Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2006, Síða 65
IJV Sjónvarp
FÖSTUDAGUR 2. JÚNl2006 77
Mánudagur
► Sjonvarpið 22.25
S.O.S
Bernard kemur með áætl-
un um að setja stærðar
S.O.S merki á ströndina en
öllum að óvörum virðist
Rose eiginkona hans vera á
móti því. Það liggur meira
að baki en sýnist. Róman-
tíkin tekur sig upp að nýju
hjá Jack og Kate og Locke
er að missa trúna á eyjuna.
(lok þáttar gerast mjög
óvæntir hlutir.
Páll Baldvin Baldvinsson
flakkaði milli stööva á
kosninganótt
llistöðvaa
kt m
Pressan
Þriðjudagur
► Stöð 2 ki. 22.45
Prison Break
Það má ekkert út af bera. Michael verður
að útvega sér lykilinn af sjúkrastofunni og
fær til þess gamlan vin. Lincoln kemst að
því hver rændi honum og einn fanginn (
viðbót fréttir af flóttanum og er þá orðið
frekar þröngt á þingi. Ljóst er að sverfa
þarf af hópnum ef flóttinn á að ganga
upp.
i
„ Víst er erfitt að átta sig til hlítar á samanburði á dagskrám sem þessum
á endalausu flakki, en í heild varStöð 2 hressari ogsneggri. Sigmundur
jarðaði Kristján oggrafíkin varskarpari hjá NFS.“
Bræður munu berjast
Man einhver eftir kosningasjónvarpi síðustu
helgar? Báðar stóru stöðvamar lögðu í mik
inn viðbúnað vegna kosninganna. Gamla
fréttastofa Stöðvar 2 sem kallar sig núna NFS
tjaldaði öllu sem gafst, lagði í lengstu sam-
felldu útsendingu sem stöðin hafði lagt í og
ætlaði sér sýnilega stóran hluta af kökunni,
bæði í áhorfi og auglýsingxun. Efasemdh- eru
um býttin á auglýsingamarkaði. íhaldssamir
auglýsingastjórar höfðu greinUega veðjað á
gamla góða ríkið, eins og þeir gera svo oft. Hitt
sem NFS ætlaði sér var að kynna ítarlega starf-
semi sína og stjömur. Ekki er að efa að Sigmundi
Emi og hans fólki nýttist vel forskotið. Raunar var
ótrúiegt að sitja og horfa á hressUega byrjun NFS og
stUla svo á rUdð og fá fyrst enskan gamanþátt og síðar
samsetta dagskrá undir stjóm Ómars Ragnarssonar.
Hjá ríkinu fóm menn seint framúr og vom reyndar sumir eins
og hálfvaknaðir langt fram eftír kvöldi. Settið þeirra var skelfUegt.
Stærsti forgrunmu: sem sést hefur í íslensku sjónvarpi var í sviðs-
mynd þeirra og vom þá efst á skjánum fjórir Útlir hausar eins og í
frumstæðu brúðuleildiúsi. Aldrei hefur LUdngin um strengjabrúður
verið eins sýnUeg.
ÞórhaUiu- Gunnarsson var eins og áhugalaus leikari í hlutverki
sem hann fQaði ekki meðan Elín Hirst sýndi hvers hún er megnug,
laus við textavélina og talaði frjálst, óhikað og hressUega í gegnum
dagskrána aUa.
Ekki skU ég hvers vegna ÞórhaUur er ekki nýttm í dagskrár-
gerð á RUV sem sá greindi og áræðni spyrjandi sem hann
getur verið. Vigdís og Sigmar komast eldd með tæmar
þar sem ÞórhaUur er með hælana, þó þau séu bæði á
támjóum skóm.
Víst er erfitt að átta sig tíl hlítar á samanburði á
dagskrám sem þessum á endalausu flakki, en í heUd
var Stöð 2 hressari og sneggri. Sigmundur jarðaði
Kristján, grafíkin var skarpari hjá NFS og ekki trúir
þessi áhorfandi öðm en hjartað í PáU Magnússyni
hafi tekið nokkur bakslög þegar hann sá sitt gamla Uð
standa sig betur.
