Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2006, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2006, Blaðsíða 24
24 FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 2006 Helgin PV DV Helgin FÖSTUDAGUR 29. DESEMBER 2006 25 EIÐUR SMARIMAÐURA RSINS2006 Viö val DV á konu og karlmanni ársins 2006 var leitaó til fjölda málsmetandi aöila og þeir beönir um aö jelja þrjár konur og þrjá karlmenn. Fjöldinn allur af tilnefningum barst. Viöskipta- jöfrar og íþróttamenn eru áberandi meöalþeirra karlmanna sem komust á blaö á meöan listinnyfir konurnar erfjölbreyttari. Á karlalistanum var keppnin hörö milli Eiös Smára, Magnúsar Þeirvorulíka nefndir Ólafur Stefánsson Eínn besti bandboltamaður fyrr og sídar. Frábær iþróttamadur sem hefur stadið sig frábærlega sidustu ár og er enn að gera góða hluti." Njörður P. Njarðvik Fyrir mannúðarstörf sin i Afriku." Örn Arnarson „Fór beint i bronsið á Evrópumót- inu eftirmikil veikindi." Scheving og Ómars Ragnarssonar. Knattspyrnuhetjan sigraöi aö lokum, Bogomil Font „Fyrir magnað Sykurmolakomb- akk og tvær frábærar Bogomil- plötur sem komu útá árinu." Dagur Kári „Fyrir verðlaun og viðurkenningar fyrir kvikmyndirsinar á erlendum markaði á árinu. Vekur athygli á islenskri kvikmyndagerð." JÓHANNES JÓNSSON „Fyrir að þola allt áreitið og svara þvi svo með að gefa fátækum þegnum þessa lands sem auðvitað borga brúsann af mála- rekstri ríkisins." „Framlög hans til Barna- i spítala Hringsins og annarra líknarmála." „Góður karl sem hjálpar þeim sem eiga erfitt" „Maður ársins að minu mati. Styrkir hans gefa litla manninum von. Gaman að fylgjast með útrás fyrirtækis þeirra um allan heim." Jóhannes Kr. Kristjánsson i Kompási „Óhræddur. Eiginleiki i útrýming- arhættu." GARÐARTHORCORTES „Jaðrar við að vera stjarna á alheimsmælikvarða." ÁRNI JOHNSEN „Lærir ekkert affyrri mistökum" „Fyrir framapot og siðleysi á heimsmælikvarða. Einn hataðasti maður þjóðarinnar rúllaði upp prófkjöri og gaf svo skít í alla og si ekki eftir neinu. Þetta verður að .„tinct með merkari afrekum ársin ANDRI SNÆR MAGNASON „Fyrir bókina frábæru, Draumalandið." „Hafði mikil áhrifá hugarfar landans. Afrek." BJÖRGÓLFURTHOR BJÖRGÓLFSSON „Menn sem græða SO milljarða á einni nóttu hljóta að vera snillingar!" „Framúrskarandi viðskiptamaður. „Snjall viðskiptamaður sem virðist vera laus við hroka." BJÖRGÓLFUR GUÐMUNDSSON „Framúrskarandi viðskiptamaður og með mikinn húmor. MAGNI ÁSGEIRSSON „Ótrúlegt ár hjá honum! Fór úr þi að vera sveitaballaraulari á íslan i að verða alþjóðleg stjarna á ein, nóttu!" „Magni á þennan heiður skilinn - var sjálfum sér og okkur íslendini umtilsóma" „Það er bara einn maðursem kemur til greina: „Magni okkar." Stóð sig frábærlega i Rock Star- keppninni, eins og frægt er orðið, og var virkilega flottur fulltrúi þjóðarinnar. Frábær landkynning. „Magni fyrir að vera einn besti popplistarmaður i heimi." EGGERT MAGNÚSSON „Innkoma hans í breskt viðskipta og íþróttalíf var ein af fréttum ársins á þeim slóðum." BALTASAR KORMÁKUR „Fyrir að festa Mýrina á filmu og skila jafnflottu verki og hann gerði." „Hann er að slá ígegn bæði i leikstjórn á Mýrinnijafnt sem leikritinu Pétri Gaut. Skemmtilegur og ótrúlega hæfileikarikur listamaður." MAGNÚS SCHEVING „Með þrautseigju að uppskera árangur erfiðis sins." „Fyrir að koma íþróttaálfinum i4. sætið á breska listanum." „íþróttaálfurinn sjálfur. Góð fyrirmynd. Allir krakkar elska hann og mömmurnar líka. Hann er alltafi góðu formi og er að brillera með HANNESSMÁRASON „Fyrir að vera fjármála snillingur." Alitsgjafar Einar Bárðarson, umboðsmaður Elín Gestsdóttir, framkvæmda- stjóri fegurðarsamkeppni íslands Sigrún Stefánsdóttir, forstöðumaður Rásar 2 Ágústa Johnson, framkvæmdastjóri Hreyfingar Felix Bergsson, sjónvarpsmaður Svava Johansen, kaupsýslukona Freyja Sigurðardóttir, fitnessgella Ásgeir Supernova, hárgreiðslumaður Hrönn Kristinsdóttir, kvikmyndaframleiðandi íris Kristinsdóttir, söngkona Heimir Eyvindsson, tónlistarmaður Sævar Pétursson, lceland Spa & Fitness Garún, kvikmyndagerðarmaður Heiðar Jónsson, snyrtir Ágúst Bogason, útvarpsmaður Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðisráðherra Tinna Hrafnsdóttir, leikkona Halla Guðmundsdóttir, háskólanemi Unnur Pálmarsdóttir, líkamsræktardrottning Lúðvík Bergvinsson, alþingismaður HERMANN GUNNARSSON „Náði sér upp úr slæmum veikindum og kom með geggjað kombakk i sjónvarp ið og sannar enn að hann er okkar maður ársins." „Hemmi Gunn, fyrir að vera alltafhann sjálfur." JÓN ÁSGEIR JÓHANNESSON „Jón Ásgeir fyrir að reka Róbert Marshall - löngu kominn timi á það." „Rausnarlegheit Jóns Ásgeirs i garð Barnaspítala Hringsins og annarra málsmetandi liknarmála hafa verið með ólikindum á þessu ári."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.