Bræðrabandið - 01.12.1966, Blaðsíða 6

Bræðrabandið - 01.12.1966, Blaðsíða 6
Bls. 6 - BRÆÐRABANDID - l?.tbl.'66 HVlLDARDAGSSKÖLALEXlUR IMItMMllltMMMMttMMMI III! It II II It II II II II1111 ItlMlftJJtt It tlltlllt Ittl Ifttftltftlllt Alllangt er síðan aö konferensstjórnin samþykkti aö hokka verö hvíldardagsskólalexíanna úr kr. 30,oo í kr. 45,oo. Hækkun þessi hefur enn ekki komiö til framkvæmda - en aftur á móti hefur útgéfu- kostnaöurinn stóraukizt. Veröur þvi ekki komizt hjá því aö þessi samþykkt komi til framkvæmda frá áramótum og mun verð lexíanna þá framvegis verða kr. 45,oo. Safnaöarsystkini, sem flytja frá einumstað til annars, eru stundum í vafa um hvaöa söfnufti þau eigi aft tilheyra. Reglan er að hver og einn tilheyri söfnuöi þess staöar, þar sem hann á lögheimili. Sé œnginn söfnuftur þar sem hann dvelur eöa í nágrenni hans, ber aft færa hann í söfnuð dreifðra systkina. Þótt einhver dvelji stuttan tíma utan safnaftarsvæftis síns, er ekki venja aft hann flytji milli safnaöa fyrr en hann hefur flutt lögheimili sitt, þ.e. sé skráður á manntal á nýjum staft. TILKYNNING UM NÖFN BARNA Hagstofan gerir kröfu um þaft, aft henni berist tilkynning um nafngjöf barna. Sé um helgiathöfn aft ræfta í sambandi við nafngjöf barnsins útfyllir sá sem athöfnina framkvæmir ákveöiö eyftublaö og skilar þvi strax til skrifstofu okkar - og hún aftur til Hagstofunnar. Sé barninu gefið nafn án helgiathafnar er xiauösynlegt að tilkynna okkur nafngjöfina, svo aö nafngjafareyöublað Hagstofunnar verði útfyllt hér og sent Hagstofunni. Sé þetta vanrækt, getur það valdiö barninu eöa foreldrum þess óþægindum siftar. IMMMMMttttMMMMMMItlltlllllllttttllltttl tMMIIMI IIII tt Ritstjóri: Júlíus Guftmundsson Útgefendur: Aftventistar á Islandi

x

Bræðrabandið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.