Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2006, Qupperneq 18

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2006, Qupperneq 18
1 18 FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ2006 Helgin DV PV Helgin Guðbjörg Matthíasdóttir, kennari úr Vestmannaeyjum og ekkja Sigurðar „ríka" Einarssonar, er ríkasta kona íslands samkvæmt úttekt DV. Eignir Guðbjargar eru metnar á 23 milljarða króna en meginuppistaða þeirra er eignarhlutir í Tryggingamiðstöðinni og ísfélagi Vestmannaeyja. Það vekur athygli að önnur kona af eldri skólanum, Gunnþórunn Jónsdóttir, ekkja Óla í Olís, kemur næst en hún hefur hagnast afar vel á sínum viðskiptum frá því hún seldi hlut þeirra hjóna í Olís. Þrjár konur tengdar Baugi eru á listanum. Ingibjörg Pálmadóttir, sambýliskona Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, Ása Karen Ásgeirsdóttir, fyrrverandi eiginkona Jóhannesar Jónssonar og móðir Jóns Ásgeirs, og dóttir hennar Kristín Jóhannesdóttir. Tíu ríkustu konur íslands eiga samtals rúmlega 110 milljarða króna. Klárar samninga bróður síns Kristin er dóttir Jóhannesar i Bónus og systir Jóns Ásgeirs. Hún er llklegast ein rikasta kona landsins og ein sú valdamesta. Kristín er framkvæmdastjóri Gaums sem er I eigu hennar, föður hennar, móður og bróður. Gaumurer aðaleigandi Baugs Group sem er með stærstu fyrirtækjum á smásölumarkaði í Evrópu. Kristín hefur gegnt mikilvægu hlut- verki I uppbyggingu auðæfa fjölskyldunnar þar sem hún gengur á eftir bróðir sínum og klárar samninga sem hann hefur lagt upp. Kristin er stjórnarformaður fasteignafélags- sins Stoða sem er stærsti fasteignaeigandi á Islandi. Veldi Baugs hefur vaxið hratt og þar á Kristin stóran hlut að máli. Erfitt er að áætla auðæfi hennar sem vaxa dag frá degi og telja væntanlega um tíu milljarða króna. Látlaus kennari sem kann að ávaxta pundið Tók völdin eftir fráfall Óla í Olís Kristín Jóhannesdóttir Systir Jóns Ásgeirs lætur lítið fyrir sér fara en er að sögn þeirra sem til þekkja afarsnjöllí viðskiptum. BYKO-drottningin sem skildi við Hannes Guðbjörg M. Matthlasdóttir úr Vestmannaeyjum er ríkasta kona landsins, að mati sérfræðinga DV. Guð- björg, sem er 54 ára, er e^kja Sigurðar Einarssonar ríka, fyrrverandi forstjóra ísfélags Vestmannaeyja, sem lést langt um aldur fram árið 2000, rétt tæplega fímmtugur að aldri. Guðbjörg tók við góðu búi eftir andlátSigurðar því undir hans stjórn fjárfesti Isfélagið í mörgum íslenskum fyrirtækjum. Sérstaklega lét fyrir- tækið til sin taka árið 1996 en þá keypti það meðal annars hlutabréf l Tryggingamiðstöðinni, TP-fóðri, Krossanesi, Loðnuvinnslunni, Veiðarfæragerðinni Ingvari og Ara, Granda ogSR mjöli. Auður Guðbjarg- ar byggist að mestu leyti á tveimur eignum. Annars i, vegar á hún rétt undir 45% hlut í Tryggingamið- í stöðinni sem metinn eráum 16 milljarða. Þar ^ .. á sem sú eign er kjölfestueign má leiða líkum að ~ M því að hluturinn sé I raun mun meira virði. Auk þess á Guðbjörg Isfélag Vestmannaeyja að ‘m langstærstum hluta. Reksturþess hefurgengið vel !;|j undanfarin ár og er markaðsverðmæti fyrirtækis- ||j ins talið vera um 7,5 milljarðar króna. ™ Guðbjörg er kennari