Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.1968, Blaðsíða 38

Freyr - 01.06.1968, Blaðsíða 38
KRISTJÁN KARLSSON: ÁBURÐUR OG KRAFTFÓÐUR Samanburður á fóðurbætis- og áburðarnotkun bænda árin 1965, ’66 og’67 við það magn, sem áætlað er í verðlagsgrundvelli. Til grundvallar er lögð öll sala á áburði þessi ár og svo dregið frá því magni sá áburður, sem Landgræðslan og Skógræktin hafa keypt, ennfremur áburðarkaup Sölu- félags Garðyrkjumanna. Varðandi kjarnfóður er lagt til grund- vallar innflutt kjarnfóður og öll sala á innlendu fóðurmjöli. Frá þessu er svo dreg- ið kjarnfóður, sem notað er handa hænsn- um svínum og hrossum. Því magni sem þá fæst, er skipt á nautgripi og sauðfjáreign landsmanna, sem er umreiknuð í ærgildi. Út frá þessu er magnið fundið á verðlags- grundvallarbúinu og að síðustu er bætt við áætluðu fóðri handa hænsnum, svínum og hrossum, sem eru í eign bænda. Tafla um áburðarsölu nefnd ár. 1965 1966 1967 N. tonn 10.418 10.485 11.427 PjOs tonn KiO tonn 5.800 3.315 5.667 3.464 5.894 4.175 Samtals: 32.392 17.361 10.954 Meðaltal: 10.797 5.787 3.652 Tafla um áburðarsölu til Landgræðslunnar, Skógræktinnar og Sölufélags Garðyrkju- manna árin 1965, 1966 og 1967. N. tonn PíOs tonn KiO tonn 1965 236 109 78 1966 202 94 67 1967 267 125 88 Samtals: 705 328 233 Meðaltal þessi ár 234 109 78 Tafla um meðaltal á áburðarsölunni undanfarin 3 ár og frádregið það áburðarmagn, sem Landgræðslan, Skógræktin og Sölufélag Garðyrkjumanna hafa keypt. N. tonn PiOj tonn K.-O tonn Meðaltal 3 síðustu ár 10.797 5.787 3.652 kaup ofannefndra aðila 234 109 78 Keypt af bændum 10.563 5.678 3.574 Áburðarmagni því, sem keypt hefur ver- ið að meðaltali á ári undanfarin þrjú ár, er hér á eftir skipt niður á bústofn lands- manna samkvæmt ásetningsskýrslum þannig, að bústofninn er umreiknaður í ærgildi á eftirfarandi hátt og áburðar- kaupin svo reiknuð á ærgildi. 1 sauðkind — 1 ærgildi 1 kýr — 20 — 1 geldneyti — 12 — 1 kálfur — 8 — Hrossum og öðru búfé er sleppt Tafla um bústofn. 1965 var bústofninn 1.790.372 ærgildi 1966 — — 1.866.990 — 1967 — — 1.789.881 — Samtals 5.447.243 ærgildi Meðaltal þessi ár: 1.815.477 — Meðaltal af áburðarkaupum bænda þessi ár var eins og að framan greinir: 10.563,000 kg N : 1.815.477 = 5.82 kg á ærgildi 5.678,000 — P2O5: 1.815.477 = 3.13 -— 3.574,000 — K=0 : 1.815.477 = 1.96 -— Á verðlagsgrundvallarbúinu er bústofn- inn: Eign bóndans 315 ærgildi, fóðurfé 11 ærgildi. Samtals 326 ærgildi. Meðaltal af áburðarkaupum þessa bús s. 1. þrjú árin hefur því verið: N kg PjOj kg KjO kg 326 x 5,82 326 x 3,13 326 x 1,96 1.897 kg 1.020 kg 639 kg Áburðamotkun verðlagsgrundvallar- búsins hefur verið áætluð í verðlagsgrund- velli sem hér segir: 262 F R E Y R

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.