Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2006, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2006, Qupperneq 10
10 FÖSTUDAGUR 2. JÚNl2006 Fréttir DV Félagsmálaráðuneytið segir Kópavogsbæ hafa brotið lög með aðferðum sínum við lóða- úthlutun á Kópavogstúni. Þrjár nýjar stjórnsýslukærur vegna þessarar úthlutunar eru komnar á borð ráðuneytisins og tveir óánægðir lóðaumsækjendur hafa gengið svo langt að stefna bænum fyrir dómstóla. Bíóhöllin lögð niður Bíóhöllin á Akranesi hefur verið lögð niður sem formleg stofnun. Þetta var samþykkt á fundi menn- ingarmála- og safnane’fn- ar Akraness á miðviku- dag. Bíóhöllin var gjöf til bæjarins og var bundin sér- stakri skipulagsskrá. Þurftu því gefendumir, þ.e.a.s. afkomendur Haraldar Böðvarssonar og Ingunnar Sveinsdóttur að samþykkja breytinguna fyrir sitt leyti auk bæjarstjómarinnar. Umsýsla með starfsemi í húsinu verður áfram undir umsjón menningarmála- og safnanefndarinnar. Meint lögbrotá kjörfundi Meirihluti Sjálfstæðis- flokks og Samfýlkingar í bæjarstjóm Grindavíkur segist harma að Fram- sóknarfélag Grindavíkur hafl með leyfi kjörstjórn- ar brotið upplýsingalög. Það hafði framsóknar- menn gert með því að taka úr kjördeild upplýs- ingar um þá sem höfðu kosið. Þetta hafi verið andstætt áliti Persónu- verndar frá í mars 2003. í bókun í bæjarstjórn á þriðjudag beindu full- trúar Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar til kjör- stjórnar að tryggja að slíkt endurtaki sig ekki. Fasteign á 920 þúsund ísafjarðarbær ætlar að selja 35 fermetra húseign á Túngötu fyrir 920 þús- und krónur. Var sú upphæð hæst fjögurra tilboða sem. bárust í eignina. Hin til- boðin þrjú hljóðuðu upp á 160 til 210 þúsund krónur. Umrædd eign er byggð 1980 og hefur hýst barna- gæslu. Brunabótamatið er 5,5 milljónir króna. Óforsvaranleg lóðaúthlutun og lögbrot í Kópavogi Kópavogstún Færri fengu en vildu viö ióöaúthiutun á Kópavogstúni. Kærur og stefnur á bæinn hrúgast upp hjá stjórnvöldum og dómstólum. Umsögn v hafí Jón Kristjánsson Ráðuneyti félagsmálaráð- herra segir aö Kópavogsbær hafi beitt óforsvaranlegum aðferðum llóðaúthlutun. Bæjaryfirvöld telja ekkert athugavert við úthlutun á íbúðarhúsa- lóðum á Kópavogstúni í desember en félagsmálaráðuneytið segir lög hafa verið brotin. koma til greina við úthlutunina. Það sama gilti reyndar um langflestar aðraf umsóknir um sömu lóð. Að- ferð bæjarins í málinu var að draga á milli tveggja umsækjenda sem bærinn valdi sjálfur til að taka þátt í úrdrættinum. Vorú það fern hjón sem sóttu tvö og tvö um að fá par- húsið saman. Niðurstaðan varð sú að parhúsið' fengu annars vegar Arnar Björnsson íþróttafréttamaður og kona hans Kristjana Helgadótt- ir, sem situr í stjórn knattspyrnu- deildar Breiðabliks, og hins vegar sonur Kristjönu, Unnar Friðrik Pálsson og kona hans Auður Þorbergsdóttir. Fórnarlömbin fá ekkert Félagsmálaráðuneytið segir í úrskurði sínum að ekkert hafi komið fram í málinu sem bendi til þess að Sverrir og Ingunn hafi verið síðri umsækjendur en þau sem fengu lóðirnar. Málsmeðferð Kópavogs- bæjar hafi verið ómál- efnaleg og óforsvar- j anleg. Meðferðin hafi hvorki verið byggð á almennum reglum né venju. Hún hafi verið ólögmæt og ekki í sam- Kópavogsbær fór ekki að lögum við úthlutun á parhúsalóð á Kópa- vogstúni í desember. Þetta er niður- staða félagsmálaráðuneytis í kæru- máli sem þangað barst í febrúar. Þrjár aðrar kærur hafa borist ráðuneytinu vegna sömu úthlutunar og tveir sem ekki fengu lóð á Kópa- vogstúni hafa stefnt bænum vegna vinnubragða við lóðaúthlutina. Sverrir Óskarsson og Ingunn Vattnes voru meðal þeirra.sem