Freyr

Árgangur

Freyr - 01.03.1958, Blaðsíða 11

Freyr - 01.03.1958, Blaðsíða 11
FREYR 95 Tafla I. Meðalársnyt kúa, sem mjólkað hafa vfir 17 bús. fe að meðaltali skemmst í 5 ár og eitthvert ár yfir 20 þús. fe og hafa verið á skýrslum frá því þær báru að 1. kálfi til ársins 1956. Meðalnyt á ari fra 1. burðardegi Nafn og heimili Fædil 1. burðar- til ársloka 1956. 1 dagur Mjólk, kg. Feiti % Fituein. Ár 1. Kinna 10, Asólfsstöðum, Arn..... 28. jan. 2. Fríða 54, Melum, Borg.......... 24. sept. 3. Grása 53, Galtafelli, Árn....... 1. apríl 4. Laufa 41, Berghyl, Árn......... 25. okt. 5. Gráskinna 60, Galtalæk, Ak.*) .... 27. okt. 6. Hrefna 32, Arnarhóli, Ám....... 13. des. 7. Hrefna 220, Vogum, S.-Þing..... 26. júní 8. Nípa 57, Efra-Langholti, Árn... 29. júní 9. Harpa 56, Efra-Langholti, Árn.. 20. maí 10. Blesa 24, Naustum, Ak............ 9. nóv. 11. Skrauta 80, Hjálmholti, Árn..... 18. marz 12. Lukka 4, Kolbeinsá, Strand...... 18. jan. 13. Dumba 3, Stóru-Völlum, S.-Þing. .. 23. maí 14. Skráma 10, Oddhóli, Bang........ 20. des. 15. Skrauta 39, Kaupangi, Eyjaf..... 14. júní 16. Skál 47, Steinsholti, Árn....... 27. marz 17. Kolbrún 4, Baldursheimi, S.-Þing. . 11. marz 18. Penta 83, Hjálmholti, Árn........ 9. marz 19. Skjöldudóttir 100, Brautarh., Kjós. 12. apríl 20. Kolbrún 21, Minna-Mosfelli, Kjós. . 3. sept. 21. Hjálma III 35, Mógili, S.-Þing.. 20. ágúst 22. Kolbrún 12, Stelnsstöðum, Eyjaf. .. 2. ágúst 23. Búkolla 8, Þórsmörk, S.-Þing.... 16. júlí 24. Munda 19, Vogum, S.-Þing........ 19. okt. 25. Rós I 33, Berghyl, Árn........... okt.-nóv. 26. Mósa 100, Vogum, S.-Þing......... 6. jan. 27. Grána 11, Stóru-Völlum, S.-Þing. .. 24. jan. 28. Hagalín 40, Setbergi, Gullbr..... 29. Snotra 21, Skriðufelli, Árn...... 26. jan. 30. Huppa 133, Grænavatni, S.-Þing. .. 26. marz 31. Rauðskinna 9, Ásólfsstöðum, Árn. . 29. jan. 32. Ásdís 215, Hvanneyri, Borg....... 31. marz *)Slátrað, héit ekki, 266 dagar á skýrslu. 1949 21. júní 1951 4040 5.02 20281 5.5 1946 28. sept. 1948 5043 3.92 19768 8.3 1948 7. júní 1950 4746 4.02 19079 6.5 1949 17. ágúst 1951 4219 4.29 18995 5.4 1945 19. okt. 1947 3915 4.85 18988 8.9 1944 7. nóv. 1946 4509 4.18 18847 10.1 1943 6. júlí 1945 4532 4.11 18623 11.4 1949 5. júlí 1951 3697 5.02 18559 5.5 1949 3. júlí 1951 3664 5.06 18540 5.5 1946 22. okt. 1949 4645 3.96 18394 7.2 1949 3. marz 1951 4409 4.15 18297 5.8 1948 18. jan. 1950 4562 3.99 18202 7.0 1947 25. ágúst 1949 4360 4.15 18094 7.3 1945 8. nóv. 1949 4544 3.98 18085 7.1 1948 27. júlí 1950 4095 4.36 17854 6.4 1948 17. des. 1950 4216 4.23 17834 6.0 1949 27. maí 1951 4620 3.85 17787 5.6 1949 9. maí 1951 4247 4.17 17710 5.6 1949 22. nóv. 1951 4261 4.15 17683 5.1 1949 14. sept. 1951 4055 4.35 17639 5.3 1948 27. okt. 1950 4089 4.31 17624 6.2 1949 17. apríl 1951 4396 4.00 17584 5.7 1946 10. okt. 1948 4105 4.27 17528 8.2 1946 9. Okt. 1948 4273 4.06 17348 8.2 1944 12. marz 1947 4210 4.12 17345 9.8 1946 20. febr. 1948 4127 4.19 17292 8.8 1947 11. des. 1948 4172 4.14 17272 8.1 1945 27. júní 1947 3976 4.34 17256 9.5 1948 6. nóv. 1951 4030 4.28 17248 5.2 1945 5. apríl 1947 4214 4.06 17109 9.7 1948 4. sept. 1950 3552 4.81 17085 6.3 1944 8. okt. 1946 4106 4.16 17081 10.2 á Asólfsstöðum, er dóttir heiðursverðlauna kýrinnar Laufu 2 s. st. (sjá Búnaðarrit 1956 bls. 287—289) og Felds, föður Tíguls S 42, en Tígull er eitthvert áiitlegasta I. verðl. nautið, sem nú er til. Dætur Felds eru með mjög háa mjólkurfitu, og er Kinna þar eng- in undantekning, eins og sést á skránni. Tafla II er skrá yfir þær kýr á spjald- skránni, sem mjólkað hafa yfir 40 þús. kg um ævina og enn eru á lífi árið 1956. Sumar kýrnar hafa ekki verið samfellt á skýrslum frá 1. burði, og hafa þær því mjólkað eitt- hvað meir en fram kemur hér. Kúnum er raðað eftir mjólkurmagni, og eru efstar á skránni þær Skrauta 26 á Laugum og Hrefna 220 í Vogum. Voru þær einnig efst- ar árið áður við sams konar niðurröðun, og er beggja getið í 6.—7. tbl. Freys 1957 bls. 94 —98. Eins og tekið er fram, nær þessi skrá aðeins yfir þær kýr, sem eru á spjaldskrá í Bf. ísl., þ. e. kýr, sem eitthvert ár hafa mjólkað yfir 20 þús. fe. Margar aðrar kýr

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.