Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2006, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2006, Blaðsíða 20
20 FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 2006 Helgin PV náttúrulögmál. Það þarf að breyta mörgu í heim- inum." i og sjá hvaða rikisstjórn verður I landinu að þeim loknum. Sú nlðurstaða getur ráöið miklu um framtíöina hér á landi." 7 0. Hvað mun breytast drið 20077 „Vonandi færlsland nýja rlkisstjórn og vonandi hefst sú ríkisstjórn handa viðaðbreyta íslensku Jfl samfélagi á ^fl jákvæðan háttþannig aðhérverði ffl grænt k samfélag H I sem fl einkenn- flj H istaf vM B jöfnuði, ™ lýðræðiog 1 krafti." M Magni Ásgeirsson Skandallaðég skylditapafyrir Toby 1. Nafn, starfog stjörnumerki? „Magni Asgeirsson, tónlistarmaður, bogmaöur." 2. Hvernig var árið 20067 „Árið 2006 var viðburðarikt og skemmtilegt. Rockstarið var hressandi en þó voru rockstartónleikarnirsem ég hélt ennþá skemmtilegri." 3. Hvað var fyrirsjáanlegast á árinu? „Þaö var fyrirsjáanlegt að sonur minn færi að ganga. Sonur minn er annars hættur að segja mamma og segir þess i stað bara pabbi við alla og það er mjög ánægjulegt." 4. Hvað kom mest á óvart á árinul „Þetta verðursvolltiðeinhæften það varað komastíRockstar." 5. Hvað breytti lífi þínu á árinu? „Það varþegar ég hringdi I Hreim og spurði hann hvort hann ætlaði að fara i prufurnar fyrir Rockstar. Hann sagði við mig að hann færi efég færi. Sú ákvörðun breytti llfí minu." 6. Hver var skandall ársins 2006? „Að ég skildi tapa fyrir Toby." 7. Hvert var fíopp ársins? „Það er platan með Rock star: Supernova." 8. Hver var maður ársins? „Það er Ómar Ragnarsson, æji nei það er konan mln Eyrún svona fyrir að þola alltsem við höfum gengið I gegnum." 9. Hver var skúrkur ársins? „Það erpersónan I Mýrinni, fanginn Elliði. Hann er tvimælalaustskúrkur ársins. Leikarinn hefði áttáfá Grimuna og Edduna fyrir þann leik." J 0. Hvað mun breytast árið20077 „Vá, þetta verður maðursvolítið að hugsa um - ætli allt breytist ekki bara." ÁrniJohnsen Prófkjöriðkom þægilegaáóvart 7. Nafn, starfog stjörnumerki? „Arni Johnsen, blaðamaður, stjórnmálamað- ur, tónlistarmaður og fískur." 2. Hvernig var árið 2006? „Þaðvargott ár, þegarallterá réttri leið er það gott, skemmtilegar uppákomur og jákvæð stemming Ikringumþaðsemég kom nálægt 3. Hvað var fyrirsjáaniegast á árinu? „Ég hugsa aldrei þannig, ég geng bara til leiks með góðum hug, en eftil vill var það fyrirsjáanlegast að platan sem ég hafði veriö að vinna að kom út. Plata með öllum lögum ÁsaíBæ." 4. Hvað kom mest á óvart á árinu? „Það kom mérþægilega á óvart, þóttég hefði ef til vill smá tilfinningu fyrir því, hvaöég kom vel út úr prófkjöri sjálfstæðismanna I Suðurkjördæmi. Þaö varmikið gleðlefnl. Ég var meö vinum á meðan kosið var en hélt síðan upp á atburðinn klukkan sex að morgni með þvi að snæða Ora fiskibollur með tómatsósu." 5. Hvað breytti lifi þínu á árinu? „Ekkert sérstakt, allt hefur sinn gang og ekkert var óvæn t. Maður leitar alltafl glompurnar á himninum og þá heldur lifíð áfram." 6. Hver var skandall ársins 20067 „Ekkert sem ég get nefnt sérstaklega." 7. Hvert var flopp árslns? „Ekkert, allt sllkt orkar svo tvimælis." 8. Hver var maður ársins? „Mér finnst maður ársins vera hinn venjulegi maöureða venjulega kona sem vinnur verkin sln afalúð og samviskusemi þrátt fyrir að vera ekki á ofurlaunum." 