Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.1968, Blaðsíða 34

Freyr - 01.06.1968, Blaðsíða 34
Súgþurrkunarblósarar frd Englandi Þessir blásarar hafa reynzt framúrskarandi vel, verðið er mjög hagkvœmt eða kr. 20.600,00 algengasta stœrðin. 13 hestafla LISTER dieselvél er hœfilega stór fyrir þann blásara, og kostar hún kr. 35.130,00. Með reimdrifi má nota 6 KW. rafal við vélina. Tilgreind verð eru án söluskatts. Vél, blásara eða rafal má fá sam- tengt eða sérstœð eftir vild. Allar frekari upplýsingar fást hjá um- boðinu: S. Stefánsson hf. Grandagarði 5 — Reykjavík — Sími Eftirfarandi ummœli bónda, sem notaði slíkan blós- ara síðast liðið sumar: ,,Blásarinn hefur reynst vel. Hann er knúinn af 13 hestafla Lister dieselvél, sem jafnframt er notuð til framleiðslu á raforku til heimilisnotkunar. Virtist blás- arinn mjög léttur í vinnslu, hann þurrkaði mjög vel heyið í hlöðu þeirri sem hann var settur við, en hún er ca. 600 rúmmetrar á stœrð. Blásarinn virtist halda vel uppi þrýsting á kerfinu og þurrka jafnt í hlöð- unni. Þess má þó geta að taðan á túnum mínum síð- ast liðið sumar var sérstaklega erfið í þurrki, sökum arfa og annara óvenjulegra jurta af völdum kal- skemmda." Bjöm Ágústsson, Móbergi, Hjaltastaðaþinghá, N.-Múlasýslu. 15579 — Pósthólf 1006 258 F R E Y R

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.