sóttu um parhúsalóð á Kópavogstúni. Þau hafa nokkrum sinnum áður sótt um lóð í bænum en ekki fengið. Komust ekki pottinn Bæjarráðið taldi Sverri og Ing- 4 unni ekki hæf til að A/ Arnar Bjornsson Vartalinnhæfurtil að fá lóö! Kópavogi og fékk hana. ræmi við góða stjórnsýsluhætti. Þrátt fyrir að félagsmálaráðu- neytið telji Kópavogsbæ hafa brot- ið á Sverri og Ingunni ógilti það ekki lóðaúthlutunina eins og þau kröfuð- ust. Þau sem fengu lóðina hafa þeg- ar gert lóðaleigusamning við bæinn og ekki væri heimild til að ógilda þá. Sverrir og Ingunn sitja þannig uppi með að Kópavogs- bær braut á þeim lög en fá samt enga leið- réttingu. Þau vildu ekki tjá sig um málið í gær. Gunnar Birgisson Bsejarstjórinn iKópavogi þarf núað verjast grömúm bæjarbúum sem fengu ekki lóð á Kópavogstúni. Tveir stefna fyrir dóm Eins og áður segir hafa tveir aðrir óánægðir um- sækjendur um lóðir á Kópa- vogstúni stefnt bænum fýr- ir héraðsdómi. Ekki náðist í gær tal af fulltrúum lög- mannsstofunnar Forum sem fer með mál þessara lóðaumsækjenda. Gera má ráð fyr ir að farið sé fram á ógildingu úthlut- unarinnar eða bætur fyrir að brotið hafi ver- ið á rétti viðkomandi. Þrjár nýjar kærur Félagsmálaráðuneytið hefur nú á borði sínu þrjá stjórnsýslukærur frá enn öðrum lóðaumsækjendum á Kópavogstúni sem telja að réttur þeirra hafi verið fyrir borð borinn. „Atvik í þessum málum eru ekki nákvæmlega eins en í meginatrið- er verið að .deila um svipuð atriöi," segir Guðjón Bragason hjá félagsmálaráðuneytinu. Að sögn Guðjóns er staða þessara þriggja mála þannig að þau hafa öll verið send Kópavogsbæ til umsagnar. 'egna eins þeirra þegar borist ráðuneytinu en bærinn hafi frest til 10. júlí til að senda umsogn um hin málin tvö. ~ar@d v. Húsnæðisvandi Samhjálpar óleystur Enn kröggur í kaffístofumálum AFSLATTUR! Á RÚMGÖFLUM Rúmgafl með tveimur náttborðum og góðri svæðaskiptri dýnu § 120*200 verðáðurkr. 149.400 | verð nú kr. 89.900 s 140*200.verðáðurkr. 161.850 verð nú kr. 94.900 160*200 verðáðurkr. 179.900 verð nú kr. 99.900 DRfiUMflRÚM Bæjarlind 4, Kópavogi Sími: 534 5200 www.draumarum.is | Kaffistofu Samhjálpar gæti verið lokað fyrir fullt og allt ef ekki finnst húsnæði fyrir hana miðsvæðis í Reykjavík von bráðar. Samtökunum var gert að fara úr húsnæðinu sem staðsett er á Hverfisgötu þann 1. maí síðastliðinn en að sögn Heiðars Guðnasonar forstöðumanns er það vegna góðvilja núverandi hús- eigenda að kaffistofan fær að vera þar áfram: „Þeir vilja leyfa okkur að vera eins lengi og hægt er," segir Heiðar en áréttar að það gangi ekki til lengdar. Hann biðlar því enn og aft- ur til borgaryfirvalda um að finna lausn á húsnæðisvandanum. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri sagði aðspurð um hvort hún ætlaði að leysa vandamálið áður en hún víkur sæti borgarstjóra, að þetta mál þyrfti að Ieysa í sam- einingu en erfitt væri að svara fyrir það: „Ef þeir finna ekki húsnæði er ólíklegt að ég finni það. Við þurfum að reyna að leysa þetta í samein- ingu," sagði hún.og benti á þenslu á markaðnum. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson tek- ur við borgarstjórastólnum af Stein- unni og sagð ist ætla að ganga í málið ef Steinunn myndi ekki gera það áður: „Mér finnst þetta mikilvæg serni og ég vona að þeir setji sig í sam- band við mig nema Steinunn klári þetta áður en hún hættir. Ég er já- kvæður í því að reyna að leysa þetta," sagði hann. gudmundur@dv.is A 1 Steinunn Vill leysa vandann i sameiningu. starf Heiðar Biðlartil borgaryfirvalda. Vilhjálmur Ætlarað fara I málið efSteinunn gerirþaðekki.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.