Freyr - 15.09.1962, Side 39
FRÉYR
327
SVERRIR GÍSLASON:
GREINARGERÐ
i.
Verðlagsgi'undvöllnrinn fyfrir á!rið 1962—
1963 er uppbyggður á sama hátt og undanfar-
andi ár. Hér verður drepið á helztu gjaldaliði
grundvallarins og verður þá fyrst fyrir kjam-
fóðrið og er það sem fyrr, að kúnni er ætlað
400 kíló kjarnfóðurs að meðaltali og kindinni
10 kíló. Fóðrinu er svo skipt eftir því hlut-
falli, sem er á milli innlends fóðurmjöls og
innflutts maísmjöls og fleiri kolvetnisfóðurteg-
unda.
Áburður er tekinn á sama hátt eftir skýrsl-
um Hagstofunnar um innfluttan áburð og
Framleiddan áburð innanlands, en þó nokkuð
dregið frá vegna áburðarnotkunar í kaup-
stöðum og þorpum.
Viðhald og fyming útihúsa er tekin á svip-
aðan hátt og að undanförnu, þó með þeirri
breytingu, að f. á. viðhalds og fyrningarupphæð
í grundvellinum var lækkuð um kr. 2456, þar
sem nokkur hluti upphæðarinnar, kr. 4456
fyrra árs grundvallar, taldist til fyrningar.
enda fékk þessi skoðun allverulega stoð í at-
hugun Hagstofunnar á allmörgum framtölum
bænda, einkum úr Arnessýslu.
Hins vegar var nú viðurkennd fyrningar-
upphæð fyrra árs kr. 150.000 + kr. 14.383,
sem útihúsabyggingar ársins 1962 nema að
meðaltali á bónda. Fyrningarupphæð fyrir
útihús nemur þá alls kr. 164.383 og reiknast
þá af þeirri upphæð 3% fyrning. Þessi liður,
fyrning og viðhald útihúsa, hækkar því úr
kr. 4456.00 í kr. 6.931.00 eða um kr. 2.475.00.
Viðhald girðinga tekur lítilli breytingu, að-
eins lækkun. þar sem gaddavír og timbur hef-
ir lækkað lítilsháttar.
Kostnaður við vélar hækkar, varahlutalið-
urinn um kr. 1546.00, annað er óbreytt.
Flutningskostanður hækkar um kr. 291.00.
Vextir af eigin fé hækka um kr. 8100.00 og
aðrir vextir hækka um kr. 113.00.
Við verðlagninguna f. á. lögðu fulltrúar
framleiðenda í sexmanna nefnd til, að vextir
yrðu reiknaðir af eigin fé 5% af kr. 349.000.00
Það varð ekki að samkomulagi þá. Nú varð
samkomulag um að reikna 5% af kr. 349.000.00
+ kr. 8.700 vegna vélakaupa og kr. 14.300
vegna útihúsabygginga á árinu, og reiknast
þá vextir af eigin fé 5% af kr. 372.000.00.
Ræktunarsjóðslán 4% af kr. 58.047.00. og af
öðrum skuldum 9% af kr. 43.000.00. Verður
þá vaxtaupphæðin alls kr. 24.792.00.
Annar rekstrarkostnaður hækkar um kr.
800.00.
Vinnulaun bóndans hækka úr kr. 86.142.00
í kr. 94.576.00 og aðkeypt vinna hækkar úr
kr. 12.788.00 í kr. 13.946.00.
Kostanðarliðir verðlagsgrundvallarins hafa,
samkvæmt framantöldu því hækkað um kr.
Í24.888.—
II.
Afurðamagn, verðlagsgrundvallarins hefur
tekið nokkrum breytingum.
Mjólkurmagnið aukið um 810 lítra, naut-
gripakjöt aukið um 16 kg.
Sauðfjárafurðir óbreyttar nema hvað ullin
hefur lækkað um 0,2 kg, reiknuð nú 1,8 kg
á kind. Hins vegar hefir hrossakjöt verið auk-
ið um 50 kg og byggist það á umsögn Árbók-
ar landbúnaðarins um það. Þá hafa kartöflur
verið lækkaðar úr 15 tunnum í 10 tunnur.
Auka búgreinar hafa hækkað um kr. 1275.—
og vinnutekjur utanbús hafa hækkað um kr.
615.—. Það má segja, að tekjuliðirnir, sumir
hverjir, séu teygðir helzt til mikið upp á við
eins og aukabúgreinar og hrossakjötið.
Hagstofan hefir að venju lagt fram úrtak
úr búnaðarskýrslunum yfir nokkur bú: Úr-
tak úr 20 hreppum á mjólkurframleiðslusvæð-
um og 20 hreppum, þar sem telzt vera kjöt-
framleiðsla. Úrtakið er tekið úr hreppum þar
sem Hagstofan telur, að búnaðarskýrslur séu
vel færðar, bæði hvað snertir framtal bústofns,
afurða og kostnaðar við búrekstur.
í þetta sinn eru teknir þrír flokkar búa, auð -