9. Hver var skúrkur drsins? „Það eru svoótrúlega margir skúrkar, það er nú það sorglega. Það eru svo margir sem eru skemmdir en ég ætla ekki að skera úr um það. Stundum ættum við að lita okkur nær heldur en að fara beint út fyrir landhelgina." 10. Hvað mun breytast árið 2007? „Ég held að það sem breytist sé byggt á voninni um að það slakni svolitið á spennunni, pirringnum og tortryggninni sem er rlkjandi á höfuðborgarsvæðinu. Ég vona að það verði breytlng á þvl. Maður finnur þennan pirring þegar maður fer á milli landshluta, þáfínnur maður vel fyrirþviaö ástandið er verst á höfuöborgarsvæð- Inu. Höfuðborgar- búareiga betra skllið en þaö." Ásta Lovísa Vilhjálmsdóttir Vilfáaðstandavið samningminnvið Guð 1. Nafn, starfog stjörnumerki? „Ásta Lovísa Vilhjálmsdóttir, bloggari, islendingur ársins og Ijón." 2. Hvernig varárið 2006? ‘.'„Ansiviðburðariktefsvomásegja.Éggreindist með krabbamein, það var skellur, það hr að dreifasér.þaðvarannarskellur." 3. Hvað varfyrirsjáanlegastáárinu? „I rauhinni varekkertfyrirsjáanlegtáárinu, að minnsta kosti ekki í mínum huga." 4. Hvað kom mestáóvartáárinu? „ífyrsta lagi að greinast með krabbamein. Maður heldur alltafað maður sé svo ósnertanlegur og veikindi séu eitthvað sem komi fyrir einhvern annan enmann sjálfan." 5. Hvað breytti lífí þínu á árinu? „Veikindin gáfumér nýja llfssýn. Þegar ég lit til bakafínnstméréghafaveriöaðpirramigá fárántegum hlutum. Nú upplifí ég Iffíð á mikið heilsteyptari hátten áður." 6. Hver var skandall ársins 2006? „Kárahnjúkavirkun, það er að segja að ekki hafí verið hlustað á almenning. Skoðun fótksins kom berlega lljós þegar fólk fylkti liði með Ómari Ragnarssyni." 7. Hvert var flopp ársins 2006? „Mér fannst Kompásfólk floppa svolitið meðum- fjöllunsinni um Byrgið. Kompás ergóðurþáttur sem hefur tekið á veröugum málefnum. Samt sem áður fínnstmér að þeir hefðu ekki áttað blanda umfjöllun um fjármálaóreiöu I Byrginu saman við kynlifshneykslið." 8. Hvervarmaður ársins 7 „Erna Magnúsdóttir iðjuþjálfi I Ljósinu. Hún er mögnuð kona og það sem hún gerir í þágu krabbameinssjúka er undravert." 9. Hver var skúrkur ársins? „Ég hefalltafkosið Sjálfstæöisflokkinn, en i dag fínnst mér bilið milli rikra og fátækra orðið allt of mikið. Mér fínnstþaö hvernig farið er með fólk til háborinnarskammar. Það er alltafþjarmað meira og meira að þeim sem minnst mega sin. Það má ekki gleyma þvi að flokkurinn er ekki bara fyrir ríka fólkið heldur líka gamlt fólk, öryrkja og venjulegt fólk I venjulegum störfum. Mér fínnstég svikin sem kjósandi og þeir eruskúrkarl minum augum." 10. Hvað mun breytast árið 2007? „Ég fæ heilsuna mína aftur og vonandi fæégað standa viö samninginn minn seméggerðivið Guð um að vinnaiþágu krabbameins- sjúkra eftir það." Björn Ingi Hrafnsson Skandall ársins var SilvíaNótt 1. Nafn, starfog stjörnumerki? „Björn Ingi Hrafnsson, borgarfulltrúi og formaður borgarráðs, Ijón." 2. Hvernig varárið 2006? „Spennandi, skemmtiiegtog gæfurikt. Fóllsér óteljandi áskoranirog hindranirsem ekki var auövelt að komast hjá, en þeim mun ánægjulegra varaðná endamarkinu að lokum." 3. Hvað var fyrirsjáanlegast á árinu? „Að Árni Johnsen tæki þáttíprófkjöri sjálfstæðismanna og rúllaði þvi upp. Þvi hefur lengi veriö spáð og gekk algjörlega eftir." 