Freyr

Volume

Freyr - 15.09.1962, Page 7

Freyr - 15.09.1962, Page 7
FRE YR 295 Ritarar og fundarstjórar á stjórnpalli Stéttarsambandsfundar. Guðmundur Ingi, Einar Halldórsson, Bjarni Bjarnason og Bjarni Halldórsson. (Ljósm.: G.K.). Sigurjón Sigurðsson, Raftholti. Ur Arnessýslu: Páll Diðriksson, Búrfelli, Sigurgrímur Jónsson, Holti. Úr Vestmannaeyjum: Guðjón Jónsson, Dölum. Voru þá mættir 47 fulltrúar, jafnmargir og rétt höfðu til setu á fundinum. Öll stjórn Stéttarsambandsins var mætt á fundinum. Meðal fulltrúa voru þeir Sverrir Gíslason og Einar Ólafsson, en aðrir voru þeir Bjarni Bjarnason á Laugarvatni, Bjarni Hall- dórsson á Uppsölum og Páll Metúsalemsson á Refstað. Af öðrum framleiðsluráðsmönnum voru mættir Pétur Ottesen á Ytra-Hólmi og Helgi Pétursson framkvæmdastjóri. Einnig sátu fundinn framkvæmdastjórarnir Sæmundur Friðriksson og Sveinn Tryggvason, Kristján Karlsson, erindreki Stéttarsambands- ins og Jóhann Jónasson, forstjóri Grænmetis- verzlunar landbúnaðarins og ennfremur Hann- es Jónsson, endurskoðandi Stéttarsambands- ins. Enn voru þessir á fundinum: Þorsteinn Sig- urðsson, formaður Búnaðarfélags Islands, Pálmi Einarsson, landnámsstjóri, Páll Zophóní- asson, fyrrverandi búnaðarmálastjóri, Gísli Kristjánsson, ritstjóri Freys, Arnór Sigurjóns- son, ritstjóri Árbókar landbúnaðarins, Jón H. Bergs, forstjóri Sláturfélags Suðurlands, Björn Stefánsson, ritstjóri Búnaðarblaðsins, Guð- mundur Jónsson, skólastjóri á Hvanneyri, Arni Pétursson, skólastjóri á Hólum, Þórarinn Þór- arinsson, ritstjóri Tímans, Vignir Guðmunds- son, blaðamaður Morgunblaðsins og enn frem- ur nokkrir bændur, ráðunautar og aðrir á- hugamenn. Einnig var mættur, sem gestur fundarins Kristján Thorlacíus, formaður í Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja. Dagskrármál fundarins voru þessi: 1. Skýrsla formanns. Sverrir Gíslason flutti skýrslu stjórnarinnar um störf hennar og sambandsins frá síðasta aðalfundi. Gat hann þess fyrst, að nú stæðu yfir samningar í 6 manna nefnd um verð- lagsgrundvöll landbúnaðarins, þar eð fulltrú- ar bænda hefðu að sjálfsögðu sagt upp þeim grundvelli, sem settur var með úrskurði yfir- nefndar, síðastliðið haust, en þá var almenn

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.