Frammistaða NFS var samt ekki hnökralaus; viðtöl
EgUs Helgasonar vom í skelfilegum stólum þannig að allir
vom famir að Uta út eins Gunnar Birgisson. Samtöl þar vom
einatt rofin af miskunnarleysi og gerðu AgU marga skráveif-
una. RUdð hafði vit á að keyra lengri sófaviðtöl án truflana
þannig að samtölin urðu með viti. Gaman var að sjá Jón Baldvin
stinga svo gersamlega upp í Egil Helgason að honum varð orðs
vant. FuUyrðing Jóns um að fjölmiðlar hafi ekld staðið sig í
kosningabaráttu á við noldcur rök að styðjást.
Þá varð atið milU 22 og 23 fullmikið og greiningardeUd Kristjáns
Más var ekki boðleg.
Mannjöfnuður milU þessara tveggja almenningsþjónustufyrir-
tælcja þessa helgi var um margt fróðlegur; rUdð á harðan og ákafan
keppinaut sem þessa helgi skákaði stóra bróður.
Það er ekkert verið að tvínóna við
hlutina og hefst strax önnur þátta-
röð af Beauty and the Geek. Þættim-
ir verða á dagskrá kl 21.20 næstkom-
andi föstudaga. 16 nýjir keppendur
em mættir tíl leiks og fjaUar fyrsti'
þátturinn um leitina af þeim.
r r
— NA ESl r a i JA( 3SI Kf ÍA sunnudagurinn 4. júní
SJÓNVARPIÐ
8.00 Morgunstundin okkar
10.45 Hlé 12.00 Út og suður (3:16) 12.30
Svört tónlist (2:6) 13.25 Taka tvö (3:10)
14.15 Örkin hans Nóa - Fyrri hluti (1:2)
15.40 örkin hans Nóa - Seinni hluti (2:2)
17.05 Vesturálman (5:22) 17.50 Táknmáls-
fréttir 18.00 Stundin okkar (5:31)
18.30 Ævintýri Kötu kaninu (4:13) (Binny the
Bunny)
18.44 Jonni Leikin barnamynd frá Hollandi.
19.00 Fréttir, iþróttir og veður
19.30 Út og suður (5:16)
19.55 Hvitasunnutónleikar Upptaka frá sam-
komu hjá hvítasunnukirkjunni FiladeH-
iu í Reykjavik. Gospelkór Fíladelfíu
syngur ásamt einsöngv.
20.55 25 timar Heimildamynd eftir Jón Karl
Helgason um keppni níu danshöf-
unda sem semja, æfa og frumflytja
stutt dansverk.
21.20 Dýrahringurinn (6:10) (Zodiaque)
Franskur myndaflokkur.
22.15 Innrás villimannanna (Les invasions
barbares)
23.50 Græna mllan (Kvikmyndaskoðun telur
myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. e)
2.50 Útvarpsfréttir I dagskrárlok
fH 0 SKJÁREINN s&n 1 2, ''' BÍÓ
7.00 Bamatlmi Stöðvar 2
12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours
12.45 Neighbours 13.05 Neighbours 13.25
Neighbours 13.45 Neighbours 14.10 Pað var
lagið 15.20 Leyndardómur Bermúda-þrlhyrn-
ingsins 16.25 Veggfóður (18:20) 17.10
Eldsnöggt með Jóa Fel (1:6) 17.45 Martha
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.10 Kompás
20.00 William and Mary (2:6) (William og
Mary) Hér eru á ferð vandaðir breskir
framhaldsþættir með hinum góð-
kunnu leikurum Martin Clunes úr Men
Behaving Badly og Julie Graham i að-
alhlutverkum.
20.50 Cold Case (11:23) (Óupplýst mál)
Bönnuð börnum.
21.35 Twenty Four (18:24) (24)
22.20 Sideways (Hliðarspor)
0.25 I Am Sam 2.35 The Scream Team 4.00
Unspeakable 5.45 Fréttir Stöðvar 2 6.30 Tón-
listarmyndbönd frá Popp TiVi
12.00 Frasier - öll vikan (e) 14.00 How Cle-
an is Your House (e) 14.30 Too Posh to
Wash (e) 15.00 Beautiful People (e) 16.00
America's Next Top Model V (e) 17.00 innlit
/ útlit - lokaþáttur (e) 18.00 Close to Home
(e)
19.00 The Bachelorette III (e)
20.00 Less than Perfect - lokaþáttur Að baki
hverri framakonu er fjöldi fólks sem
gæfi hægri höndina fyrir starf hennar.