4. Hvað kom mest á óvart á árinu? „Að við skyldum vinna Svía I tveimur úrslitaleikjum um sæti á HM i handbolta. Maður hefði þurft að láta segja sérslíkt tvisvar fyrirfram." 5. Hvað breytti lifiþínuá árinu 7 „Prófkjör íjanúar ogkosningarímai.Áðurvar ég i bakvarðasveit stjórnmálanna en færðist i framlinuna." 6. Hver var skandall ársins 2006? „Silvla Nótt og Eurovision. Eða jólakveðjur Dominos á aðfangadag?" 7. Hvert var flopp ársins 2006? „Umfjöllun Ekstra Bladet um islenskt viðskiptalif sem varkynnt tilsögunnarsem risabomba semáttiað fletta ofanaf spillingu og vafasömum viöskiptaháttum en reyndist siðan hvorki fugl né fískur og hafði nákvæmlega engin áhrif. I íþróttum væriþetta kallað vindhögg." 8. Hver var maður ársins 2006? „Allir bloggararnir sem starfrækja nú sjálfstæða fréttamiðla á netinu og eru að breyta allri fjölmiðlun í heiminum." 9. Hvervarskúrkurársins 20067 „Donald Rumsfeld, fyrrverandi varnarmála- ráðherra Bandarikjanna." 10. Hvað mun að þinu mati breytast árið 2007? „Vonandi mun okkur áfram ganga vel, en það verður spennandi að Katrín Jakobsdóttir ÓsigrarSilvíu og Hall- dórsskandallársins 1. Nafn, starfog stjörnumerki? „Katrin Jakobsdóttir, íslenskufræðingur og varaformaður vinstri grænna, vatnsberi. 2. Hvernig var árið 2006? „Arið 2006 reyndist mér vel, égvari fæðingarorlofi fyrri hluta árs að kynnastsyni mínum og meðfram þvl og siðan hefég fengist við ýmis spennandi og skemmtileg verkefni. Stjórnmálaárið var viðburðaríkt og frá minu sjónarhomi skiptir þar ekki minnstu máli góður árangur vinstri grænna i sveitarstjórnar- kosningunum i vorþarsem við urðum þriðja stærsta stjórnmálaafl landsins." 3. Hvað var fyrirsjáanlegast á árinu? „Fyrirsjáanlegast var að herinn skyldi fara. Það sáu allir fyrirnema raunar ríkisstjórn íslands." 4. Hvað kom mestá óvart á árinu? „Að Silvla Nóttskyldi ekki vinna Evrópusöngva- keppnina auðvitað ...ogað Halldór Asgrímsson skyldi segja afsér eftir ósigur í sveitarstjórnarkosningum." 5. Hvað breytti lífi þínu á árinu? „Sonur minn breytti lifí minu... núna vakna ég óhugnanlega snemma." 6. Hver var skandaU ársins 2006? „Hneyksli ársins og áratugarins er að Kárahnjúkavirkjun skyldi verða gangsett þrátt fyrirhina miklu andstöðu við virkjunina og allarþærmálefnalegu mótbárurog viðvaranir sem hafa komið fram undanfarin ár." 7. Hvert var flopp ársins? „Tilraunir Framsóknarflokksins til að endurskrifa söguna með þvi að afneita stóriðjustefnunni og Irakseipinu virðast ekki hafa heppnast." 8. Hver var maður ársins? „Mér er hugstæður Nóbelsverðlaunahafínn Muhammed Yunus, bankamaður snauða fólksins, sem hefur Ijáð hugtakinu banki farsæla merkingu, eins og það áaðhafai minum huga." 9. Hver var skúrkur ársins? „Allirsem fmnastenná2l. öldinnisem una við að dauðarefsingar tíðkist, að kjarnorkuvopn séu til og að misrétti eiai að vera BYLTING í SVEFNLAUSNUM 0G FAGLEG RÁÐGJÖF OG MEIRI VELLÍÐAN. www.rumgott.is IIÚBgugnuvinniiHtofu Rli Verslunin Rúmgott • Smiðjuvegi 2 • Kópavogi • Sími 544 2121 Opið virka daga frá kl. 10-18 - laugardaga kl. 11-16 svæðaskiptar heilsudýnur sniðnar að viðkomandi. <l!i> BETRI HVÍLD, DÝPRI SVEFN Rúmgott er leiðandi í þróun og framleiðslu á heilsudýnum og rúmbotnum undir vöru- merkinu EZ-sleep á (slandi. Við höfum yfir að ráða fullkomnum tækjabúnaði til að mæla þrýstijöfnun á líkama hvers einstaklings sem gerir okkur kleift að framleiða

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.