Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1962, Blaðsíða 7

Freyr - 15.09.1962, Blaðsíða 7
FRE YR 295 Ritarar og fundarstjórar á stjórnpalli Stéttarsambandsfundar. Guðmundur Ingi, Einar Halldórsson, Bjarni Bjarnason og Bjarni Halldórsson. (Ljósm.: G.K.). Sigurjón Sigurðsson, Raftholti. Ur Arnessýslu: Páll Diðriksson, Búrfelli, Sigurgrímur Jónsson, Holti. Úr Vestmannaeyjum: Guðjón Jónsson, Dölum. Voru þá mættir 47 fulltrúar, jafnmargir og rétt höfðu til setu á fundinum. Öll stjórn Stéttarsambandsins var mætt á fundinum. Meðal fulltrúa voru þeir Sverrir Gíslason og Einar Ólafsson, en aðrir voru þeir Bjarni Bjarnason á Laugarvatni, Bjarni Hall- dórsson á Uppsölum og Páll Metúsalemsson á Refstað. Af öðrum framleiðsluráðsmönnum voru mættir Pétur Ottesen á Ytra-Hólmi og Helgi Pétursson framkvæmdastjóri. Einnig sátu fundinn framkvæmdastjórarnir Sæmundur Friðriksson og Sveinn Tryggvason, Kristján Karlsson, erindreki Stéttarsambands- ins og Jóhann Jónasson, forstjóri Grænmetis- verzlunar landbúnaðarins og ennfremur Hann- es Jónsson, endurskoðandi Stéttarsambands- ins. Enn voru þessir á fundinum: Þorsteinn Sig- urðsson, formaður Búnaðarfélags Islands, Pálmi Einarsson, landnámsstjóri, Páll Zophóní- asson, fyrrverandi búnaðarmálastjóri, Gísli Kristjánsson, ritstjóri Freys, Arnór Sigurjóns- son, ritstjóri Árbókar landbúnaðarins, Jón H. Bergs, forstjóri Sláturfélags Suðurlands, Björn Stefánsson, ritstjóri Búnaðarblaðsins, Guð- mundur Jónsson, skólastjóri á Hvanneyri, Arni Pétursson, skólastjóri á Hólum, Þórarinn Þór- arinsson, ritstjóri Tímans, Vignir Guðmunds- son, blaðamaður Morgunblaðsins og enn frem- ur nokkrir bændur, ráðunautar og aðrir á- hugamenn. Einnig var mættur, sem gestur fundarins Kristján Thorlacíus, formaður í Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja. Dagskrármál fundarins voru þessi: 1. Skýrsla formanns. Sverrir Gíslason flutti skýrslu stjórnarinnar um störf hennar og sambandsins frá síðasta aðalfundi. Gat hann þess fyrst, að nú stæðu yfir samningar í 6 manna nefnd um verð- lagsgrundvöll landbúnaðarins, þar eð fulltrú- ar bænda hefðu að sjálfsögðu sagt upp þeim grundvelli, sem settur var með úrskurði yfir- nefndar, síðastliðið haust, en þá var almenn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.