Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 15.02.1992, Qupperneq 16

Freyr - 15.02.1992, Qupperneq 16
144 FREYR 4.’92 að minnka tjónið af henni. Sýkt dýr og sæði geta breitt út sjúkdóminn, og einnig getur hann borist með vindi. Hœnsnapest, Newcastle veiki Þessi veiki ræðst á alifugla og getur orðið mjög kostnaðarsöm. Orðug- leikum veldur að frjálsir fuglar, þar á meðal bréfdúfur, geta borið veik- ina ellegar náskylda sjúkdóma. Fyrir nokkru fannst veiki sem líktist Newcastle veiki í bréfdúfu- hópum á Vesturlandi í Noregi og það leiddi til sérstakra ráðstafana, meðal annars bólusetningar, segir í Norska dýralæknablaðinu. Hroðalegar afleiðingar Fjárhagstjón af þessum sjúkdómum er svo gríðarlegt að sjálft Tsjernobyl slysið er hégómi í samanburði við það. Dæmi um það er þegar afríska svínapestin kom upp í Flollandi og Belgíu. Baráttan ein við veikina kostaði marga millj- arða króna (ísl.). Þar á ofan kemur að markaður spillist í löndum sem banna innflutning á kjötinu frá sýktum svæðum. Innflutningshöft Innflutningur skepna og afurða þeirra og annað af lifandi uppruna er mjög greiður smitvegur. Þó að ströngustu reglum sé beitt vofir hættan yfir. Um það eru mörg dæmi. Mæðiveiki barst til Noregs með löglegum innflutningi á Tex- elfé frá Danmörku í lok sjöunda áratugar þessarar aldar. Gin- og klaufaveikifaraldurinn í Englandi 1968-1969 barst með veirumenguðu kjöti frá Suður- Ameríku. Það varð að slátra 500.000 skepnum út af þessum far- aldri. Afríska svínapestin kom til Belgíu árið 1985 frá Spáni með svínapulsu meingaðari af veirum en belgískur ferðamaður hafði hana með sér. Ut af þessu varð að slátra 20.000 svínum í Belgíu. Meinguð bóluefni hafa einnig bor- ið með sér veirur til ósýktra svæða. Embœtti ytirdýratœknis Verð á dýralyfjum Samkvæmt ósk ritstjóra Freys skal upplýst eftirfarandi. Lyfjaverð er ákveðið af Lyfjaverðlagsnefnd og er gefin út lyfjaverðskrá á 3ja mánaða fresti af Heilbrigðis- og tryggingarráðuneytinu. í henni eru upplýsingar um verðlagningu á lyfjum fyrir dýr og menn. I lyfjaverðskránni eru lyfin með heildsölu- og smásöluverði og virðis- aukaskatti en án afhendingargjalds (kr. 61) og gjalds fyrir útskrift lyfseðils (kr. 103). Um lausasölulyf gildir lítið eitt önnur regla (kr. 42). Verð lyfjanna hér að neðan er samkvæmt lyfjaverðskrá 1. janúar 1992. Breytingar á virðisaukaskatti og gengi breyta lyfjaverði. Verð á nokkrum algengum dýralyfjum 31. janúar 1992: Lyf til inndælingar eða í leg: Penicillin Leo, 1-2-5 milljón ein . . 108-206-458 kr. glasið Leocillin m/leysi, 5 milljón ein 508 kr. glasið IlcocillinP.upplausn. lOOml 794 kr. glasið IlcocillinPS, upplausn, 100ml 1112 kr. glasið Streptocillin, upplausn 40 ml/100 ml . . . 761/1111 kr. glasið Depomycin. upplausn 100ml 1052 kr. glasið Streptocillinm/sulfadimidin,stílar . . 77 kr. stfllinn Terramycin. stflar 197 kr. stfllinn Clamoxyl, töflur 58 kr. taflan Combelen,25 ml 848 kr. glasið Domosedan, 5 ml 5928 kr. glasið Finadyne, 50 ml . . 4469 kr. glasið Rompun, 25 ml 3501 kr. glasið Lyf í spena: OrbenínLA.spenatúbur 106 kr. túban Aureomycin, spenatúbur 105 kr. túban Streptocillin. spenatúbur 110 kr. túban N afpenzal, spenatúbur 113 kr. túban Targot.spenatúbur 111 kr. túban Ampiclox, spenatúbur 122 kr. túban Vetimast, spenatúbur 221 kr. túban Geldstöðulyf, Orbenin DC 126 kr. túban Geldstöðulyf, Copravin 154 kr. túban Spenastflar, lokaðir(20stk.) 560 kr. túban Spenastflar,opnir(6stk.) 546 kr. túban Lyf við skitu: Aureomycinduft,225g 559 kr. túban Terramycinduft,227g 1419 kr. túban Sulfa-guanidine, 100töflurá0.5g . . . 470 kr. túban Sulfa-dimidine, 100töflurá0,5g . . . 713 kr. túban Cosumix, 10 x 10 g 665 kr. túban Colinovina 1205 kr. brúsinn

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.