Freyr - 01.04.1955, Qupperneq 24
116
FREYR
Mjólkurbú Flóamanna tók á móti mestu magni mjólkur.
Mjólkurstöð Kf. Suður-Borgfirðinga,
Akranesi.
Á þessu mjólkursvæði eru um 43 fram-
leiðendur (innleggjendur).
Innvegin mjólk reyndist vera, 729.277 kg.,
sem er 108.348 kg. minna magn en á árinu
1953, eða 12,94% minnkun.
í 1. og 2. flokk flokkaðist 702.302 kg„ eða
96,30%, og 26.975 kg. mjólkurinnar flokk-
aðist í 3. og 4. flokk, eða 3,70%.
Á árinu 1953 reyndist 1. og 2. flokks mjólk
vera, 819.482 kg., eða 97,83%, og 18.143 kg.
mjólkurinnar flokkaðist í 3. flokk, eða 2,
17%. Þá reyndist engin mjólk vera í 4.
flokki.
Mjólkursamlag Kf. Borgfirðinga,
Borgarnesi.
Á mjólkursvæði Mjólkursamlags Borg-
firðinga eru um 410 framleiðendur (inn-
leggjendur). Innvegin mjólk reyndist vera
5.018.931 kg„ sem er 363.169 kg. meira magn
en á árinu 1953, eða 7,80% aukning.
í 1. og 2. flokk flokkaðist 4.908.515 kg„
eða 97,80%, og 110.416 kg. mjólkurinnar
flokkaðist I 3. og 4. flokk, eða 2,20%.
Á árinu 1953 reyndist 1. og 2. flokks mjólk
vera, 4.581.152 kg„ eða 98,40%, og 74.610 kg.
mjólkurinnar flokkaðist 1 3. og 4. flokk,
eða 1,60%.
Mjólkurstöð Kaupfélags tsfirðinga,
ísafirði.
Á þessu mjólkursvæði eru um 107 inn-
leggjendur. Innvegin mjólk reyndist vera,
711.586 kg„ sem er 92.555 kg. meira magn
en á árinu 1953, eða 14.95% aukning.
í 1. og 2. flokk flokkaðist 680.194 kg„ eða
95,59%, og 31.392 kg. mjólkurinnar flokkað-
ist í 3. og 4. flokk, eða 4,41%.
Á árinu 1953 reyndist 1. og 2. flokks mjólk
vera, 578.699 kg„ eða 93,48%, og 40.332 kg.
mjólkurinnar flokkaðist í 3. og 4. flokk,
eða 6,52%.
Mjólkursamlag Húnvetninga, Biöndúósi.
Á mjólkursvæði Mjólkursamlags Hún-
vetninga eru um 302 framleiðendur (inn-
leggjendur). Innvegin mjólk reyndist vera
1.779.284 kg„ sem er 194.024 kg. meira magn
en á árinu 1953, eða 12,24% aukning.
í 1. og 2. flokk flokkaðist 1.698.969 kg„
eða 95,49%, og 80.315 kg. mjólkurinnar
flokkaðist í 3. og 4. flokk, eða 4,51%.
Á árinu 1953 reyndist 1. og 2. flokks mjólk
vera, 1.398.491 kg„ eða 88,22%, og 186.769
kg. flokkaðist i 3. og 4. flokk, eða 11,78%.
Mjólkursamlag Skagfirðinga, Sauðárkróki.
Á þessu mjólkursvæði eru um 309 fram-
leiðendur (innleggjendur).
Innvegin mjólk reyndist vera, 2.193.785
kg„ sem er 1.202 kg. minna magn en á ár-
inu 1953, eða 0,05% minnkun.
í 1. og 2. flokk flokkaðist 2.106.322 kg„ eða
96,01%, og 87.463 kg. mjólkurinnar flokk-
aðist í 3. og 4. flokk, eða 3,99%.
Á árinu 1953 reyndist 1. og 2. flokks
mjólk vera, 2.090.608 kg„ eða 95,24%, og
104.379 kg. mjólkurinnar flokkaðist í 3. og
4. flokk, eða 4,76%.
Mjólkursamlag Kaupfélags Eyfirðinga,
Á mjólkursvæði K.E.A. eru um 564 fram-
leiðendur (innleggjendur).
Innvegin mjólk reyndist vera, 9.572.784
kg„ sem er 911.284 kg. meira magn en á ár-
inu 1953, eða 10,52% aukning.