Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2006, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 06.10.2006, Blaðsíða 60
Álver fyrir konur Álver Alcoa Fjarðaáls verður góður vinnustaður fyrir konur sem karla. Markmiðið er að kynjahlutfall í fyrirtækinu verði sem jafnast og þess vegna hvetjum við konur til að sækja um störf hjá okkur. Konur eru jafnvígar körlum Álver Alcoa Fjarðaáls er hannað með það í huga að öll störf henti konum ekki síður en körlum, tæknivæðing auðveldar vinnuna og verkefni hvers starfsmanns verða fjölbreytt og krefjast ekki mikilla líkamsburða eða endur- tekinna hreyfinga. Jafnvægi vinnu og einkalífs Fjarðaál verður fjölskylduvænt fyrirtæki, þar sem gætt er jafnvægis milli vinnu og einkalífs starfsmanna, og kynbundinn launamunur er útilokaður. Samhentur hópur karla og kvenna Viö viljum við að kynjahlutfall í álverinu verði sem jafnast og aldursdreifing góð svo að vinnustaðurinn verði eðlilegur hluti af öflugu samfélagi. Tækifæri til a& læra og þroskast Starf hjá Fjarðaáli á að vera tækifæri fyrir konur og karla til að læra og þroskast saman, í boði verður fjölbreytt fræðsla og starfsmönnum verður gert kleift að stunda skólanám með vinnu í álverinu. Kvennadagur 8. október - Konur í álveri Sunnudaginn 8. október ætlum við hjá Alcoa Fjarðaáli aö bjóða öllum aust- firskum konum í heimsókn, kynna þeim vinnustaðinn okkar og störf i álverinu og eiga skemmtilega stund saman. Við byrjum á því að koma saman við álverslóðina kl. 12:45 og leggjum af stað í skoðunarferð kl. 1 3:00. Nánari upplýsingar um dagskrá Kvennadagsins og ferðir til og frá álverinu má finna á vefsetri okkar, www.alcoa.is Hlökkum til að sjá ykkur! Elsa Þorisdottir og Deirdre Anne Kresfelder, i starfsmenn AlcoaFjarðaáls 6 W f/é J*!' IE-**?/• /W * ■.»' i..-/ V vlr '*»ii • :**• ; *» * ^ TJ 2K V?> K • ****!: f ¥ * >' ai# " í-' 96 framleiðslustörf i boði Við leituni að framleiðslustarfsmönnum sem eiga að hefja störf t. mars 2007 eða síðar. Umsóknarfrestur er til og með 1. nóvember Hægt er að sækja um störf lijá Alcoa Fjarðaáli á capacent.is (áður IMC-Mannafl). Nánari upplýsingar fást á www.alcoa.is og hjá Sigurlaugu Þorsteinsdóttur (sigurlaug.thorsteinsdottir@capacent.is) og Helgu S. Cuðmundsdóttur (helga.snaedal@capacent.is) hjá Capacent í sima 540 1 000. capacent RÁDNINQAR Einnig er hægt að fá aðstoð við umsoknina hja Svæðisvinnumiðlun Austurlands s Alcoa Fjarðaal www «§7 (:; S! :• ALCOA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.