1 í Ástralíu Albert Park, Melbourne Albert Road Gír / km/klst Lauda Tímatökusvæði Ascari Stewart Lykilbeygjur 3.beygja Prost Dags. keppni:2. apríl Vegalengd: 5,303 km Keppnislengd: 58 hringir - 307,574 km Brautarmet: 1:24,125 mín. © graphic news Um síðustu helgi komu Renault-mennirnir tveir, Fern- ando Alonso og Giancarlo Fisichella, og Jenson Button á Honda fyrstir í mark. „Þessir menn hafa verið mjög sterkir og á hrað- skreiðum bílum, sérstaklega í síð- ustu keppni. Þar voru þeir án efa sterkustu ökuþórarnir. En mér fannst að í fyrstu keppni ársins hafi okkar bfll staðið jafnfætis þeirra." Bæði hann og Montoya keyrðu út af brautinni í æfingum gærdags- ins en Ron Denis, tæknistjóri liðs- ins, sagði að æfingin hafi gengið „áfallalaust fyrir sig" og að hann væri ánægður með bflana. Það mun svo koma í ljós um helgina hvort þeir hafi rétt fyrir sér og McLaren-bfllinn hafi það sem þurfi til að komast klakklaust í gegnum eina helgi með Finnann fljúgandi við stýrið. Taka ófarir Raikkönen

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.