Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2006, Qupperneq 2

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2006, Qupperneq 2
2 FÚSTUDAGUR 2. JÚNÍ2006 Fyrst og fremst DV Fyrst og fremst Efnisyfirlit Bubbi og Eiríkur leiðast sáttir irmZ íframtíðina fj ................ Bls. 72 , Viðskipti íviku/ok Bó^ se,|ir | Sinfo Bls 58 60 Bls 50 Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Ritstjóri: Páll Baldvin Baldvinsson - pbb@dv.is Aðstoðarritstjóri: Freyr Einarsson - freyr@dv.is Fréttastjóri: . Óskar Flrafn Þorvaldsson - oskar@dv.is Blaðamenn: Andri Ólafsson - andri@dv.is Anna Kristine Magnúsdóttir- anna@dv.is Ásgeir Jónsson - asgeir@dv.is Friðrik Indriðason - fridrik@dv.is Garðar Úlfarsson - gardar@dv.is Tinni Sveinsson -tinni@dv.is Flanna Eiríksdóttir - hanna@dv.is Indíana Ása Flreinsdóttir - indiana@dv.is Jakob Bjarnar Grétarsson - jakob@dv.is Jakobína Davíðsdóttirjakobina@dv.is Valur Grettisson valur@dv.is DV Sport: Eiríkur Stefán Ásgeirsson Óskar Ófeigur Jónsson DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550 5090 Ritstjórn: ritstjorn@dv.is Auglýsingar: auglysingar@dv.is. Umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla:ísafoldarprentsmiðja. Dreifing: Pósthúsið ehf. - dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og í gagnabönkum án endurgjalds. Öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð. Páll Baldvin Baldvinsson Hvers vegna lagði for- ysta SamfylMngar ekki áherslu á það dagana fyr- ir kosningar að brjóta múra milli flokksins og sjálfstæðismanna? Hvers vegna uggði forystan ekki að sér og hleypti magnlitlum full- trúa Framsóknar í meirihluta í stjóm Reykjavíkur? Kom það nokkuð tfl greina? spyrja menn. Var ekki fyrirséð að milli þessara tveggja stærstu fyfldnga í borginni var óbrúan- leggjá? Nú þegar rétt vika er liðin frá sveitarstjórnarkosningum er eðlilegt að spumingar sem þessar vakni. Samfylldngin var burðarásinn í R-Iista samstarfinu og byggði upp kerfl félagslegra umbóta í samvinnu við Fram- sókn og vinstri græna. Hverju mátti fóma til að verja það kerfi innanfrá? Borgarstjórastóli fyrir það fyrsta og hefði líklega dug- að til. Samfylkingin uppástóð að Sjálfstæðisflokkurinn hefði rænt mörgum stefnumálum þeirra og raunar áttu margir erfitt með að trúa hbmi mUdu bleiku jafn- aðarstefnu sem stafaði af gömlu íhaldi. Framundan vom mörg stór úr- lausnarefni, sum rándýr. Umbæt- ur í samgöngukerfinu vom brýn- ar, bæði Sundabraut og möguleg jarðgöng tfl lausnar á mUdlvæg- um flutningsleiðum. Stórfram- kvæmdir í jaðri Vatnsmýrar varð að endurskoða og halda áfram undirbúningi fyrir áætlanir um flutning flugvaUar. Ýmsu mátti fóma tU að tryggja víðtækt sam- ráð um góða lendingu í þessum viðamUdu málum. Og taki menn eftír: Mörg erfiðustu mál R- listans vom arfur frá áratuga embættismannastjórn sjálfstæð- ismanna. Þá vom ótalin verke&ii í málefnum aldraðra og nýr andi í miðstýrðu skólakerfi borgarinn- ar. Kjósenduráttuþvískiliðað margar hendur legðust á árar. En það varð ekki - kom aldrei tíl umræðu. Dagur og Vilhjálm- ur þeyttu þeim möguleika út af borðinu í strákalegri sennu. Forysta borgarmálaflokka Sjálfstæðisflokks og Samfylk- ingar brást UlUega á sunnudag, bráðræðið réði og ekki var litíð tíl þess hvað væri mikilvægast fyrir borgarbúa. Lengi hafa þeir setið af- skiptír í eiginhagsmunapotí landsbyggðarþingmanna, án nokkurra afsldpta þingmanna Reykjavíkur sem láta eins og þeir tilheyri ekki neinu