að mennt og útskrifaðist sem slíkur frá Kennaraháskóla Islands árið 1976. Hún starf- aði lengi I Barnaskóla Vestmannaeyja og var afar vin- sæll og farsæll kennari. Guðbjörg er afar látlaus og a nánast fjölmiðlafælin. Afar fáar myndir eru til af jM henni sem birst hafa I blöðum og scgja má að hún hafi læðst hljóðlega um islenskt viðskipta- Jjs lif. Guðbjörg er virt i íslensku viðskiptalifi. Hún situr bæði i stjórn Tryggingamiðstúðvarinnar M og Isfélagsins sem einn af aðaleigendum en am auk þess situr hún i stjórn Landsbanka Is- ji| lands. Hárgreiðslumeistarinn Gunnþórunn Jónsdóttir hef- ur læðst um íslenskt viðskiptalifeins og huldukona siðustu áratugi eða allt frá þvl eiginmaður hennar, Óli Kr. Sigurðsson I Olis, lést íjúli 1992 á besta aldri. Gunnþórunn átti helmingshlut í Sundi ámóti Óla en Sund átti 45% hlut i Olís. Hún byrjaði á þvi að kaupa hlutinn sem synir Óla affyrra hjónabandi höfðu erft eftir föður sinn og eignaðist þannig allt hlutafé í Sundi. Gunnþórunn kom inn i rekstur Olis afmiklum krafti og gerði þarýmsar breytingar sem voru umdeildar meðal yfírstjórnenda fyrirtækisins. Eftir mikinn áhuga innlendra og erlendra að- ila á reks tri Olís seldiGunnþór- unn félagið til Oliufélagsins Æm og Texaco. Gunnþórunn gjSs£| hagnaðist um einn millj- arð króna á sölunni en jSj| þau Óli húfðu borgað jH 100 milljónir fyrir íélag- ■£ ið við yfirtöku þess a jsS þeim tima sem rekstr- ?Jj§ arvandi Olís var mikill. WM Heildsöluhluta Sunds ^M hf. seldi hún Danól og VH rekstraráherslur Sunds m breyttust iað verða Ijár fest- raS ingaféiag sem komið hefur að mörgum ólikum verkefn- tsM umásiðustuárum. Gunnþórunni hefut tekist að jfc ávaxta Otisgróðann með undra- H verðum hætti en áætlað erað auðævi hennar skipti nú tugum milljarða. h'ún fjárfesti snemma í deCODE keypti á lágu gengi og seldi með margföldum hagn- aði. Gunnþórunn hefurnú aðmestu hætt afskiptum af Sundi sem er nú stjórnað af syni hennar, Jóni Kristjánssyni, og tengdasyni, Páli Magnússyni. Syst- kinin Jón og Gabriela eiga nú jafnan hlut i Sundi á móti móðursinni. Jón, sonur Gunnþórunnar, virðist hafa viðskiptavit móðursinnar og lítið sem ekkert ber áhonum þó svo að hann sé með mestu fjársýslumönnum landsins. Sund átti um tíma stóran hlut ÍSamskipum sem 'f&MtBsr*. var seldur með góðum hagnaði. '/jáUtfS&c; Sund á nú stóra hluti í KB banka, Straumi/Burðarási, FL Group og j£W TMogeruáætlaðareignirGunn- þórunnar um 20 milljarðar \ króna. Steinunn er dóttir Jóns Helga Guðmunds- sonar í Norvík sem meðal annars á BYKO og meirihlutann i Kaupási, sem rekur verslan- irnar H-11, Nóatún, Krónuna, Húsgagna- höllina og Intersport. Steinunn var gift Hannesi Smárasyni IFL Group. Þau skildu fyrir tveimur árum en eiga saman tvö börn, Nönnu Katrinu, 10 ára, og Jón Braga, 7 ára, sem bæði búa hjá móður sinni i húsi fjöl- skyldunnar í Blikanesi. Steinunn er mennt- aður innanhússarkítekt og hafði lítið skipt sér af viðskiptalífínu þar til fyrir tveimur árum þegar hún fjárfesti I stórum hlut I Is- landsbanka þar sem hún situr nú I banka- ráði. Áætlaðar eignir Steinunnar eru taldar um 10 milljarðar króna en afar erfítt er að IS’ meta verðmæti eigna