Freyr

Árgangur

Freyr - 01.08.1973, Síða 14

Freyr - 01.08.1973, Síða 14
Á myndinni eru, auk norska fólksins, Halldór búnaðarmálastjóri og frú, Gunnar Árnason fyrrv. skrif- stofustjóri og frú, Sæmundur Friðriksson og Einar Ólafsson frá Stéttarsambandinu og Búnaðarfélagi íslands. BÆNDUR og húsíreyjur fró Norður- Noregi í heimsókn Nálægt 40 manna hópur bænda og bænda- kvenna frá Norður-Noregi kom hingað í heimsókn og ferðaðist um sveitir sunnan- lands og suðvestanlands um miðbik júní- mánaðar. Dvaldi hópurinn hér 10 daga samtals. Við þetta tækifæri gafst rúm til að ná tali af tveim úr nefndum hópi en þeir voru: Arne Nilsen, framkvæmdastjóri hjá Mj ólkursamsölu Norður-Noregs, er nær yfir Norðland- og Tromsfylki, og Karl Aartun, ritstjóri við fagrit bænda í Norð- ur-Noregi, en það heitir NORDEN. Erindið við þessa tvo úr hópnum var auðvitað að frétta sitthvað um það er gerðist í heimi bænda á nefndu svæði. Á stuttri stund var sjálfsagt hvergi komist til botns í málefnalegum atriðum, en það höfðu farandmennirnir að segja, er hér fer á eftir: Náttúra landssvæðisins Umrætt landsvæði liggur að nokkru á sama breiddarstigi og ísland en sumt tals- vert eða miklu norðar. Má því gera ráð fyrir að veðurfar sé álíka og hér á íslandi, en þó mun rétt vera, að Golfstraumurinn 372 F R E Y R

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.