Claude hefur með harðfylgi unnið sig
upp úr póstdeildinni og I starf aðstoð-
armanns aðalfréttalesarans, Will.
Vinnufélögum hennar á fréttastofunni
er best lýst sem hrokafullum vitleys-
ingum sem nota hvert tækifæri til að
stinga hver annan I bakið og vit-
lausastur þeirra allra er Will, sem leik-
inn er af Eric Roberts.
20.30 Point Pleasant
21.30 Boston Legal Shirley verður undrandi
þegar hún kemst að því að Ivan hefur
ekki sagt Missy frá því að þau
hafi verið gifL
22.30 Wanted
23.15 Á Midsummers Nitght's Sex Comedy
0.05 C.S.I. (e) 1.05 The L Word (e) 2.00
Óstöðvandi tónlist
9.10 Hápunktar i PGA mótaröðinni
10.10 Box - Diego Corrales - Jose Luis
Castillo
11.40 NBA úrslitakeppnin
13.40 HM 2006
15.20 Leiðin á HM 2006
15.50 Brasilia - Nýja-Sjáland
18.00 Gillette Sportpakkinn
18.30 US PGA1 nærmynd (Inside the PGA)
19.00 US PGA Tour 2006 - (The Memorial
Tournament)
22.00 Brasilia - Nýja Sjáland
10.00 Fréttir 10.10 Island i dag - brot af
besta efni liðinnar viku 11.00 Þetta fólk
12.00 Hádegisfréttir/lþróttafréttir/Veðurfrétt-
ir/Leiðarar dagblaða 14.00 Fréttir 14.10 Is-
land i dag - brot af besta efni liðinnar viku
15.00 Þetta fólk 16.00 Fréttir 17.45 Hádegið
E 18.00 Kvöldfréttir/lþróttir/Veður
19.10 Kompás Islenskur fréttaskýringarþáttur I
umsjá Jóhannesar Kr. Kristjánssonar.
20.00 Þetta fólk (Fréttaljós) Nýr og óvenju-
legur spjallþáttur i umsjá Höllu Gunn-
arsdóttur blaðakonu og heims-
hornaflakkara.
22.30 Kvöldfréttir/lþróttir/Veður
23.40 Slðdegisdagskrá endurtekin
STÖÐ 2 - BÍÓ
6.25 Anger Management 8.10 Elizabeth
Taylor: Facets 10.00 Big Fish 12.05 13 Going
On 30 14.00 Anger Management 16.00
Elizabeth Taylor: Facets 18.00 Big Fish 20.05
13 Going On 30 (13 bráðum 30) Rómantísk
gamanmynd. 22.00 Murder by Numbers
(Morðleikur) Hörkuspennandi sálfræðitryllir
sem maður gleymir ekki i bráð. 0.00 We
Were Soldiers (Stranglega bönnuð börnum)
2.15 Prophecy II (Stranglega bönnuð böm-
um) 4.00 Murder by Numbers (Stranglega
bönnuð bömum)
18.00 Fashion Television (e)
18.30 Fréttir NFS
19.10 Friends (13:23) (e)
19.35 Friends (14:23) (e) (Vinir)
20.00 Tfvoli Skemmti- og fræðsluþáttur.
20.30 Bernie Mac (8:22)
21.00 Twins (1:18) (e) (Pilot) Gamanþættir
um tvíburasysturnar Mitchee og
Förruh sem eru algjörar andstæður.
21.30 Killer Instinct (1:13) (e) (Pilot) Hörku-
spennandi þættir um lögreglumenn I
San Francisco.
22J!0 Clubhouse (5:11) (e) (Clubhouse)
23.05 X-Files (e) 23.50 Quills (Stranglega
bönnuð bömum) 1.50 Smalleville (3:22)
FÓTBREMSAN GÓÐA
vinsœlu dönsku götuhjólin
komin aftur
HJEUJUR.com
.. i einum grænum
KILDEMOES
G. Tómasson ehf • Súðarvogl 6
• sími: 577 6400 • www.hveilur.com
• hvellur@hvellur.com
<
x