hennar þar sem þær eru flestar undir flöggunarmörkum eða í óskráðum bréfum. Steinunn Jónsdóttir DóttirJóns Helga Guðmunds- sonar!BYKO. Hún skildi við Hannes Smárason og - hefur hægt og b/tandi byggt upp mikinn auð. M Skrifstofukona sem siturá milljörðum Ása Karen Ásgeirsdóttir, fyrrverandi eigin- konaJóhannesarJónssonari Bónus ogmóð- ir þeirra Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Kristínar Jóhannesdóttur, er ein af rikustu konum landsins. Asa Karen eignaðist hlut í Gaumi, eignarhaldsfélagi fjölskyldunnar, eftir skilnaðinn við Jóhannes, þar sem Jón Ásgeir og Jóhannes eru stærstu hluthafarnir. Gaumur hefur vaxið og dafnað á síðustu árum en helstu verðmæti félagsins liggja í 60% eignarhlut í Baugi Group þar sem sonur Ásu Karenar, Jón Ásgeir, ræður ríkjum. Ása Karen vinnur enn hjá Bónus og býr i glæsilegri Ibúð I háhýsi við Vatnsstig. Ása Karen Ásgeirsdóttir ■ Fyrrverandi eiginkona Jóhannesar I Bónus og móðir Jóns Ásgeirs fékk hluti i Gaumi | þegarþauskildu. Gunnþórunn Jónsdóttir Hárgreiðslumeistarinn sem hefur ávaxtað auð sinn gífurlega á undanförnum árum. _^^M Forríkfyrirsæta Guðbjörg Matthíasdóttir Kennarinn úr Vestmannaeyjum er rikasta kona fslands. DV-mynd Jóhann Ingi/eyjar.net Guðrún var kosin ungfrú fsland og síðar ungfrú alheimur. I kjölfarið varð Guðrún vinsæl fyrirsæta og starfaði sem slík að- allega I Paris. Hún hagnaðist talsvert á módelbransanum þarsem hún starfaðii 15 ár. Eftir að hún hætti að starfa sem sýningarstúlka kynntist hún öldruöum ítölskum auðmanni sem hún giftist. Guð- rún erfði auðæfi hans þegar hann lést en hún er nú búsett í Sviss. Guðrún býr nú ein en á einn son, Sigmar Aimery Mass- oubre sem er 34 ára. Hún hefur sjaldan gefið færi á sér I viðtöl og fer leynt með auð sinn sem er umtalsverður, líklega i kringum 6 milljarðar króna. wjBásfai, mUljarðar Guðrún Bjarnadóttir Fyrirsætasem efnaðist vel á sínum yngri árum og erfðisiðan mikilauðævi eftir auðugan eiginmann sinn. * I góðum félagsskap með JóniÁsgeiri Fer hægar í fjárfestingum en systirin Björk er án efa frægasti fslendingur sem uppi hef- ur verið. Hún hefur nú gefið út sjö plötur undir eig- in nafni þar sem hún semur tónlistina og á sjálf útgáfufyrirtækið sem gefur út. Björk er sögð slyng- ur fjármálamaður sem fer vel með auð sinn sem talinn er verulegur og vaxandi. Björk á stóran að- dáendahóp um allan heim semsafnar efni henni j tengt. f bókinni Ríkir fslendingar eftir Sigurð Má i Jónsson sem kom út árið 2001 var áætlað að M hún ætti um 5 milljarða króna. Síðan hefur S mikið vatn runnið til sjávar og óhætt er að ætla að auður Bjarkar hafi aukist um að H minnsta kosti 6 til 7 milljarða, enda hefur H stjarna Bjarkar aldrei skinið skærar en undan- H farin misseri. Áætla má að Björk eigi nú tæp- ^M lega 12 milljarða króna. /éM Ingibjörg er eitt afsvokölluðum Hagkaups-systkin- um sem eru erfingjar Pálma Jónssonar í Hagkaup. Hún hefur verið dugleg við að efla auð sinn með fjárfestingum slðustu ár og er meðal annars hlut- hafi i Baugi auk þess að eiga stóran hlut i fast- eignafélaginu Stoðum. Hún er menntaður innan- hússarkítekt og hefur verið öflugur stuðnings- maður lista og