kjördæmi. Þegar tækifærið gafst til að sam- eina stóm flokkana tvo réðu fáfengilegri sjónarmið en hags- munir borgarbúa. Víst hefðu slíkar viðræður reynst erflðar og neytt menn tíl að hlíta markmiðum forystu, en fleira var á þeirri spýtu. Stóm flokkarnir tveirverða að fara að endurskoða sína gömlu haturs- stefnu, skilgreina hvar samtaka- máttur þeirra liggur í landsmál- um, enda nauðsynlegt að þeir komi báðir að landstjóminni að ári - landinu öUu til góða. Því verða menn að hugsa dæmið upp á nýtt. Það er löngu kominn tími á það í sögu lýðveld- isins að þessi öfl gangi samhent tíl starfa fyrir þjóðina. Og hvað var í vegi: Lágkúm- leg persónuleg andúð, skortur á málefnalegum hug, en umfram allt alger vöntun á hemaðarlist tíl aðná völdum og halda þeim. Með skammsýni er lfldegt að þessi tvö öfl hafi enn betur tryggt það að í komandi þingkosning- um fari svo að mynduð verði veik stjóm - það sem þjóðin þarf síst á að halda. Allir flokkarnir buðu fram sinn eigin lista í borgarstjórnarkosningum Geiri á Goldfinger og hnakkamellan Snerta viðkvæman G-streng í sálunum. Gunnar r Krossinum og Samtökin 78 Bjóðum hina rasskinn- ina. Geir Jón lögga og Lalli Johns Reykjavik - aðgengileg borg tækifæranna. Hannes og Mörður Þiðhingetiðfluttá Akranes. Björn Ingi og ÁTVR Skál fyrir framtlðinni! Kjaftshöggakætin Upp á síðkastið hafa heyrst fréttir af furðulegum atburðum og reynslu sem menn hafa orðið fyrir af hálfu einhverra sem enginn veit deili á eða annarra sem eru þekktir fyrir afbrot. Núsíðast þegarkiipptvarmeðgarð- áhaldi framan af fingri á saklausum manni á Akureyri. Þótt ekkert verði fullyrt hér er trú- legt að þetta sé angi af nýju bresku fyrirbrigði sem lét á sér kræla fyrir fáum árum og hefur borist hratt um Evrópu vegna þess sem er ýmist kallað þörf fyrir I að apa eftir eða I taka eitthvað sér til fyrir- myndar. Matið fer eft- ir hentisemi. “ itt er t að eitt af einkennum mannsins er að vilja líkja t.d. eftir foreldrum, óaldarflokk- um eða frelsurum. Á ensku eru nýju fyrirmyndirnar í leit að hamingjunni kallaðir happy slappers, kátir kafts- höggvarar. Hægt er að fræðast um þá á Netinu í gegnum P2P. Þessi sérstaka gleði er árangur af vísindum, nútímatækni, þriðju kyn- slóð farsíma. Með þeim er hægt að taka Ijósmyndir og kvikmyndir. Þetta er byggt á því sem heitir bluetooth eða blátönn; komið úr norrænu. Vegna kostnaðar við kaupin á farsím- um er kætin helst stunduð af fólki úr vel stæðum fjölskyldum. Algengt er í skólum að nemendur noti í bekkjum tímann til sýninga og boðsendinga, enda eru símarnir sjaldan teknir af börnum. Þeir sem verða fyrir fyndnum löðrungum festum í minni farsíma eru sömu einstaklingar sem hef- ur öðrum fremur verið atast í frá fyrstu tíð: Fátækir, vitgrannir, fatlað- ir, vændiskonur og kynvilltir. Upp á síðkastið hefur þó gam- anið beinst inn á nýjar brautir. Jafn- vel heilbrigt fólk verður fyrir grín- inu. Hinir léttlyndu fara ekki lengur í manngreinarálit. Kjaftshöggin hafa þó helst lent á betlurum sem eru neyddir til þess að borða saur og drekka eigið þvag. í farsímum eru sýndar ljósmyndir af þessu og á skjánum jafnvel haldnar hátíðir ör- kvikmynda. Blátönnin auðveldar allt. Nem- endum í tímum finnst gaman að horfa á enska fyndni. Hún er orðin vinsæfli en eiturlyf. Þriðja kynslóð Nokia er framsækin, tákn um frelsi og einstaklingshyggju þeirra sem hafa gáfur og getu tU að löðrunga bjána. ppgaðlgipoL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.