Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.12.1966, Blaðsíða 7

Bræðrabandið - 01.12.1966, Blaðsíða 7
Pls. 7 - imÆDRAMNDIÐ - lg.tbl.'66 / UNDUR 1966 Tuttugasti og annar ársfundur Hins íslenzka konferens S.D. Aðventista var haldinn í Aðventkirkjunni í Reykjavík 27. til 31. maí 1966. Hófst hann kl„20:30 föstudaginn 27. maí með samkomu í kirkjunni og voru þá nöfn allra fulltrúa lesin og fundur settur. E.E.Roenfelt var ræöumaður kvöldsins. Hvlldardaginn var* hvíldardagsskóli kl. 9:45, sem ðlafur Guðmunds- son stjórnaði. Sigurður Bjarnason fór yfir lexiu dagsins. Guðsþjónustu aö loknum hvíldardagsskóla hafði br. Roenfelt. Kl. 15:30 var samkoma, þar sem margir komu fram. Æskulýðssamkoma var kl. 20:20 um kvöldið. Sunnudaginn 29. maí var Biblíufræðsla kl. 9 - 10:15« Síöan hófust venjuleg fundarstörf. Sunnudag og mánudag voru 3 umraðufundir hvorn dag og var fundurinn síöan framlengdur fram á þriðjudag, þar eö ekki tókst aö ljúka málum fundarins á mánudeginum. Fulltrúar fundarins voru þessir: Prá_Nor^öu.r'_Evr^ópu deildinni: E. E. Roenfelt, formaöur Fré Konferensstjórninni: oulxus Guumundsson, Magnús Helgason, Jón Hj.Jónsson, Ölafur Önundsson, Reykdal Jónsson, Magnús Björnsson Fré Reykja.víkursöfnuði: Ölafur Guðmundsson, Stefén Guðmundsson, Friörik Guömundsson, Hulda Jensdóttir, Gerða Guðmundsson, Eiríkur Björnsson, öðinn Pélsson, Ragnar Gíslason. Viðir Kristinsson, Helgi Guðmundsson, Jón Karlsson, Reynir Guömundsson, Sonja Guðmundsson, Kristrún Jóhannsdóttir, Björn Gunnlaugsson, Björn Guðraundsson, Rannveig Jónasdóttir, Harri Guðmunds- son, Geir G.Jónsson, Pétur Guðmundsson, Róbert Brimdal, Stefán Vilhjálms- son - og til vara: Finnbogi Kolbeinsson, Egill Guðlaugsson, Sigríður Guömundsdóttir, María Friðfinnsdóttir, Fanný Guðraundsdóttir, Marín Geirsdóttir og Jóna Bjarnadóttir Frá Vestmannaeyjasöfnuði: Reynir Guðsteinsson, Jóhanna Guðmundsdóttir, Kristín Karlsdóttir, Arnmundur Þorbjörnsscn, Jóhann Kristjánsson, Lilja Guðsteinsdóttir, Steinþór Þóröarson og Jóna Gísladóttir. Fhá_Hlíðardalssöfnuði: Adolf Jónsson;Theodór Guðjónsson, Ölafur Kristinsson, Björgvin Snorrason, Sigurður Bjarnason, Guömundur Ölafsson - og til vara: Sigrxður Elísdóttir, Ruth Þorvaldsson og Ester Jónsdóttir. Frá_Keflavíkursöfnuýi: ölafur Ingimundarson, Sturlaugur Björnsson, Tómas Tómasson, Guðmundur Jónsson, MatthilCur Björnsdóttir - og til vara: Rósa Teits- dóttir og Guðmundur FrímanisaDn.

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.