Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2006, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2006, Blaðsíða 52
72 FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 2006 Helgin PV * s > <r ve/i/rvviA/i' fAJ'O'O A Wf Nýju bestu vinirnir: Beyoncé, Jay-Z, Chris Martin og Gwyneth Paltrow. Gjöf handa Britney Christina Aguilera og Britney Spears eru engar óvinkonur. V* Christina v; keypti glæsi- *' lega gjafakörfu að verðmæti 400 dollarar handa popp- prinsessunni og SPF2. Eins og flestir vita heitír nýfæddur sonur Britney og K-Fed Sutton Pierce Federline, eða SPF2. Eldri sonur þeirra heitír Sean Preston Fed- erline, og er því SPFl. Otrúlegt en satt! Beyoncé pissfull og megahress Sleikjó og bikiní Og meira af 'v ...... Britney. Hún er l ) v -3 einaftuttugu 4 tónlistarmönn- 3®., I um sem tónlist- - . I artímaritiðQ |§£. - J valditilaðsetja 201 á forsíðu blaðs- ^ ’"'®| ins í tilefni af *HTltYOT a’t t f 20 ára afmæli þess. Britneyerþaríhópiþekktra listamanna á borð við Lou Reed, U2 og Madonnu. Á forsíðu blaðsins er hún ófrísk að öðru bami sínu í litlu bikiníi og með sleikjó. Þetta er pínu perralegt. Coldplay-söngvarinn kemur fram á nýjustu plötu Jay-Z sem heitir King- dom Come. Chris skelltí sér því upp á svið ásamt kappanum og söng með honum eitt lag, en það var ekki nóg. Gwyneth litla settí sig einnig í söng- stelíingar og söng bakraddir í laginu Song Cry. í eftírpartíinu fór vel á með þessum nýju bestu vinum og var Bey- oncé óvenjuhress, eins og sést á mynd- unum. Er Beyoncé litla var að fara úr partíinu virtíst hún aðeins drukknari en hún hefur sést hingað til og lá hún í bílnum eins og skata með lykkjufall á sokkabuxunum. Hún hafði þó vit á að halda fýrir klofið - það er allavega ekki hægt að kalla hana neitt eldklof. Ein svaka hress Beyoncé pósar. Beyoncé Knowles er ein af þess- um gellum sem eru alltaf fullkomn- ar. Oaðfinnanleg hárgreiðsla, has- arkroppur. Hún klikkar aldrei á því. Alltaf svo prúð og fín. Unnusti hennar Jay-Z hélt tón- leika í Royal Albert Hall í London í lok september og var kærastan að sjálfsögðu mætt til þess að fylgj- ast með sínum manni. Leikkonan Gwyenth Paltrow og eiginmaður hennar Chris Martin voru einn- ig á tónleikunum en Gwyenth var að halda upp á 34 ára afmælið sitt. Hún og Chris skemmtu sér afar vel á tónleikunum og djömmuðu síðan ásamt Jay-Z og Beyoncé eftir á. Jay-Z vanur Jay-Z er ekkert nema hress á þvl enda vanur löngum kvöidum. Beyoncé er hins vegar atveg búin á þvl. Stuö og meira stuð Ht Chris Martin og Beyoncé á góöri stund. Flottur pabbi Gavin Rossdale er staddur í London um þessar mundir, enda fæddur og uppalinn þar. Þessi mynd var tekin á dögunum er hann var á röltí ásamt syni sínum Kingston. Vá, hvað þeir eru sætir! Sætar stúlkur Beyoncé og Gwyneth Paltrow voru hressar I eftirpartli Jay-Z I London. Kvennagull Stúlkurnar voru að missa sig yfirJay-Z. Mikill hæðarmunur Vd, hvað Katie Holmes er miklu hærri en Tom Cruisei Rosalegar andstæður Það ffla allir Hurley, sem Jorge Garcia leikur, í þættinum Lost. Þessi mynd náðist af honum á gangi á Hawaii ásamt litla chihuahua- hundinum sínum. Það er eitthvað alveg ógurlega skrýtíð við þetta. Orðin mjóna Katie Holmes er orðin svakalega grönn. Katie orðin tággrönn Katie Holines er að fíla móðurhlutverkið í botn. Suri Cruise er aðeins nokk- urra mánaða gömul og Katie Holmes er strax orð- in tággrönn eins og sést á þessum myndum. Mörg- um Finnst Katie grennast óvenjuhratt, en miðað við Hollywood-standardinn er hún að grennast á venju- legum hraða. Það er fyndið að skoða þessar myndir af þessu pari. Katie er greini- lega á háum hælum því hún er næstum því höfðinu hærri en Cruiserinn. 1 (Jff
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.