Freyr - 15.09.1962, Qupperneq 40
328
FREYR
kenndir A., B.. C. Tekjur af vinnu utan búsins,
fóðrum oí? blunnindum, hafa þessir bœndur í
hverjum flokki:
A kr. 7453.00
B — 7560.00
C — 5296.00
Bústærð: A 12.9 reiknaðar kýr
Bústærð: B 14 6 reiknaðar kýr
Bústærð: C 16,8 reiknaðar kýr
A. Bú með 5—7 kýr o? 95—125 fiár svarar
til meðalbústærðar 6 kvr oa: 110 fiár. Tala
beirra revndist 32 á miólkurframleiðslusvæði
o<r 11 á kiötframleiðslusvæði. Samtals 43.
B. Bú með 6—8 kýr. 100—130 fiár svarar
til meðalbústærðar 7 kýr oa 115 fiár. Tala
búa af bessari stærð revndist vera 21 á miólk-
urframleiðslusvæðinu og 9 á kjötframleiðslu-
svæðinu. Samtals 30.
C. Bú með 7—9 kýr oa 120—150 fiár svar-
ar til meðalbústærðar 8 kvr oa 135 fiár. Ta.la
búa af bessari stærð reyndist vera 15 á miólk-
urframleiðslusvæðinu og 3 á kjötframleiðslu-
svæðinu. Samtals 18.
Reksturskostnaður bessara búa hefir miöa
verið athuaaður. ef að einhveriu levti væri
hæat að hafa hliðsión af honum við samn-
inv verðlasrssrrundvallarins.
T>á hafa fulltrúar framleiðenda í sexmanna
nefndinni athuvað 5 hrepna í Árnessýslu. b.
e. búnaðarskýrslur fvrir árið 1961, sem nefnd-
armenn fencu lánaðar. T>essir hrennar voru
með bústærð frá 332 ærgildi til 413 ærvi'di
að meðaltali. í bessum hrennum búa 253
bændur, frá 39—79 bændur i hrepni. Kos.tn-
aður á ærsildi í þessum hrepnum var miög
misiafn. hæstur í beim tveim hrennum, þar
sem miólkiirframleiðslan var mest og lægst-
ur í beim hrenni, þar sem búið var mest við
sauðfé. Það voru 6 liðir í rekstrinum. sem at-
huvaðir voru. þ. e. fvrning véla, viðgerðir og
varahlutir véla, annar reksturskoStniaður
kostnaður við fasteignir, vextir og annar frá
dráttur. Kostnaður þessara sex liða samtals
á kr. 108 í einum og 116 kr. í öðrum á ærgildi
kr. 141 í þeim þriðia, 148 í þeim fjórða á ær-
gildi og svo í fimmta hreppnum og þeim
stærsta kr. 65 á ærgildi.
Að síðustu er rétt að fara nokkrum orðum
um talnimm umdiiurn í sveitum, 12—151/?,
árs. sem Hacrstofan lét framkvæma 24. iúní
s.l. eftir beiðni stiórnar Stéttarsambandeins.
Það reyndust vera 3027 heimili. sem höfðu
börn á bessum aldri. Heima unvlins'ar voru
1282 piltar og 1088 stúlkur, eða ahs 2370
unglinsar. Aðkomnir nnslingar voru 1756 p!H-
ar og 839 stúlkur. alls 2595. t allt voru bá
framtaldir unglingar, piltar 3058, stúlkur 1927
=4965 unglingar.
Það var í ratminni vfirsión að láta ekki fara
fram talningu á öllum börnum frá vövvunni til
15% árs þennan dag, en á því á Hagstofan
enva sök.
É<r ræði bá ekki frekar um verðlavuinffuna í
haust að bessu sinni. Þesar verð'ao'Scrrund-
völlur er fimdinn á sex manna nefndin að á-
kveða heildsölu- og smásölnkostnað hverrar
vörutevundar. Það veltur á miklu. að sá kostn-
aður sé við hæfi bannig. að hann næoi fvrir
kostnaði heildsölu og smásölu. IJm bennau
kostnað varð samkomulag í sexmannanefnd-
inni, eins og um verðlagsgrundvöllinn sjálfan.
1 Staða |
BÚNAÐARIVIÁLASTJÓRA
« hiá Búnaðarfélagi fslands er laus til um- «
« sóknar og verður veitt frá næstu ára- ||
mótum. Laun samkvæmt þeim revlum. »
» sem srilda um starfsmenn Búnaðarfé- >z
§ lags fslands. TJmsóknir sendist til skrif- z?
« stofu félagsins fyrir 15. nóv. n. k.
» Stjóm Biínaðarfélags íslands. ||