menningar I landinu. Ingibjörg á og rekur Hótel 101 í gamla Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu sem hún lét endurbyggja. Ingibjörg hefur notið vinskapar Jóns Ásgeirs síð- ustu ár og hefur fjárfest I fyrirtækjum honum tengdum sem hafa vaxið gríðarlega á slðustu árum. Hún er nú talsvert rikari en systkini hennar en auðæfi hennar eru talin nema 15 milljörðum króna. Lilja er hluti af Hagkaupsfjölskyldunni. Áætl- aður eignarhluti hennar I arfí eftir Pálma ;son í Hagkaupum, föður hennar, var ívcir og hálfur milljarður króna. Auk þess á húnennhlutí fasteignum fjölskyldunnar og IKEA sem systkinin reka enn. Lilja hefur farið hægar I fjárfestingar en systkini hennar. Hún rekur ásamt eiginmanni sínum Ba/tasar Kor- máki, leikara og leikstjóra, kvikmyndafyrir- tækið Blue e/es production. Þau hafa meðal annars framleitt kvikmynd Baltasars Hafíð sem sló í gegn og fékk Edduverðlaun sem b'esta kvikmyndin. Þau vinna núað frágangi kvikmyndarinnarA Little Trip to Heaven sem Baltasar skrifaði og leikstýrði. Lilja var áður i sambúð með Birgi Þór Bieltvedt og eiga þau saman eina dóttur. Birgir rekur Dominos Pizza-staði i Danmörku og fjárfesti nýlega I Magasin de Nord isamstarfí við Jón Ásgeir Jóhannesson, kærasta Ingibjargar, stóru systur Lilju. Aætlaðar eignir Lilju nema 5 milljörðum króna. Lilja Pálmadóttir Er mjög rik en kemst þó ekki í hálfkvisti við Ingibjörgu systursina. Dýrmætur hlutur í Actavis Umsvif tyfjafræðingsins Ólafar Vigdísar Baldvinsdóttur I íslensku viðskiptalifi undanfarin árhafa farið hljótt. Fáirgera sér grein fyrir þvl en þessi 62 ára gamla kona er stærsti einstaki hluthafinn I lyfja- risanum Actavis og er hlutur hennar metinn áum 4 milljarða króna. Ólöf Vigdís er dóttir Baldvins Svein- björnssonar lyfsala sem stofnaði Pharm- aco á sínum tíma og þaðan er hlutur hennar i Actavis kominn. Hún erfði hlut föður síns i fyrirtækinu en Pharmaco varð að Actavis eftir sameiningu við Delta. BAUGUR GROUP Ingibjörg Pálmadóttir Sambýfískona Jóns Ásgeirs Jóhannessonar var mjög rik áður en hún kynntist honum en hefur margfaldað auð sinn eftir að þau fóru að vinna saman í viðskiptum. i Björk Guðmundsdóttir Þessi heimsfræga söngkona hefur seltum 15 milljónir platna um allan heim og er afar vel stæð. Ólöf Vigdís Baldvinsdóttir Lyfjafræð- ingur og einn stærsti einstaki hluthafinn í lyfjafyrirtækinu Actavis. niUljarðar mUljarðar Kristín Jóhannesdóttir 10 milljarðar Steinunn Jónsdóttir 10 milljarðar Asa Karen Asgeirsdóttir 8 milljarðar Guðrún Bjarnadóttir 6 miiijarðar 15 milljarðar Ingibjörg Pálmadóttir Björk Guðmundsdóttir 12 milljarðar 5 miiíjarðar 4 miifjarðar Guðbjörg M. Matthíasdóttir 23 milljarðar Gunnþórunn Jónsdóttir 20 milljarðar Birkiaska Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is BETUSAN • m Valíð fæðubótarefni ársins 2002 í Finnlandi Minnistöflur >S- og : sími: 551 9239 .birkiaska.is Brautir - Glerveggir- Glerhuróir - Hert Gler www.j Embla fyrir konur á besta aldri URTAU kolbrúnVc JURTAIAPOTEK G R A S A í A. K N J R Laugavegi 2 -101 Reykjavík - Sími 5521103 - www.jurtaapotek.is með HJEILBRlýJÐUM LIFSSTIL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.