Freyr

Árgangur

Freyr - 15.09.1962, Blaðsíða 40

Freyr - 15.09.1962, Blaðsíða 40
328 FREYR kenndir A., B.. C. Tekjur af vinnu utan búsins, fóðrum oí? blunnindum, hafa þessir bœndur í hverjum flokki: A kr. 7453.00 B — 7560.00 C — 5296.00 Bústærð: A 12.9 reiknaðar kýr Bústærð: B 14 6 reiknaðar kýr Bústærð: C 16,8 reiknaðar kýr A. Bú með 5—7 kýr o? 95—125 fiár svarar til meðalbústærðar 6 kvr oa: 110 fiár. Tala beirra revndist 32 á miólkurframleiðslusvæði o<r 11 á kiötframleiðslusvæði. Samtals 43. B. Bú með 6—8 kýr. 100—130 fiár svarar til meðalbústærðar 7 kýr oa 115 fiár. Tala búa af bessari stærð revndist vera 21 á miólk- urframleiðslusvæðinu og 9 á kjötframleiðslu- svæðinu. Samtals 30. C. Bú með 7—9 kýr oa 120—150 fiár svar- ar til meðalbústærðar 8 kvr oa 135 fiár. Ta.la búa af bessari stærð reyndist vera 15 á miólk- urframleiðslusvæðinu og 3 á kjötframleiðslu- svæðinu. Samtals 18. Reksturskostnaður bessara búa hefir miöa verið athuaaður. ef að einhveriu levti væri hæat að hafa hliðsión af honum við samn- inv verðlasrssrrundvallarins. T>á hafa fulltrúar framleiðenda í sexmanna nefndinni athuvað 5 hrepna í Árnessýslu. b. e. búnaðarskýrslur fvrir árið 1961, sem nefnd- armenn fencu lánaðar. T>essir hrennar voru með bústærð frá 332 ærgildi til 413 ærvi'di að meðaltali. í bessum hrennum búa 253 bændur, frá 39—79 bændur i hrepni. Kos.tn- aður á ærsildi í þessum hrepnum var miög misiafn. hæstur í beim tveim hrennum, þar sem miólkiirframleiðslan var mest og lægst- ur í beim hrenni, þar sem búið var mest við sauðfé. Það voru 6 liðir í rekstrinum. sem at- huvaðir voru. þ. e. fvrning véla, viðgerðir og varahlutir véla, annar reksturskoStniaður kostnaður við fasteignir, vextir og annar frá dráttur. Kostnaður þessara sex liða samtals á kr. 108 í einum og 116 kr. í öðrum á ærgildi kr. 141 í þeim þriðia, 148 í þeim fjórða á ær- gildi og svo í fimmta hreppnum og þeim stærsta kr. 65 á ærgildi. Að síðustu er rétt að fara nokkrum orðum um talnimm umdiiurn í sveitum, 12—151/?, árs. sem Hacrstofan lét framkvæma 24. iúní s.l. eftir beiðni stiórnar Stéttarsambandeins. Það reyndust vera 3027 heimili. sem höfðu börn á bessum aldri. Heima unvlins'ar voru 1282 piltar og 1088 stúlkur, eða ahs 2370 unglinsar. Aðkomnir nnslingar voru 1756 p!H- ar og 839 stúlkur. alls 2595. t allt voru bá framtaldir unglingar, piltar 3058, stúlkur 1927 =4965 unglingar. Það var í ratminni vfirsión að láta ekki fara fram talningu á öllum börnum frá vövvunni til 15% árs þennan dag, en á því á Hagstofan enva sök. É<r ræði bá ekki frekar um verðlavuinffuna í haust að bessu sinni. Þesar verð'ao'Scrrund- völlur er fimdinn á sex manna nefndin að á- kveða heildsölu- og smásölnkostnað hverrar vörutevundar. Það veltur á miklu. að sá kostn- aður sé við hæfi bannig. að hann næoi fvrir kostnaði heildsölu og smásölu. IJm bennau kostnað varð samkomulag í sexmannanefnd- inni, eins og um verðlagsgrundvöllinn sjálfan. 1 Staða | BÚNAÐARIVIÁLASTJÓRA « hiá Búnaðarfélagi fslands er laus til um- « « sóknar og verður veitt frá næstu ára- || mótum. Laun samkvæmt þeim revlum. » » sem srilda um starfsmenn Búnaðarfé- >z § lags fslands. TJmsóknir sendist til skrif- z? « stofu félagsins fyrir 15. nóv. n. k. » Stjóm Biínaðarfélags íslands. ||
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.