Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2006, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2006, Page 22
Vellirnir netvæddir í sumar Þeir sem eru hvað allra uppteknastir í vinnunni geta andað ögn léttar i sumar. Boðið verður upp á þráðlaust net á leikjum efstu deildar karla og kvenna á alls 13 knattspyrnuvöllum viðsvegar um bæinn. Þetta kemursér einnig afar vel fyrir fréttamenn þar sem hxgt verður að senda myndir og leiklýsingar jafnóðum. Þetta kemursérsamt best fyrirþá sem nískir eru en þrá að dóla sér á netinu úti i bíl. Hægt er að nálgast lista yfir netvæddu vellina á OgVodafone-heimasíð- unni (www.ogvodafone.is) Heimsmeistarakeppnin í fótbolta er kjörið tækifæri til þess að gera stofuna afslöppunar hæfa og íjárfesta í öllum nýjustu græjunum. DV leiðir neytendur í gegnum kaupin. Nú þegar heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu fer að ganga í garð er loksins ekki hægt að lasta menn fyrir að eyða heilu og hálfu dögunum fyrir framan imbann í æsingi og svitakófi. Nú er líka kominn sá tími sem íslendingar fara að koma sér almenni- lega fyrir í stofunni. Plebbarnir sætta sig við 20" sjónvarpstækið sem þeir fengu í fermingargjöf á sínum tíma og gömlu mubluna úr Góða hirðinum. Þeir sem taka HM-keppnina alvarlega eru hins vegar farnir að íhuga alvöru íjárfestingar. Dantax-C24 bjórkælirinn frá Heimilistækj- um gerir það að verkum að ekki þarfað skreppa inn í eldhús til þess að næla sér I einn kaldan og þar með hætta á að missa aförlagarfku marki. Kælirinn er24 lítra og getur geymt meiri bjóren nokkur heilbrigður maður getur slátrað á 90 mínútum. Verð: 11.995 kr. Punkturinn yfir i-ið erað sjáifsögðu fótboltatreyja merkt uppáhaldsliðinu. Þær fást í intersport, Smáralind á 2.990 kr. Bennet LA-Z-BOYstóllinn frá Húsgagna- höllinni er áklæddur svörtu leðri á slitflötum. Þetta er ruggustóll sem hægt er að halla bakinu áogmeð þrjár stillingar á skemlinum. Hann erhægtað fá á vaxtalausu HM tilboði 112 mánuði fyrir 5.900 kr. á mánuði (auk lántöku og stimpilgjalds). Tilboðið gildir fram að keppninni (1 l.júnf). Gjafabréf uppá dekurdag hjá Baðhúsinu fylgir með fyrir konuna. Sjónvarpið Panasonic HD Viera Plasma er nýjasta háskerputækið frá Panasonic. Það kemur með innbyggðum sjónvarpstuner, fjölmörgum tengimöguieikum, upptöku beint á minniskort og tærari mynd en áðurhefur þekkst á jarðkringlunni, Skjárinn er 50“ ogerá 16x9 breiðskjá forminu. Uppiausnin er 1366x768 og er því eiginiegt háskerputæki (HD ready). Tækið fæst (Eico á skitnar 599.900 kr. DV sagði frá þvf í síðustu viku að raftækjaverslanir hér á bæ færu gjarnan með rangt mál í auglýs- ingum sínum um háskerpusjón- vörp. Blaðið hafði samband við yf- irstjórn Hagkaupa og spurðist fyrir um staðreyndirnar bak við auglýs- ingarnar. Háskerpa er næsta skref í sjón- varpstækni. Upplausnin er allt að fjórum sinnum betri en í hefð- bundnum sjónvörpum og hljóð- gæði aukast til muna. Til þess að hljóta gæðastimpilinn „HD Ready" frá Evrópuráði um tækni og raf- tæki (EICTA), þurfa háskerpu- sjónvörp að hafa lágmarks upp- lausnina 1920x1080 (progressive scan) eða 1280x720 (interlaced). Þau sjónvörp sem nefnd eru há- skerpusjónvörp geta ef til vill tekið við háskerpuútsendingum en sýna myndina ekki í fullum gæðum. Á dögunum birtust einmitt auglýsing frá Hagkaupum í Frétta- blaðinu þar sem sjónvarp með upplausnina 852x480 (progressive scan) var kallað „HDTV ready". Yf- irmenn Hagkaupa bentu á Sjónvarps- sem , ■ Hjá Sjón- ■ varpsmið- W Æ&Sm stöðinni feng- ust Þau að þessi frasi „HDTV ready" aværi gam- all staðall sem notað- ur hefði ver- ið þegar há- skerputækni var ekki eins langt á veg komin. „HDTV Ready" þýð- ir að sjónvarpið geti tekið við há- skerpusendingum en ekki endi- lega sýnt þær' í fullum gæðum. Eitthvert fyrirtæki hér á bæ tók upp á því að nota þennan frasa í auglýsingar sínar og nú þora mörg önnur fyrirtækin ekki að sleppa honum af ótta við að kaupendur telji sjónvarpstæki þeirra óæðri. Neytendur verða því að þekkja muninn á „HDTV ready" sem er úrelti stimpillinn og „HD ready" sem er evrópski gæðastaðallinn miðstöðina, sér um sjónvörp in og tækniupp- lýsingar hjá Hagkaupum. Þeir tók það samt sérstak- Jpfife- Æm ' lega fram að aBBBLÆL* ætlun þeirra SBBL væri alls ekki að blekkja viðskiptavini sína. stimpillinn sem treysta má. Bensínverð í vikulok: A0:122,90 Orkan: 122,80 Esso: 124,40 Olís: 124,40 Shell: 122.90 ÓB: 122,90 Egó: 122,90 Kvittanirnar hverfa Margir landsmenn sem hafa eytt dvTmæmm tíma undanlar- ið í að taka sarnan kvittanir í\Tir heimilisbókltaldið hefiir bmgðið heídur bemt i brún. Kvittanirým- issa fyrirta'kja og jafrivel banka eru eða af sjálfu sér. Þekkt eru dætni um aö þetta gerist jafnvel á nokknun mínútum. Augljóslega gemr þetta komið sér einkar ilia ef geyma þari kvittanir í marga mán- uði eða jafnvel ár. Rtkisskattst)óri bendir itirts vegar á aö i mörgtmt til vikum er hægt að biðja um kvittun auk strimils. Einnig er hægt aö rekja bankayiðsktpti og fa þau prentuð, jttfhvel úr heimabanka. {Hetmildir: Heimasíða Nevtr Erfðabreytt mat væli í íslenskum stórmörkuðum ídur i meir ready 22 FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ2006 Neytendur V

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.