Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2006, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2006, Blaðsíða 47
PV Helgin FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 2006 «7 Flottandlits ináinmg ■ Comme des Garcons í París Hönnuðurinn á bak við Comme des Garcons-merkið er Kawakubo Rei sem er heimspekingur að mennt. Kawakubo stofnaði fyrirtækið árið 1973 og var með sína fyrstu sýningu árið 1981. Eins og flestir vita hefur verið útibú hér á landi núna í eitt ár en þetta skipulag er mjög skemmtilegt. Þetta eru eins konar farandverslanir sem eru stofnaðar til eins árs úti um alian heim. Núna í vikunni sýndi Comme des Gar- cons á tlskuvikunni í París og hér má fá smá innsýn í sýninguna. t f ? l . 4 -S , % « ' L'' 1 f 'O I I J .J - J > ð J ) y J J n*:, : 0 Íl I J ) ) ' ^ : Qfel ■ c v c i m-: w. 'J i . íSv v \ Rósa Birgítta Isfeld Hvað á huga þinn allan þessa dagana? Eg verð að segja að vaxandi lón á Austurlandi hefur valdið mér talsverðu hugarangri núna síðustu daga, mér finnst þetta vera eins og martröð og vil ekki trúa að þetta sé að gerast í aivörunni. En fyr- ir utan virkjanamál þá held ég að það sé bara Airwaves-hátíðLn sem heldur fvrir mér vöku. Sometime er að spila þar í fyrsta skipti og ég er rnjög spennt yfir því. Svo er ég að flytja í ofboðslega fallegt hús þannig að ég er núna á fullu í flutn- ingum, mála og svoleiðis. Hvaða mynd sástu síðast? Ég só Mirror Mask sem er svona leikin animation-mynd. Rosalega vei gerö og skemmtileg hugmynd. Hún fær alveg 4 stjörnur hjá mér. ★★★★ Ertu heimsforeldri? Nei, en ég hef verið að fara með föt úl til Marokkó til fátækra -------kvenna, svona einkaframtak. Hvað bjóstu til/skapaðir síðast? Ég var að semja lag núna í veik- indunum, ieiddist að hanga heima _______ogsettist við púinóið. Biðurðu bænimar þínar á kvöldin? Stundum þegar mérfinnst vera þörf á en okkert reglulega. Hvenær fórstu að sofa í nótt? Laust fyrir miönætti. Hvað er næst á dagskrá? Það er mikiö um að vera, ég er með passti á kvikmyndahátíð þannig að ég aetia aö drífa mig að sjá einhverjar af þessurn frábæru myndum sem eru í boði þetta árið. Svo er það bara að flytja og a;fa síg fyrir Airwaves. ew TISKA Þetta er ekki að leika fallega „Þetta kom á óvart," segir móðir Baltasars Breka í byrjun greinarinnar, en hann var valinn fallegasta barn (slands á barnaland.is. Ég verð að viðurkenna að mér hefur alltaf þótt barnaland.is sérstakur vefur sem vekur upp blendnar tilfinningar. Hitt er svo annað mál að mér hafa einnig alltaf þótt fegurðarsam- keppnir frekar sérstakt fyrirbæri. Hvað telst fallegt er afstætt hugtak og það að greina hina fallegu frá hinum Jjótu var mér kennt strax í leikskóla að væri ekki fallegt. Vitleysa á vitleysu ofan Það sem mér finnst ekki í lagi er að stærsti vefur landsins af þessu tagi, þar sem ýmislegt gagnlegt og skemmtilegt er í gangi missi sig í einhverri svona vitleysu. Já, ég segi vitleysu vegna þess að mér finnst vitleysa að velja og kjósa eitt barn sem mér þykir fallegast úr hópi nokkurra fallegra barna. Við hljótum að hafa eitthvað mikilvægara og uppbyggi- legra við tímann að gera en að greina hið fagra frá hinu Ijóta á þennan hátt. Eins og alla morgna renni ég, menningarvitinn sjálfur, í gegnum blöðin í leit að áhugaverðum og skemmtilegum fréttum. Að þessu sinni var það tímaritið Vikan sem vakti athygli mína þar sem ein fréttin, ef frétt má kalla sagði frá fallegasta barni á (slandi. Ég verða að segja að þetta er í fyrsta skipti sem ég les heila grein í þessu riti staf fyrir staf. Fallegasta barn á fslandi, hvað er bað? Allir eru að tala um Rósu Birgittu ísfeld Hún er söngkona hljómsveitarinnar Sometime en einnig hefur hún getið sér gott orð sem plötusnúður á skemmtistöðum Reykjavíkurborgar. DV fékk Rósu til að svara nokkrum hressilegum spurningum. Minmr svolitio á japanska fánann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.