Freyr

Volume

Freyr - 15.06.1983, Page 21

Freyr - 15.06.1983, Page 21
Fjöldi og þyngd eldislax í flotbúr- unum í Lóni 5.11. 1982. Fjöldi flotbúra er samtals 10'. Meðalþyngd 536,4 g. Fjöldi 8600. 1. Seiði af Laxárstofni. Eldi í Lóni hófst í maí 1982. Meðal- þyngd 540,6 g. Fjöldi 8600. 2. Seiði af Laxárstofni. Eldi í Lóni hófst í maí 1982. Meðal- þyngd 519,8 g. Fjöldi 8600. 3. Seiði frá Tungulaxi. Eldi í Lóni hófst í júní 1981. Meðal- þyngd 2380 g. Fjöldi 5750. 4. 2ja ára seiði frá Tungulaxi. Eldi í Lóni hófst í júní 1981. Meðalþyngd 2700 g. 5. Seiði af Laxárstofni. Eldi í Lóni hófst í apríl 1981. Meðal- þyngd 1876 g. Fjöldi 2250. 6. Seiði af Laxárstofni. Eldi í Lóni hófst í maí 1982. 7. Seiði af Kollafjarðarstofni. Eldi í Lóni hófst í lok maí 1982. Meðalþyngd 544 g. Fjöldi 9400. 8. Seiði af Kollafjarðarstofni. Eldi í Lóni hófst í lok maí 1982. Meðalþyngd 598 g. Fjöldi 9400. 9. Seiði frá Tungulaxi. Eldi í Lóni hófst í júní 1980. Þessi- lax var ókynþroska eftir 2ja ára eldi. Meðalþyngd 7 kg. Fjöldi 38. 10. Seiði frá Tungulaxi. Eldi í Lóni hófst í júní 1980. Þessi lax var notaður til hrognatöku í desember 1982. Meðalþyngd 6 kg. Fjöldi: Hrygnur 489, hængir 457. x) Upplýsingar um fjölda og þyngd eldislax í Lóni eru fengnar hjá P.O. Brandal. Hiti. Hitastig í Lóni hefur verið mælt öðru hverju frá árinu 1977. Mæl- ingar á árinu 1982 eru nokkuð stöðugar og var reynt að mæla daglega. Að vísu féllu mælingar oft niður um lengri eða skemmri tíma, en línuritið sýnir þó nokkuð vel hitastig á mismunandi árstím- um í Lóni. Á línuriti 3 má sjá hitastig á mismunandi dýpi (2,4,6 og 8 m dýpi). A sumrin kemur fram nokkuð greinileg lagskipting og er hitinn mestur á 3—5 m dýpi, Mynd 1. Flotbúr ISNO h.f. í Lóni. Flotkvíar þessar eru norskar af Janeka gerð. Mynd 2. Yfirlitsmynd yfir aðstöðu ISNO félagsins í Lóni. Reisl hefur verið skemma ásamt íbúðarhúsi og bryggju. Mynd 3. Bryggja og bálar í Lóni. FREYR — 469

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.